Fuglaveiðitímabilið hafið

Gæsir, endur, rjúpa, svartfugl og allt sem tengist veiðum á fuglum
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Fuglaveiðitímabilið hafið

Ólesinn póstur af maggragg » 01 Sep 2012 09:59

Jæja, þá er tímabilið hafið. Frá og með deginum í dag má veiða í flestum veiðistofnum. Hérna á Suðurlandinu virðast andastofnarnir koma vel undan sumrinu og gæsin lofar líka góðu. Hvaða tilfinningu hafa menn fyrir þessu?

Spurningin er hinsvegar hvort að fuglinn sé tilbúin svona snemma, þ.e. öndin.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

iceboy
Póstar í umræðu: 1
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Fuglaveiðitímabilið hafið

Ólesinn póstur af iceboy » 01 Sep 2012 10:12

Ég var á austurlandinu fyrir 10-12 dögum síðan, þá var öndin enþá með ófleiga unga
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Dr.Gæsavængur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:57
Skráður:05 Jun 2012 15:08

Re: Fuglaveiðitímabilið hafið

Ólesinn póstur af Dr.Gæsavængur » 02 Sep 2012 15:22

Var á heiðum norðanlands um síðustu helgi og fékk mikið af mjög smáum öndum inní kvöldflug meðan beðið var eftir gæs.. Læt þær eiga sig í bili og leyfi þeim að bæta aðeins á sig! Finnst líka skemmtilegra að taka önd samhliða rjúpu.. En annars er maður bara spenntur.. Nóg af fugli víðast hvar held ég, allavega norðan heiða :)
Kv. Atli Freyr Runólfsson
atlifreyrrunolfsson@gmail.com

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Fuglaveiðitímabilið hafið

Ólesinn póstur af maggragg » 03 Sep 2012 18:46

Hefur einhver séð ástandið á rauðhöfðanum og urtöndinni, eru þær líka seinar í ár?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara