Kvótinn kominn

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af Gisminn » 24 Jan 2014 11:38

Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af skepnan » 24 Jan 2014 13:02

Jú, þeir standa sig ótrúlega vel við það að koma með kvótann á réttum tíma - NOT :evil:
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 3
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af Morri » 24 Jan 2014 18:44

Ljóta andskotans pakkið sem sér um að koma þessu frá sér tæpum tvem mánuðum of seint á hverju einasta ári!

Ekki er maður nú búinn að fá rukkun fyrir nýtt veiðikort eða form til að skila veiðiskýrslu fyrir 2013


En svo maður segi eitthvað jákvætt, þá er svosem jákvætt að það sé að aukast aðeins kvótinn milli ára.
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 25 Jan 2014 00:48

Set þetta inn til gamans!
Veiðikvóti, breytingar milli ára

Taflan er kominn hérna neðar, Jón Magnús setti hana upp fyrir mig.

Árin áður var kvótinn samtals, árið 2009 1333 dýr, árið 2008 1333 dýr, árið 2007 1137 dýr,
árið 2006 909 dýr, árið 2005 800 dýr og árið 2004 800 dýr.
Árin fyrir 2013 var kvótanum útdeilt sameiginlega á svæðum 1-2 .
Síðast breytt af Veiðimeistarinn þann 25 Jan 2014 20:36, breytt 4 sinnum samtals.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af maggragg » 25 Jan 2014 10:29

Sigurður.

Settu töfluna aftur inn og settu

Kóði: Velja allt

utan um textan. Þá eiga bil og "tabs" að halda sér. Var búin að reyna að setja þetta inn en síðan er of "mjó" til að það skili sér vel. Spurning um að fara að uppfæra síðuna aðeins...
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 1
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af jon_m » 25 Jan 2014 16:29

Veiðimeistarinn skrifaði:Set þetta inn til gamans!
(Þetta kom ekki vel út, er ekki einhver tilbúinn eins og í fyrra að hirða þessar tölur upp og setja þær upp í skiljanlega töflu) :?
Viðhengi
tafla.JPG
Fjöldi veiðileyfa eftir árum og svæðum
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 25 Jan 2014 20:28

Takk fyrir þetta Jón.
Þetta fékk ég sent frá Pétri Hilmarssyni hreindýraveiðimanni!

Kóði: Velja allt

                 2014                                  2013 
Svæði         Kýr Tarfar Alls          Breyting          Kýr Tarfar Alls 
1            88    96    184            -2,13%            84   104   188
2            64    70    134             9,84%            56     66   122
3            40    37      77            -3,75%           45     35     80
4            11    24      35            -5,41%           13     24     37
5            40    43      83            22,06%          25     43     68
6            66    95     161             6,62%          66     85    151
7           245   185    430             1,18%           241    184   425
8           68     45    113             0,00%           68      45   113
9           35     25      60           33,33%           25      20    45
Síðast breytt af Veiðimeistarinn þann 26 Jan 2014 15:25, breytt í 1 skipti samtals.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 3
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af Morri » 26 Jan 2014 03:54

Það sem kemur mér mest á óvart í þessum kvótatölum eru tölurnar á svæði 9

Ég er búinn að fara á veiðar á því svæði núna 2 ár í röð, tarfatúr og beljutúr árið 2012 og svo tarfatúr árið 2013. Svæið er flott og gaman að veiða þarna. Verðurskilyrði voru þó til ama í tvemur af þessum túrum.

Fjöldi dýra á svæðinu var vandamál í öllum túrunum. Aðeins var vitað um eina belju"hjörð" og svo aðeins nokkur dýr sem höfðu séðst um sumarið í lok ágúst 2012.
Þetta voru 12-15 beljur inni á Heinabergsdal. Beljufjöldinn á svæðinu var því rétt eins og kvótinn, með naumindum.

Breytingin í fyrra að meiga veiða í nóvember hjálpaði mönnum að ná kvótanum, en dýrin voru sárafá þarna á hefðbundnum veiðitíma, en getur verið að veiði á þeim tíma dragi úr líkum á því að fleiri dýr dvelji á svæðinu yfir veturinn og auka þar með líkurnar á því að beljur beri að vori á svæðinu og gangi því þar yfir sumarið?

Tarfar sem eru orðnir nokkurra vetra eru ekki margir á svæðinu yfir sumarið, verið er að skjóta þarna einn og einn stóran rum í ágúst og september úr sama litla hópnum sem þarna er.

10-15 ungir tarfar voru á túninu við Flatey 2013

Ég myndi halda að það ætti að banna alveg veiði á svæði 9. Allavega til prufu í 2-3 ár, með fyrirvara um ef fjöldi staðbundinna dýra á svæðinu myndi aukast til muna.

