Rjúpnakarrar á hól og veðurfar

Gæsir, endur, rjúpa, svartfugl og allt sem tengist veiðum á fuglum
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Rjúpnakarrar á hól og veðurfar

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Apr 2014 12:05

Sælir nú hef ég dálítið verið duglegur að gagnrýna talningaraðferðir á rjúpu þar sem ekki er tekið tillit til veðurs heldur bara dagsetninga.
Þá áhvað ég að gera smá útekt þar sem ég fer framhjá nokkrum körrum til vinnu á morgnana og tók þessa viku vegna spár um gott veður alla virku dagana nema rigningar í dag.
Niðurstaðan er þessi
Mánudag 5 karrar á hól milt veður
Þriðjudag 7 karrar á hól sól en dálítil gola
miðvikudag 6 karrar á hól vindur og skýjað
fimmtudag 7 karra á hól sól og logn
Í dag föstudag 1 karri á hól andvari og rigning.
Ættli þetta sé bara tilviljun ?
Langaði bara að deila þessu með ykkur til umhugsunar og gleðilegt sumar :)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara