Loðsútun hreindýraskinna

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Loðsútun hreindýraskinna

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 27 Jul 2014 19:21

Þetta fékk ég sent og finnst rétt að smeygja því hér inn.

Ég undirritaður tek að mér að loðsúta hreindýrshúðir.
Verð 20.000kr+vsk fyrir húð af hreindýrskúm og 30.000+vsk fyrir húð af hreindýrstörfum.

Mjög mikilvægt er að vanda kælingu og fláningu. Gott er að hafa eftirfarandi atriði í huga:
Vanda fyrirristu frammúr hálsi svo jafn mikið skegg sé beggja vegna.
Þegar merki er sett í hækil skal flá hækil áður en merki er sett í.
Þegar rist er á kvið að skera ekki þvert á skurð.
Varast skal að draga dýr svo hár skaðist.
Einnig er mjög mikilvægt að kæla og salta skinnið sem fyrst eftir fláningu.

Þetta er eingöngu vetrar vinna hjá mér þannig að skinnin eru að öllu jöfnu ekki tilbúin til afhendingar fyrr en á tímabilinu janúar til maí 2015

Kveðja
Karl Jóhannsson
Þrep 701 Egilsstöðum
898-3845 471-3845
kalli.johannsson@gmail.com
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Björn R.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:105
Skráður:10 Feb 2013 19:10
Fullt nafn:Björn Jensson
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Loðsútun hreindýraskinna

Ólesinn póstur af Björn R. » 27 Jul 2014 19:50

Ég hef skipt við þennan mann. Topp vinna og þjónusta. Tók vissulega nokkra mánuði en það skiptir engu þegar vel er gert
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575

Svara