Annars er ég hræddur um að þetta veiðisvæði þurkist út á næstu árum.

Sögusagnir hefur maður heyrt um að á þessu svæði sé mikið magn af dýrum utan veiðitíma og er það sjálfsagt drjúgt líka, þar sem nokkur dýr eru svo hátt hlutfall af "stofninum"

Svo var kvótinn aukinn á svæði 9 aukinn milli ára um 20 dýr!

Sýnis vera smá villa í töflunni frá Pétri Hilmars, þetta á væntanlega að vera + 33.33% fyrir svæði 9 en ekki mínus 33.33%.


En aftur að þessu eins og búið er að gefa út fyrir þetta árið.

Má skilja þetta þannig að á svæði 9 má veiða dýr á hefðbundnum veiðitíma eins og á hinum svæðunum og til viðbótar megi allt eins veiða dýrin á tímabilinu 1.nov-30.nov?
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 26 Jan 2014 15:43

Sæll Ómar.
Já þetta var innsláttarvilla hjá mér, hefur ekkert með Pétur að gera, ég stal þessu af honum með köldu blóði. Auðvitað er þetta + en ekki - ég er búinn að leiðrétta þetta:(
Mín skoðun er sú að það eigi að veiða dýrin á svæði 9 upp og þurrka stofninn þar út, eins og þú segir.
að er mjög erfitt að veiða dýrin þarna þau finnast aldrei í miklum mæli á veiðtímanum og verið að veiða úr einhverjum smáhópum, síðan koma dýrin alltaf í ljós að loknum veiðitíma, og nú hefur þessu verið bjargað með nóvemberveiði, áður en hún kom til var undir hælinn lagt hvort kvótinn þarna veiddist upp.
Síðan er það staðreynd að það er mikið veitt á þessu svæði ólöglega utan veiðitíma. Menn eru jafnvel sérútbúnir til þess, eru með yfirbyggðar kerrur eða hestakerrur, veiða dýrin við veginn og draga þau í heilu lagi inn í kerruna, loka á eftir sér þar sem það er tekið innan úr þeim, þau flegin og látin hanga þar, þar til kjötið fer á markað, innyfli og afskurður sett í þar til gert kar sem menn losa á góðum stöðum í skjóli myrkurs.
Viðhengi
IMG_0484.JPG
Myndin tengist efni innleggsins ekki beint!
IMG_0484.JPG (96.21KiB)Skoðað 3090 sinnum
IMG_0484.JPG
Myndin tengist efni innleggsins ekki beint!
IMG_0484.JPG (96.21KiB)Skoðað 3090 sinnum
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af Gisminn » 26 Jan 2014 17:52

Ég er búinn að skila inn veiðiskýrlu og skja um hreindýr :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

iceboy
Póstar í umræðu: 1
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af iceboy » 26 Jan 2014 18:03

það er ekki búið að opna fyrir skil hjá mér.
Ég get bara séð hverju ég skilaði inn í fyrra
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af Gisminn » 26 Jan 2014 19:48

Þetta er skrítið hvað þetta er misjfn hver getur skilað og hver ekki
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af gkristjansson » 26 Jan 2014 20:31

Að ég held þá er málið að aðgangsorðið breytist ekki á milli ára.

Þannig að ég var ekkert að bíða eftir að UST sendi nýtt aðgangsorð, notaði bara aðgangsorðið frá því í fyrra og það gekk upp (skila skýrslu, sækja um hreindýr).

Í fyrra þá komst ég inn á 6 skipta reglunni, þannig að nú sit ég bara með krosslagða fingur og vona að heppnin verði með mér þetta árið með hreindýrið....
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af Gisminn » 27 Jan 2014 00:31

Smá pæling ég sótti um hreindýr en fór svo að hugsa aðeins að ég gerði það blindandi án þess að vita hvaða verð verður á dýrunum.
Það er í raun ekki það skynsamlegasta
Síðast breytt af Gisminn þann 27 Jan 2014 08:53, breytt í 1 skipti samtals.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 3
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Kvótinn kominn

Ólesinn póstur af Morri » 27 Jan 2014 00:36

Ég hef ekki getað komist til að skila inn skýrslu fyrir 2013 og getað sótt um veiðikort 2014 enn.

Þessi vefur UST er eins og hann hefði verið flottur fyrir 20 árum síðan. Farið að vera fyndið hvað þeir sem þessu ráða láta þetta viðgangast. Ég legg til að settar verði 2-3 millum minna í rannsóknir á þessu ári í hvern málaflokk og þessum málum kippt í liðinn. Þetta er heimsmet í rugli.

Einnig er áhugavert að ekki skuli vera komin nein verð í veiðileyfum??
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

Svara