Hornamælingar

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
kakkalakki
Póstar í umræðu: 1
Póstar:21
Skráður:31 Mar 2013 20:14
Fullt nafn:Andreas Jacobsen
Hornamælingar

Ólesinn póstur af kakkalakki » 04 Sep 2013 20:14

Samkvæmt vef UST sýnist mér að það tíðkaðist árin 2006 & 2010 síðan ekki söguna meir.
Veit að það er siður víða, enn virðist ekki hafa náð fótfestu hér.
Er einhver fróður sem getur frætt smælingjana um þetta merkilega mál og hvort hægt sé að láta mæla hornin sín einhverstaðar?

mbk
Aj
Andreas Jacobsen

Kvartanir til kokksins...geta haft hættulegar afleiðingar ! 

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Hornamælingar

Ólesinn póstur af E.Har » 04 Sep 2013 20:32

Reimar leiðsögumaður hefur verið að sjá um þetta.
Minnir að formlega sé hann yfir nefnd um málið. :roll:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 1
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Hornamælingar

Ólesinn póstur af jon_m » 05 Sep 2013 08:24

Reimar er formaður hornamælinganefndar.

Nefndin hittist og mælir á hverju ári, en viðurkenningarkjöl og metabók er gefin út á 4 ára fresti.
http://www.ust.is/einstaklingar/veidi/h ... menn/#Tab4

Þeir sem vilja láta mæla krúnur þurfa að koma þeim til Reimars
www.icelandtrophy.com
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

Svara