Voru menn dregnir út?

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður
Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af sindrisig » 22 Feb 2014 23:56

Nei og já. Ég búinn að frétta að nafnið mitt hefði ekki verið á listanum. Ég var nú svosem ekkert að kippa mér upp við það en þegar ég fór yfir hann þá sá ég ekki betur en að ég væri með kú á svæði fimm, reyndar númer 32 á listanum.

Ég er hættur að telja fyrir löngu en ég held að ég hafi misst 3 ár úr síðan 1999 en minnið er ekki alveg skothelt og reyndar man ég ekki einusinni hvenær byrjað var að draga út í þessu lotteríi.

Það verður að segjast að ég hef lúmskt gaman að þessu....
Sindri Karl Sigurðsson

cruser 90
Póstar í umræðu: 2
Póstar:11
Skráður:25 Jun 2012 23:16

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af cruser 90 » 23 Feb 2014 00:49

Ekki neitt dem var farin að hlakka til :cry:
Jóhann V Helgason

hubertus2
Póstar í umræðu: 1
Póstar:5
Skráður:09 Dec 2013 20:21
Fullt nafn:Sigfús Heiðar

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af hubertus2 » 23 Feb 2014 10:46

Allir sáttir á þessum bæ, frúin með kú á svæði 7 og eg sjálfur með kú á svæði 7. níunda árið í röð sem eg fæ úthlutað :D

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 6
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af jon_m » 23 Feb 2014 11:55

Fyrir þá sem voru ekki búnir að reikna þetta út
Viðhengi
líkur.JPG
Skipting umsókna 2014
líkur.JPG (43.07KiB)Skoðað 2009 sinnum
líkur.JPG
Skipting umsókna 2014
líkur.JPG (43.07KiB)Skoðað 2009 sinnum
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 2
Póstar:184
Skráður:11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning:Sauðárkrókur
Hafa samband:

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af Bowtech » 23 Feb 2014 13:11

Gaman að sjá þessa töflu, vekur furðu hvað fáir hafi sótt um kú á svæði 7 miðað við í fyrra.. eða kannski allir hugsað það sama það sækja svo margir þar um?

Sum svæði eru greinilega alltaf jafn vinsæl þrátt fyrir færri dýr.. og þá minni líkur.
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 6
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af jon_m » 23 Feb 2014 16:24

Bowtech skrifaði:Gaman að sjá þessa töflu, vekur furðu hvað fáir hafi sótt um kú á svæði 7 miðað við í fyrra.. eða kannski allir hugsað það sama það sækja svo margir þar um?

Sum svæði eru greinilega alltaf jafn vinsæl þrátt fyrir færri dýr.. og þá minni líkur.

Held að margir séu reynslunni ríkari eftir síðasta tímabil þegar þeir sóttum um á svæði 7 án þess að þekkja svæðið nokkuð. Margir sem voru alls ekki í ástandi til að veiða kýrnar þar sem þær héldu sig meirihluta tímabilsins í fyrra.

Annars get ég ekki kvartað, flestir sem komu til mín voru í þokkalegu standi. Ég sagði við einhverja að ef þeim finndist erfitt að ganga á Esjuna þá ættu þeir ekkert erindi á hreindýraveiðar á svæði 7. A.m.k. takmarkar það möguleika manna mikið ef þeir eru mjög þungir á sér.
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:17 Jun 2012 23:49

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 23 Feb 2014 17:00

Hvaða hól á maður að æfa sig á fyrir svæði 8?
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af Gisminn » 23 Feb 2014 17:01

Kirkhufellið við Grundarfjörð Tíhí en til hamingu með dýrið :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 6
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af jon_m » 23 Feb 2014 17:04

Sveinbjörn skrifaði:Hvaða hól á maður að æfa sig á fyrir svæði 8?
Móskarðshnjúka 2x ferðir sama daginn amk. En auvitað getur svæði 8 verið misjafnt eins og öll svæði.

Sumar ferðir eru léttar aðrar eitthvað sem maður vill ekki endurtaka, en það eru líka ferðirnar sem gleymast ekki og menn tala um þegar frá líður.
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:101
Skráður:18 Feb 2012 17:10

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 23 Feb 2014 17:09

Gisminn skrifaði:Kirkhufellið við Grundarfjörð Tíhí en til hamingu með dýrið :-)
Steini ekki vera vondur uuusss :D :shock:
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 4
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 23 Feb 2014 22:15

jon_m skrifaði:
Stebbi Sniper skrifaði: Það stefnir í að við Pálmi verðum að leggja land undir fót og skella okkur austur í Hreinn 2014.... svo maður verði klár fyrir tímabilið!
Til lukku Stebbi.

