Veit einhver um hreindýr á svæði 2

Allt sem viðkemur hreindýrum
Sigurður Páll
Póstar í umræðu: 4
Póstar:16
Skráður:14 Jul 2012 03:20
Staðsetning:Dalvík
Veit einhver um hreindýr á svæði 2

Ólesinn póstur af Sigurður Páll » 18 Jul 2014 18:09

Sælir félagar
Hvernig er það, veit einhver hvar hreindýrinn á svæði 2 gætu haldið sig?
kv Sigurður
Sigurður Páll Gunnarsson
Skógarhólum 14
620 Dalvík

User avatar
ivarkh
Póstar í umræðu: 3
Póstar:16
Skráður:28 Ágú 2012 18:09
Fullt nafn:Ívar Karl Hafliðason

Re: Veit einhver um hreindýr á svæði 2

Ólesinn póstur af ivarkh » 18 Jul 2014 23:11

Sælir
Reikna með að þú sért î tarfaleit mæli með að nýta þér að sækja þá yfir á svæði 6, nóg til þar síðan leynast þeir á nokkrum stöðum á svæði 2 bara spurning að horfa á réttu staðina :)
Kv Ívar Karl

iceboy
Póstar í umræðu: 1
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Veit einhver um hreindýr á svæði 2

Ólesinn póstur af iceboy » 19 Jul 2014 11:11

Sæll

Þú ert væntanlega með eftirlitsmann með þér, þeir eftirlitsmenn sem eru á veiðum tala yfirleitt saman og hafa nokkuð góða hugmynd um hvar dýrin hafa haldið sig.

Svo þarf nú ekki lengra en inn á hreindýr.is til þess að sjá hvar tarfurinn sem felldur var á svæði 2 var ;)
Árnmar J Guðmundsson

Sigurður Páll
Póstar í umræðu: 4
Póstar:16
Skráður:14 Jul 2012 03:20
Staðsetning:Dalvík

Re: Veit einhver um hreindýr á svæði 2

Ólesinn póstur af Sigurður Páll » 19 Jul 2014 19:03

Sælir félagar
Jú víst er ég með eftirlitsmann eða verð með er bara búinn að vera hérna fyrir austan og það hefur gengið hægar en ég bjóst við hjá eftirlitsmanninum með hópinn sinn.
þannig að ég ætlaði nú bara að reyna að spara smá tíma þar sem að það styttist í að ég þurfi að fara heim
kv
Sigurður Páll Gunnarsson
Skógarhólum 14
620 Dalvík

User avatar
ivarkh
Póstar í umræðu: 3
Póstar:16
Skráður:28 Ágú 2012 18:09
Fullt nafn:Ívar Karl Hafliðason

Re: Veit einhver um hreindýr á svæði 2

Ólesinn póstur af ivarkh » 19 Jul 2014 19:49

Það er nóg af törfum, ef þú nennir ekki að bíða þá er til nóg af eftirlitsmönnum sem gætu hjálpað þér með þetta :)
Kv Ívar Karl

Sigurður Páll
Póstar í umræðu: 4
Póstar:16
Skráður:14 Jul 2012 03:20
Staðsetning:Dalvík

Re: Veit einhver um hreindýr á svæði 2

Ólesinn póstur af Sigurður Páll » 19 Jul 2014 20:36

Sæll Ívar
Það er gott að það er nóg af törfum, þá er ég alveg rólegur
En að skipta um leiðsögumann kemur ekki til greina af minni hálfu :D
Sigurður Páll Gunnarsson
Skógarhólum 14
620 Dalvík

User avatar
ivarkh
Póstar í umræðu: 3
Póstar:16
Skráður:28 Ágú 2012 18:09
Fullt nafn:Ívar Karl Hafliðason

Re: Veit einhver um hreindýr á svæði 2

Ólesinn póstur af ivarkh » 19 Jul 2014 22:07

Haha þetta mun ganga vel :) deildu endilega veiðisögunni
Kv Ívar Karl

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veit einhver um hreindýr á svæði 2

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 20 Jul 2014 17:33

Ég mundi veðja á Fellin, línuna frá Hreiðarsstöðum upp hjá Setbergi, Birnufelli, Meðalnesi í Miðhúsasel og út í Fjallssel!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Sigurður Páll
Póstar í umræðu: 4
Póstar:16
Skráður:14 Jul 2012 03:20
Staðsetning:Dalvík

Re: Veit einhver um hreindýr á svæði 2

Ólesinn póstur af Sigurður Páll » 20 Jul 2014 22:47

Sæll nafni
og takk fyrir síðast hehe( gædaðir mig í hreindýr fyrir 3-4 árum
Við gengum upp á Birnufell í dag og kíktum um allt, vorum líka í sambandi við annan gæd en sáum ekkert síðan kom þoka og rigning og þá var ekkert annað að gera en að hætta
Búinn að ákveða að salta þetta aðeins þangað til að einhverjar fréttir berast
kv
Sigurður Páll Gunnarsson
Skógarhólum 14
620 Dalvík

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 2
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Veit einhver um hreindýr á svæði 2

Ólesinn póstur af E.Har » 23 Jul 2014 13:13

Sorry sá þetta ekki fyrr.
það var hjörð í Sigríðarstaðadal fyrir helgi. Hélt að þið vissuð af henni :-(

Er annars að fara austur á eftir , 2 tarfar á 6 undir helgina.

E.Har
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 1
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Veit einhver um hreindýr á svæði 2

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 23 Jul 2014 22:59

Getur ekki verið vandamál ;)
Vonandi gengur þér vel.
Sveinbjörn V. Jóhannsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veit einhver um hreindýr á svæði 2

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 24 Jul 2014 23:41

Einar, hvar er Sigríðarstaðadalur á svæði 2 ??
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 2
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Veit einhver um hreindýr á svæði 2

Ólesinn póstur af E.Har » 28 Jul 2014 10:59

Sorry Siggi, skelfilegt að vera svona malbiksdrengur og ruglast á örnefnum :roll:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Svara