Enn verið að drepa upp í kvóta síðasta árs

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Enn verið að drepa upp í kvóta síðasta árs

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 09 Jan 2014 18:32

Tekið af hreindyr.is
http://www.ust.is/einstaklingar/veidi/h ... mber-2013/

,,Kvóti sem fella átti á hefðbundnu veiðitímabili 2013:
Kvóti 1182 dýr - felld voru 1146.
Eftir af þessum hluta kvótans 30 kýr og 6 tarfar" = 36 dýr.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... a_drepist/

Milli 20 og 30 hreindýr hafa verið drepin í ákeyrslum síðan veiðitíma lauk. Þá vantarkannski svona 10 dýr upp á aðað það sé búið aðdrepa upp í kvóta síðasta árs.
Viðhengi
Ekið á hreindýr.jpg
Hreindýrahræ í vegakanti eftir ákeyrslu.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Enn verið að drepa upp í kvóta síðasta árs

Ólesinn póstur af sindrisig » 09 Jan 2014 23:04

Hó, Hó, Hó !!

Hvað ætli jóli segi nú við þessu? Engin eftir til að draga vagninn... Ég man nú samt ekki eftir að hafa séð þetta mörg dýr eftir á http://www.hreindyr.is, í lok fyrrihluta veiðitímans.
Sindri Karl Sigurðsson

Svara