Breyting á lögum er varða hreindýraveiðar

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Breyting á lögum er varða hreindýraveiðar

Ólesinn póstur af maggragg » 30 Apr 2011 23:42

Búið er að leggja fram frumvarp á alþingi um breytingar veiðilöggjöfinni.
http://www.althingi.is/altext/139/s/1226.html

Meðal annars er lagt til að hreindýraveiðimenn þurfi að standast árlegt hæfnispróf til að mega veiða hreindýr eins og þekkist víða erlendis.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Breyting á lögum er varða hreindýraveiðar

Ólesinn póstur af maggragg » 28 Ágú 2011 10:45

Lögin voru samþykkt 10. Júní síðarsliðin og því þurfa hreindýraveiðimenn að standast sérstakt próf til þess að mega veiða hreindýr á næsta ári. Búið er að halda sérstakt námskeið fyrir hreindýraleiðsögumenn í samræmi við þessi lög.

Lögin í heild sinn: http://www.althingi.is/altext/139/s/1713.html
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara