Heiðargæsir 2014 ... data

Gæsir, endur, rjúpa, svartfugl og allt sem tengist veiðum á fuglum
User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 2
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:
Heiðargæsir 2014 ... data

Ólesinn póstur af E.Har » 21 Ágú 2014 15:56

Fór á vesturland, frekar lélegt en höfðum nokkra fugla.
Hruni la la skát 10 fuglar.
Kjölur sunnaverður misjafnt skast 12 fuglar
Norðanlands engar fréttir enn.
Hérað fínnt, flestir að fá í soðið.

Allavega þeta er byrjað. Unginn stór og allt eins og blómstrið eina.
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Heiðargæsir 2014 ... data

Ólesinn póstur af sindrisig » 21 Ágú 2014 21:36

Hvað kallar þú stóra unga? Þá sem hlaupa hratt eða of þungir til að hlaupa yfir höfuð!!

Köllum þetta þrammara og þrömmunga, allt eftir stærð...

Að öllu gamni slepptu þá er misjafnt flug hér fyrir Austan, flug er það en kemur seint og mikil bleyta á heiðunum og því margir möguleikar.

Þetta gæti orðið dálítið erfitt haust á austfirsku heiðunum en þetta er nú rétt að byrja.
Sindri Karl Sigurðsson

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 1
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Heiðargæsir 2014 ... data

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 22 Ágú 2014 02:13

Ég er sammála Sindra. Ungarnir eru óvenju smáir og flugið er varla byrjað að ráði fyrir austan.
Sveinbjörn V. Jóhannsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 2
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Heiðargæsir 2014 ... data

Ólesinn póstur af E.Har » 22 Ágú 2014 08:29

Það var auðvitað snjór fram á sumar víða fyrir austan.
Hér sunnanlands voru ungar vel stórir, þannig að það mátti ekki mikklu muna á þeim og ársfugli.
Sennilega berjaspretta ofl að skila sér.
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Heiðargæsir 2014 ... data

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 22 Ágú 2014 08:32

Veiðimenn sem komu til mín á hreindýr veiddu 24 stk. á svæði 2 í fyrrakvöld og 16 stk. á svæði 1 í gærkvöldi.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Haglari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:125
Skráður:03 Oct 2013 20:27
Fullt nafn:Óskar Andri Víðisson
Hafa samband:

Re: Heiðargæsir 2014 ... data

Ólesinn póstur af Haglari » 22 Ágú 2014 10:12

Vorum í hruna 20-21 Ágúst. Kvöldflug frekar dapurt, lítið af fugli. Mest flaug með hvítánni og í átt að hvítárvatni/kili en samt frekar lítið af fugli. Eitthvað mátti finna af meðalstórum hópum í berjamó. Allir fengu þó fugl en það var allt tekið með riffli. Kvöldflugið á miðvikudeginum var alveg dautt og sáralítið skotið í kring.

Svara