Síða 1 af 1

Uppsetning á gervifuglum

Posted: 19 Ágú 2010 20:22
af nýliði
sæl/ir
nú fer að styttast í gæsaveiðina og er þetta fyrsta haustið sem ég mun taka þátt í henni, og datt í hug hvort einhver hér gæti gefið mér góð ráð þá helst í uppsetningu á gervifuglum en einnig gott að heyra af öðru sniðugu sem maður ætti að huga að ..

með fyrir framm þökk
nýliðinn

Re: Uppsetning á gervifuglum

Posted: 22 Ágú 2010 17:39
af maggragg
Góður póstur um þetta á hlaðvefnum hérna.

Skýringarmyndir sem ég fann á vefnum, svolítið öðruvísi en maður hefur vanist

Heimildir:
http://www.fabrand.com/products/decoys/ ... -flag-bag/
http://www.ontariooutofdoors.com/huntin ... =78&a=read

Re: Uppsetning á gervifuglum

Posted: 22 Ágú 2010 18:44
af gullli
Þessi efsta mynd er svolítið eins og maður hefur verið að sjá í bandarísku veiðimyndunum.

Hinar tvær neðri eru spennandi, prófa þetta þegar/ef aðstæður leyfa. Snýst náttúrulega alltaf um að gera eins vel og hægt er úr þeim aðstæðum sem í boði eru.

Í grunninn alltaf það sama, lendingarpláss, ekki of margar varðgæsir og staðsetja sig vel miðað við vind.

G.

Re: Uppsetning á gervifuglum

Posted: 30 Ágú 2010 23:21
af Gestur
Hérna eru skemtilegar skíringarmyndir af tví hvernig er gott að stilla upp.



http://hlad.is/forums/comments.php?foru ... did=140330

Re: Uppsetning á gervifuglum

Posted: 01 Sep 2010 08:42
af maggragg
Vísun í myndirnar á Hlað spjallinu:

Mynd

Mynd

Mynd

Tekið af þræði sem vísað er í hérna fyrir ofan.

En hafa menn verið að nota gerfi álftir með gerfigæsunum eitthvað eða aðrar tegundir af fuglum í uppsetningunni?