Fjórðungs fall á hreindýraprófi

Allt sem viðkemur hreindýrum
KarlJ
Póstar í umræðu: 2
Póstar:23
Skráður:15 Feb 2013 09:15
Fullt nafn:Karl Jónsson
Re: Fjórðungs fall á hreindýraprófi

Ólesinn póstur af KarlJ » 20 Jul 2014 19:13

Eigum við ekki að flækja þetta aðeins meira, hvað ef skotin sem ég tók prófið með eru uppseld eða kúlurnar sem ég notaði? Þessi staða viðrist vera algeng í dag.
Karl Jónsson. Akureyri.

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 3
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Fjórðungs fall á hreindýraprófi

Ólesinn póstur af TotiOla » 20 Jul 2014 23:52

KarlJ skrifaði:Eigum við ekki að flækja þetta aðeins meira, hvað ef skotin sem ég tók prófið með eru uppseld eða kúlurnar sem ég notaði? Þessi staða viðrist vera algeng í dag.
Ég er nákvæmlega í þessari stöðu í dag (vantar 140 gr. GameKing í 6,5) og hef farið 4x á æfingasvæðið frá prófi og skotið yfir ca. 200 skotum :geek: til þess að reyna að finna veiðikúlu með ásættanlega (sambærilega) nákvæmni (við þá sem ég tók prófið með - lágmark að mínu mati).

Ef það hefði hins vegar verið skilyrði að dýrið væri skotið með sömu kúlu og prófið er tekið (sem ég er þó ekki að tala fyrir) þá hefði ég auðvitað kannað framboð á þessum kúlum sem ég ætlaði mér að taka prófið með áður en ég tók það, og þá breytt um kúlu ef í ljós hefði komið að hún væri ófáanleg (eins og staðan er í dag).

Ég hefði betur gert þetta svona og væri þá ekki á síðasta séns núna að reyna að finna réttu kúluna :roll:
Mbk.
Þórarinn Ólason

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 3
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Fjórðungs fall á hreindýraprófi

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 21 Jul 2014 00:04

Mönnum er treyst í dag til þess að taka prófið á sömu kúlu/hleðslu og menn fara á veiðar með.
En því miður þá eru ekki allir að gera góða hluti þar :!:
Sveinbjörn V. Jóhannsson

KarlJ
Póstar í umræðu: 2
Póstar:23
Skráður:15 Feb 2013 09:15
Fullt nafn:Karl Jónsson

Re: Fjórðungs fall á hreindýraprófi

Ólesinn póstur af KarlJ » 21 Jul 2014 00:11

þórarinn þú átt einkaskilaboð.
Kv. Kalli
Karl Jónsson. Akureyri.

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Fjórðungs fall á hreindýraprófi

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 21 Jul 2014 00:44

Sælir.
Það er hvergi neitt í reglunum um það að þú verðir að nota sönu kúlu í prófið og á dýrið bara að það sé notuð veiðikúla í prófinu.
og ég get ekki skilið það öðruvísi en að það má taka próf á eins marga riffla eftir að hafa staðist prófið í fyrstalagi.

Tóti ef allt þrýtur hafðu samband get örugglega bjargað þér um kúlur í eitt dýr eða svo.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 3
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Fjórðungs fall á hreindýraprófi

Ólesinn póstur af TotiOla » 21 Jul 2014 00:45

Sveinbjörn V skrifaði:Mönnum er treyst í dag til þess að taka prófið á sömu kúlu/hleðslu og menn fara á veiðar með.
En því miður þá eru ekki allir að gera góða hluti þar :!:
Ég tek þetta á mig Sveinbjörn. Hugsaði málið ekki alveg til enda þegar ég æfði mig "of mikið" fyrir prófið og eyddi öllum GK kúlunum, sem ég hélt í einfeldni minni að væru auðfáanlegar hjá þeim hlaðmönnum.
Ég er þó að gera mitt besta í að reyna að finna veiðikúlu sem skilar mér mjög góðri nákvæmni og er hugsanlega of kröfuharður við sjálfan mig í þeirri leit.
KarlJ skrifaði:þórarinn þú átt einkaskilaboð.
Kv. Kalli
Sæll KarlJ
Pósturinn hefur farið í vitlaust hús með þessi skilaboð.
Þau eru amk. ekki í innhólfinu mínu :P Endilega prófaðu að senda aftur.


P.s. Hér með líkur mínu off topic-i um kúlur og kröfur þar um.
Mbk.
Þórarinn Ólason

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 3
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Fjórðungs fall á hreindýraprófi

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 23 Jul 2014 22:56

Það sem ég var að segja er að reglurnar og eftirlitið í prófunum verður bara hert ef menn fara á svig við reglurnar. Búðirnar eru að selja mönnum heilar kúlur fyrir veiðar og of léttar kúlur líka.
Bara til að selja eithvað !
Alls ekki meint til þín Tóti. Ég nota sjálfur Sierra GK og virkar best.
Sveinbjörn V. Jóhannsson

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Fjórðungs fall á hreindýraprófi

Ólesinn póstur af sindrisig » 26 Jul 2014 20:46

Þegar þú segir of léttar. Hvað áttu þá við? Kúlan þarf að hafa ákveðinn slagkraft, 1300 pundfet ef ég man rétt. Það er ekkert mál að ná því með léttari kúlu en 100 grain, ef kaliberið getur höndlað hraðann.

kv
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Fjórðungs fall á hreindýraprófi

Ólesinn póstur af skepnan » 27 Jul 2014 10:34

Sæll Sindri, samkvæmt textanum þá mega kúlurnar ekki vera léttari en 100gr.

Nota skal riffla með hlaupvídd 6 mm eða meira. Kúluþyngd skal ekki vera minni en 6,5 g (100 grains) og slagkraftur ekki minni en 180 kgm (1300 pundfet) á 200 metra færi.

Svo hvort menn séu sammála því læt ég liggja milli hluta :D

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Fjórðungs fall á hreindýraprófi

Ólesinn póstur af E.Har » 28 Jul 2014 10:56

Þetta er einfaldlega rétt hjá Kéla enda hversvegna að gera veður út af þessu.
Eðlilegt að gera kröfu um veiðikúlu löglega til veiða. Hvort þú notir sömukúluna er í mínum huga aukaatriði. Þú hefur sýnt fram á að bæði þú og rifillin uppfyllið lágmarksskröfur. Hvað þarf meira?

Ég er td altaf með 2 tegundir með mér.
Eina balt -tip og aðra sveppandi. ( Hef verið að breytast í skoðunum á þessu í rólegheitunum)
Notast eftir aðstæðum. Ætla mér ekki að taka prófið með báðum :-)

Er líka með mismunandi sjónauka ofan á rörið.
Aftur eftir aðstæðum.

Persónulega þá hef ég ekki mikklar áhyggjur þú þú takir prófið með vld hunting en mætir með TSX...
Hvernig þú berð þig að og hve mikið þú hefur veitt, ræður hvort ég samþykki að þú teygir þig einhvað langt. Skotpróf á 100 m segir ekkert um það og hvaða veiðikúla var notuð ekki heldur.

Perónuleg findist mér í lagi að menn tækju 3ja skota gruppu og færu að reglum viðkomandi skotsvæða en það er heldur ekkert vandamál. Vandamál við hreindýr byrja þegar búið er að skjóta þau.
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Svara