Loðsútun Hreindýraskinna

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:
Loðsútun Hreindýraskinna

Ólesinn póstur af E.Har » 16 Jul 2013 08:43

Þetta rak á fjörur mínar í morgun :D

Sælir ágætu hreindýraeftirlitsmenn.
Ég undirritaður tek að mér að loðsúta hreindýrshúðir.
Verð 20.000kr+vsk fyrir húð af hreindýrskúm og 29.000kr+vsk fyrir húð af hreindýrstörfum. Ég væri þakklátur ef þið létuð þetta berast meðal veiðmanna.
Mjög mikilvægt er að vanda kælingu og fláningu. Gott er að hafa eftirfarandi atriði í huga:
• Vanda fyrirristu frammúr hálsi svo jafn mikið skegg sé beggja vegna.
• Þegar merki er sett í hækil skal flá hækil áður en merki er sett í.
• Þegar rist er á kvið að skera ekki þvert á skurð.
• Varast skal að draga dýr svo hár skaðist.
Einnig er mjög mikilvægt að kæla og salta skinnið sem fyrst eftir fláningu.
Kveðja
Karl Jóhannsson
Þrep
701 Egilsstöðum
898-3845
471-3845
kalli.johannsson@gmail.com
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Svara