Mögulega verður enginn Hreinn í ár bara Hreindýrahreysti, en þú rúllar því nú upp líka.
Nema systa mæti og verji titilinn.

Humm... finnst það reyndar ekki eins áhugaverð keppni, þó ég óttist ekki að tapa fyrir stelpu... það gerðist síðast fyrir rétt rúmri viku, þegar ég lenti í öðru sæti í Vestfjarðamótinu í 50 M liggjandi og Jórunn Harðardóttir vann! Veistu afhverju menn eru að pæla í að leggja þetta mót niður þarna eystra? eða er kannski almennt verið að draga úr mótum hjá ykkur, verður engin skaust Refur heldur?
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 4
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 23 Feb 2014 22:17

Jenni Jóns skrifaði:
Stebbi Sniper skrifaði:Ég og frúin fengum, ásamt tveimur bræðrum og vinnufélaga... eins og staðan er í dag er ég að fara að halda á fimm beljum af svæði 7... spurning hvort það verði úthlutað aukadýrum þar miðað við hvað voru fáar umsóknir!
Magnað fyrst beljan mín er búin að fá far.
Nú verður hún nú bara skotin út um gluggan... ég hendi henni kannski upp í bílinn fyrir þig! :lol:
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 6
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af jon_m » 23 Feb 2014 22:34

Stebbi Sniper skrifaði: Humm... finnst það reyndar ekki eins áhugaverð keppni, þó ég óttist ekki að tapa fyrir stelpu... það gerðist síðast fyrir rétt rúmri viku, þegar ég lenti í öðru sæti í Vestfjarðamótinu í 50 M liggjandi og Jórunn Harðardóttir vann! Veistu afhverju menn eru að pæla í að leggja þetta mót niður þarna eystra? eða er kannski almennt verið að draga úr mótum hjá ykkur, verður engin skaust Refur heldur?
Þetta er í skoðun. Jú Skaust Refur verður pottþétt á dagskrá en líklega verður Hreindýrahreystin haldin á laugardegi núna til að að freysta þeirra sem þurfa að leggja land undir fót. Þá verður Hreinn mögulega fluttur á virkan dag eða látinn mæta afgangi þar sem Hreinn og Refur eru jú mjög svipuð mót.
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 23 Feb 2014 22:45

Mér finnst ég ekki hafa tapað neinu á Hreindýrahreystinni í fyrra....... 8-) .....ég vann allavega kallaflokkinn :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Stebbi var það ekki eins með þig í Vestfjarðamótinu í 50 M liggjandi.........vannst þú ekki kallaflokkinn 8-) 8-) 8-) 8-)
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af iceboy » 23 Feb 2014 22:52

Siggi

Hvort sem þið unnuð karlaflokkinn eða ekki þá veistu að það er lang skemmtilegast að keppa í kvennariðli :lol: :lol: :lol:
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 4
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 23 Feb 2014 23:06

Nope... opinn flokkur í Vestfjarðamótinu, engin Hjallastefna í gangi þar... :D ! Ég skaut nálægt Íslandsmetinu hennar Jórunar, en hún gerði sér lítið fyrir og skaut sjö stigum hærra en eigin Íslandsmet! 616 + stig... sem er alveg hreint út sagt frábært skor hjá henni og það lang besta sem hún hefur skotið í þessari grein.

Svo tapaði ég aftur fyrir Arnfinni í svona gamni móti sem við skelltum í gang á síðastu föstudagsæfingu, Þá skaut ég 617,3 en hann 621.... hann er reyndar hálfgerð tjelling, með brjóst og alles, svo þar varð engin breiting á... :D !!!

Arnfinnur skaut reyndar 594 í þessu móti, eftir gömlu reglunum sem er aðeins tveimur stigum frá gamla Íslandsmetinu hans Carl J. Eiríkssonar og það hæsta sem Arnfinnur hefur skotið á tæpum 20 árum í þessari grein.

En nú er ég kominn aðeins út fyrir efni þráðarins! Voru engir fleiri dregnir út hér? Sá að Ómar, sem keypti af mér Tikkuna fékk dýr, man ekki hvar!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 23 Feb 2014 23:12

Var það ekki á svæði 308 :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:101
Skráður:18 Feb 2012 17:10

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 24 Feb 2014 13:12

Hvernær sendir UST út póst um hvar í röð menn eru á bið??
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af iceboy » 24 Feb 2014 14:33

Það stóð að við ættum að fá mail í dag.

En dagurinn er svosem ekki búinn enþá
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 1
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Voru menn dregnir út?

Ólesinn póstur af Morri » 24 Feb 2014 16:04

Sælir

Jú ég fékk tarf á .308
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

Svara