Endurúthlutun hreindýraleyfa

Allt sem viðkemur hreindýrum
Stefán Einar
Póstar í umræðu: 2
Póstar:18
Skráður:05 May 2012 20:49
Endurúthlutun hreindýraleyfa

Ólesinn póstur af Stefán Einar » 05 Apr 2013 18:48

Sælir

Það voru 21% sem borguðu ekki staðfestingagjaldið fyrir hreindýraleyfin skv. frétt á mbl.is:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/ ... utad_a_ny/

Hafa menn einhverja tilfinningu fyrir því hvort þetta hlutfall hafi eitthvað breyst frá fyrri árum?
Með kveðju frá Sviss
Stefán Einar Stefánsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Endurúthlutun hreindýraleyfa

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 05 Apr 2013 19:19

Þetta þýðir að af 3600 umsóknum eru líklega um 800 mans sem hefðu ekki borgað staðfestingar gjaldið (svokallaðar sýndarumsóknir), þannig að raunverulega eru þetta 2800 mans sem hafa áhuga á því að veiða hreindýr... skemmtileg tölfræði!!!

Annars er bara til ein tegund af tölfræði... það er tölfræði sem lýgur... :lol:
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Kristmundur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:75
Skráður:30 Jul 2012 17:18

Re: Endurúthlutun hreindýraleyfa

Ólesinn póstur af Kristmundur » 05 Apr 2013 19:21

Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson

Stefán Einar
Póstar í umræðu: 2
Póstar:18
Skráður:05 May 2012 20:49

Re: Endurúthlutun hreindýraleyfa

Ólesinn póstur af Stefán Einar » 05 Apr 2013 20:03

Þetta eru áhugaverðar tölur.

Það er nákvæmlega sama prósentan sem borgar ekki staðfestingagjaldið milli ára.
Tölurnar í fyrra voru: 209 greiddu ekki staðfestingagjaldið af 1009 úthlutuðum leyfum - sem gera 21%.

Maður hefði frekar átt von á lægri tölu í ár - þar sem skotprófið hefði átt að ýta undir hlutfallslega fleiri "alvöru" umsóknir.
Nú er spurning hvort kennitölusöfnun hafi verið marktækt vandamál undanfarin ár.

Hvað segja spekingar um kennitölusöfnun í ljósi þessara talna.
Með kveðju frá Sviss
Stefán Einar Stefánsson

Gummig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:2
Skráður:01 Nov 2012 17:39

Re: Endurúthlutun hreindýraleyfa

Ólesinn póstur af Gummig » 05 Apr 2013 20:32

Sælir. Ég er einn af þeim sem borgaði ekki staðfestingargjaldið þrátt fyrir að hafa sótt um í 4 sinn, og loksins fengi dýr. En í mínu tilfelli eru það alvarleg veikindi í fjölskyldunni sem réðu úrslitum. Kannski er það svo hjá flerirum?
Bestu kveðjur og þakkir. Guðmundur Guðbjartsson.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Endurúthlutun hreindýraleyfa

Ólesinn póstur af Gisminn » 05 Apr 2013 20:39

Þakka þér útskýringuna og vonandi batnar fjölskyldumeðliminum og vegni þér vel.
Það eru sem betur fer flestir alvöru en auðvita eins og í öllu eru það þessir fáu sem rýra heildina trausti.
Og Stefán ég sendi þér enka skilaboð ;)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Endurúthlutun hreindýraleyfa

Ólesinn póstur af karlguðna » 06 Apr 2013 00:19

steini það eru margir verri en þú
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Endurúthlutun hreindýraleyfa

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 10 Apr 2013 16:36

Þá er búið að gefa út stöðuna á biðlistunum vegna hreindýraveiðanna í haust, eftir að staðfestingagjöldin voru greidd nú í byrjun apríl.
http://www.ust.is/einstaklingar/veidi/hreindyr/
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Dr.Gæsavængur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:57
Skráður:05 Jun 2012 15:08

Re: Endurúthlutun hreindýraleyfa

Ólesinn póstur af Dr.Gæsavængur » 10 Apr 2013 17:24

Ég er allavega sáttur! Var númer 33 á biðlista á svæði 7 og hef núna fengið endurúthlutað kusu :)
Takk fyrir mig !
Kv. Atli Freyr Runólfsson
atlifreyrrunolfsson@gmail.com

Björninn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:67
Skráður:04 Jul 2012 16:31
Fullt nafn:Björn Gíslason

Re: Endurúthlutun hreindýraleyfa

Ólesinn póstur af Björninn » 10 Apr 2013 20:59

borgaði mitt staðfestingargjald :mrgreen:
Kveðja,
Björn Gíslason

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Endurúthlutun hreindýraleyfa

Ólesinn póstur af Gisminn » 10 Apr 2013 21:17

jamm og ég fékk kúnna mína þannig að ég mun vonandi hitta Sigurð í eigin persónu :-)
Þannig að nú verður nóg að gera í prófstandi.
Hreindýrapróf, Veiðipróf hjá tíkini 27 apríl og svo 22 0g 23 júní ;)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara