Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Allt sem viðkemur hreindýrum
iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:
Re: Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Ólesinn póstur af iceboy » 06 Sep 2013 07:38

Hefur það ekki gerst allavega 2 sinnum að kvótinn hefur ekki náðst, verið eftir 3-4 dýr hvort ár.
Held að það hafi vantað 3 dýr í fyrra, minnir það einhvernveginn
Árnmar J Guðmundsson

Sveinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Ólesinn póstur af Sveinn » 06 Sep 2013 08:34

Það vantaði 13 dýr í fyrra upp í kvótann, 6 kýr og 7 tarfa.

http://www.ust.is/einstaklingar/veidi/h ... dum-lokid/

Það sem er sérstakt núna er mikill fjölda leyfa á sv. 1 og 7 sem geta verið erfið, hvor á sinn hátt, fyrir þann fjölda sem sækir í þau. En auðvitað eru öll svæði erfið en menn vita betur við hverju má búast á hinum svæðunum. Sv. 1 hefur venjulega mátt skara við sv. 2. Ekki í ár.
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Ólesinn póstur af sindrisig » 06 Sep 2013 22:26

Það saxast á kvótann en greinilega dálítið mikið eftir á sumum svæðum. Ekki hjálpar það til á svæði 1 að ferfætlingarnir hverfi aftur útfyrir Grímsstaðafjöllin.

Eitthvað eru þau þó að síga til baka, veiðimönnum og leiðsögumönnum til mikillar gleði.
Viðhengi
staðan 1.sept.JPG
Hott, hott drullist á brott....
staðan 1.sept.JPG (24.06KiB)Skoðað 2150 sinnum
staðan 1.sept.JPG
Hott, hott drullist á brott....
staðan 1.sept.JPG (24.06KiB)Skoðað 2150 sinnum
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Ólesinn póstur af sindrisig » 13 Sep 2013 20:43

Heyrði í dag að nr. 250 á biðlista yfir tarf á svæði 7 hafi fengið hringingu. Gengur greinilega hratt niður listann á lokasprettinum.
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 2
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Ólesinn póstur af TotiOla » 14 Sep 2013 15:15

sindrisig skrifaði:Heyrði í dag að nr. 250 á biðlista yfir tarf á svæði 7 hafi fengið hringingu. Gengur greinilega hratt niður listann á lokasprettinum.
Það hlýtur að vera einhver misskilningur eða mismæli hjá þér þar sem ég var númer 345 í úrdrættinum á törfum á svæði sjö og er því nr. 161 á biðlistanum.

Nema þá að þeir hafi stokkið yfir mig í röðinni :shock:

Hins vegar finnst mér ekki óeðlilegt að þeir séu komnir að manni nr. 250 í úrdrættinum sem þýðir að þeir eru komnir í mann nr. 66 á biðlistanum og rétt tæplega 100 manns í að hringt verði í mig ;)
Mbk.
Þórarinn Ólason

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:101
Skráður:18 Feb 2012 17:10

Re: Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 14 Sep 2013 18:13

Tóti þeir hafa kannski reynt og þú ekki svarað þá er það næsti á listanum sem reynt er við!!
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 2
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Ólesinn póstur af TotiOla » 14 Sep 2013 21:04

Sæll Bergþór.
Ég stóð í þeirri meiningu að maður fengi póst líka. En það er kannski farið fram hjá öllum verklagsreglum svona seint á tímabilinu. Eins hef ég ekki orðið var við það að vera með "Lost Call" frá þeim hjá UST.
Síðast breytt af TotiOla þann 14 Sep 2013 21:08, breytt í 1 skipti samtals.
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Ólesinn póstur af sindrisig » 14 Sep 2013 21:07

Sá sem hringt var í matreiddi þetta svona í okkar spjalli. Hvorki sel það dýrt né með afslætti.

Það má vel vera að hann hafi verið númer 250 í útdrættinum en ekki á biðlistanum ég gat bara ekki skilið orðanna hljóðann öðruvísi en ég skrifaði að ofan.

Ég tók eftir því í dag að hreindýraskyttur voru snemmbúnir á svæði 1, dýrin eflaust komin inn eftir og hætt þessari hagagöngu á svæði 0 og -1.
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
kúla
Póstar í umræðu: 1
Póstar:32
Skráður:11 Mar 2012 15:45
Staðsetning:Vopnafirði

Re: Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Ólesinn póstur af kúla » 15 Sep 2013 01:57

Það voru kominn nokkur hundruð dýr í kolseirudalinn 12.9.2013 en það eru en fult af hreindýrum í norður heiðunum á svæði 0og 1
Kveðja
Sveinn A Sveinsson
Vopnafirði

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 17 Sep 2013 08:36

Svona er staðan í dag eftir að hreintarfaveiðitímabilinu lauk, þetta er ótrúlega góður árangur miðað við aðstæður.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/ ... dust_ekki/
En þetta byggist jú mest á hreindýraleiðsögumnnunum, og þá að þessum jöxlum sem eru mest við þetta.
Viðhengi
IMG_7458 - Copy.JPG
Ætli þessi hafi orðið eftir af kvótanum?
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Ólesinn póstur af Gisminn » 17 Sep 2013 18:59

Hehehe þessir endajaxlar þurfa samt að spýta í og ná kúnnum :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 3
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Ólesinn póstur af E.Har » 18 Sep 2013 09:53

Ok það eru liðlega 60 beljur eftir.
Þar af 20 á 9 sem veiðast seinna í haust.
Þá eru ca 40 eftir.
samt eru bara 8 beljuleyfi á veiðum í dag.
2 dagar eftir. Þetta gæti nokkuð náðst ef menn beittu sér einhvað en ég skil ekki að menn eigandi leyfi séu ekki á veiðum! :roll:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Björninn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:67
Skráður:04 Jul 2012 16:31
Fullt nafn:Björn Gíslason

Re: Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Ólesinn póstur af Björninn » 18 Sep 2013 10:35

Allar 25 kýrnar á svæði 9 veiðast í nóvember, og 22 kýr af 68 á svæði 8. Þannig að kannski er ekki svo mikið eftir sem þarf að veiðast núna á næstu 2 dögum? Þ.e.a.s. ef á bara eftir að veiða um 60 kýr af heildarkvótanum.
Kveðja,
Björn Gíslason

Sveinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Staða veiðanna í dag. Hálfur mánuður eftir

Ólesinn póstur af Sveinn » 20 Sep 2013 21:22

Síðasti dagur hausttímabils í dag, miðað við veiðifréttir UST þá hefur ekki tekist að veiða ca. 35 kýr af kvóta, tel ekki með þessar á sv. 8 og 9 sem má veiða í nóvember. Vel gert, leiðsögumenn! Leit ekki vel út í byrjun sept. En nákvæmar tölur koma frá UST í næstu viku, má vera að menn hafi sett í gírinn í dag.
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

Svara