Nóvemberveiðin

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Nóvemberveiðin

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 01 Nov 2013 10:17

Þá er nóvemberveiðin á svæðum 8 og 9 að fara í gang.
Ég set þennan þráð hér inn til að árétta það að ég er tilbúinn til að leiðsegja á þessum svæðum, þó það sé ekki tekið fram á auglýsingunni minni hérna inni á spjallborðinu.
Ég verð við leiðsögn suður það helgina 8 til 10 nóv. og hægt að notatækifærið kringum þá helgi en ég er bókaður þann 9 nóv. þarna.
Síðan er ég til búinn hvenær sem er í mánuðinum nema helgina 15 til 17. nóv. þá er ég uppteknn við annað.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 1
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Nóvemberveiðin

Ólesinn póstur af jon_m » 01 Nov 2013 19:37

Ég get leyst þig af helgina 15. - 17. nóv ;o)
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

BrynjarM
Póstar í umræðu: 1
Póstar:70
Skráður:12 Jun 2012 13:16

Re: Nóvemberveiðin

Ólesinn póstur af BrynjarM » 03 Dec 2013 18:26

Sælir kappar
Núna þegar nóvemberveiðum er lokið langar mig að spyrja hvernig þær gengu? Er þetta að lofa góðu þannig að þessu verði áfram haldið á næstu árum?

Kveðja,
Brynjar Magnússon
Brynjar Magnússon

Svara