Ríkissjóður innheimta

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:17 Jun 2012 23:49
Ríkissjóður innheimta

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 05 Mar 2015 22:13

Fyrir okkur sem vorum svo lánsamir að fá úthlutað þá er kominn greiðslukrafa fyrir leyfi til veiða á hreindýri.

Þetta virðist ætla að ganga nokkuð hratt fyrir sig og vonandi næst tilætlaður árangur með breyttu fyrirkomulagi.

En lífsins gæðum er misskipt og hef ég frengir af því að á sumum skotæfingarsvæðum sé alldjúpur snjór og því óhægt um við að taka skotpróf.

Skotvöllurinn í Hafnarheiði hefur þann kost að þar er snjólétt en oftar en ekki vindasamt. Svo eru það umtalsverð gæði að geta nýtt sér skotbrautir jafnt á degi sem nóttu.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

Svara