Veiði dagsins 2015

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 7
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af gylfisig » 18 Ágú 2015 22:18

Takk fyrir þetta, Siggi.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 19 Ágú 2015 00:12

Jæja, það veiddist tarfur í dag sunnan í Súlendunum, eftir bið í röð en alls náðust 10 dýr 3 kýr og 7 tarfar á svæði 1 á biliinu frá ármótum Ytri Hrútár, inn með Langafjalli, í Súlendum og inn í Biskupsáfanga.
Jákup Purkhús veiddi 82 kg. tarf með 65 mm. bakfitu hann notaði Sako 85 finlight veiðiriffil sinn til verksins og verksmiðju hlðin Norma skot með 100 gr. Orix kúlu, færið var 100 metrar.
Viðhengi
IMG_1212.JPG
Jákup með tarfinn.
IMG_1216.JPG
Synir Jákups Hilmar og Kristján ásamt Árna Hilmarrssyni stilltu sér upp við tarfinn.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 19 Ágú 2015 23:33

Aftur á svæði 1 í dag, nú að veiða tarf, hann veiddist við Bruna í Háreksstaðalandi og stóri 350 dýra hópurinn kominn austur fyrir veg við Háreksstaði og stefnir hraðbyri úteftir upp í norðangoluna.
Ingi Mar Jónsson veiddi 96 kg. tarf með 73 mm. bakfitu, hann notaði veiðiriffil af gerðinni Sako 85 cal. 243 hlaðinn 100 gr. Sierra Game king kúlu og færið var 86 metrar.
Viðhengi
IMG_1223.JPG
Ingi Mar kotroskinn við tarfinn.
IMG_1230.JPG
Svo kom Ísbíllinn og allir fengu ís.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 21 Ágú 2015 21:57

Svæði 2 var það í dag og reyndar gær líka, en veiðilaust í gær.
Sóttum þó bilað sexhjól inn að Háöldum og komum til byggða svikalaust, leituðum hreindýra inn hjá Fitjanhjúk, á Vesturöræfum, Múla og Dragamótum og Tungu sáum ekkert nema hundruðir dýra á þessu einkennilega illa grundaða friðlandi innan við Snæfellið.
En það er nú sem betur fer að verða búið með það, vegna þess að sé eitthvað svæði friðað fyrir hreindýraveiðum hrúgast dýrin inn á það um stund og éta sig út á gaddinn, það er klára allan kjörgróður sinn þar og koma svo ekki þangað árum saman, já gikkurinn biður að heilsa forheimskum fræðingunum.
Nóg um það, þetta var í gær.
Í dag var það Múlinn, við sáum aumir á farlama leiðsögumanni sem ekki gat veitt nema af sexhjóli og létum honum einum eftiir dýrin er fyrst sáust.
Sáum tvær kýr með kálfa og vetrung niðri á Eyjunum utan og neðan við Eyjakofann sem komu upp á Eyjabakkana, styggðust síðan af veiðimönnum er þar voru á ferð og ruku upp í Múlahraun þar sem við náðum þeim og kýrin féll og allir ánægðir þrátt fyrir 3 km hlaup (það þarf nefninlega ekki sexhjól til ef gædarnir eru starfi sínu vaxnir).
Þar felldi Sigmar Gíslason kú, hún vóg tæp 40 kg. hann notaði veiðiriffil sinn Tikka í cal. 6,5x55 hlaðinn Hoornady SST kúlu allt of þungri eða 140 gr. og færið var 99 metrar.
Viðhengi
IMG_1233.JPG
Sigmar með kúna eftir mikil hlaup.
IMG_1252.JPG
Sigmar hafði mág sinn til burðar og batt upp á hann kúna.......
IMG_1245.JPG
...og svo gekk Erling Eiríksson burðarmaður Sigmars af stað í bílinn um einn kílómeter.
IMG_1232.JPG
Rúdolf með rauða trýnið, það er svo mikill friður yfir föllnu hreindýri.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 25 Ágú 2015 22:06

22. ágúst var veiðilaus hjá okkur eftir langa bið og útkikk af Skjöldólfsstaðahnjúknum og nær 20 km. labb á eftir úr Áfangabrekkunum inn að Sjónarhóli í Hjarðarhagaheiðinni og labbi til baka í svarta myrkri undir miðnættið.
Það veiddist vel þann 23. ágúst eða 2 kýr og 1 tarfur hjá mér í Skjöldólfsstaðaheiðinni eftir að hafa séð dýrin af Skjöldólfsstaðahnjúknum.
Uggi Ævarsson veiddi 46 kg. mylka kú hann notaði þýskan Mauser frá 1917 cal. 6,5x55 með Shults og Larsen hlaupi, hlaðinn 140 gr. Pro hunter kúlu og færið var 120 metrar.
Þessi kúla var mátulega stór vegna þess að throdið í þessum gömlu rifflum er svo langt að það þarf svona langar kúulur til að ná fram í rílur.
Pétur K. Hilmarsson veiddi við sama tækifæri 60 kg.mylka kú með 50 mm. bakfitu hann notaði Tikka T3 veiðiriffil sinn cal. 6,5x55 með 120gr. Pro hunter kúlu og færið var 108 metrar.
Viðhengi
IMG_1270.JPG
Uggi ásamt Ævari föður sínum við fallna kúna.
IMG_1277.JPG
Pétur K Hilmarsson við fanta væna kú, þær gerast vart vænni.
IMG_1285.JPG
Það er fagurt á fjöllum þegar vel veiðist, Pétur og Uggi standa yfir bráð.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 25 Ágú 2015 22:39

Sama dag veiddi Pálmi Gestsson tarf á svipuðum slóðum.
Tarfurinn vóg 93 kg með 73 mm. bakfitu en með falleg horn.
Pálmi notaði veiðiriffil sinn Steyr PH cal. 7 mmm. Rem. Mag. hlaðinnn 140 gr. Accubond kúlu og færið var 270 metrar.
Viðhengi
IMG_1291.JPG
Pálmi Árni Gestsson kampakátur við tarfinn.
IMG_1297.JPG
Veiðifélagr Pálma, Hávarr Sigurjónsson og Hilmar Jóonsson sem veittu honuum digga aðstoð við veiðarnar, stilltu sér upp við tarfinn með Pálma þegar sigurinn var unninn.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 25 Ágú 2015 22:49

Í gær veiddi Ketill Guðfinnsson tarf með mér í Laxárdalshæðum.
Við Aðalsteinn Hákonarson frændi minn og leiðsögumaður fylgdumst að allan daginn og naut ég diggrar aðstoðar hans við veiðarnar.
Ketill veiddi 75 kg. tarf með laglega krúnu og notað veiðiriffil sinn Sauer 202 cal. 7x64 Brenneke, með 150 gr. TXS Barness kúlu og færið var 183 metrar.
Viðhengi
IMG_1320.JPG
Ketill við tarfinn ásamt Bjana syni sínum.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 25 Ágú 2015 23:00

Í dag var þoka á svæði eitt og lítið sem ekkert veiddist.
Ég fór samt upp frá Fossvöllum upp á Laxárdal, þar var niða þoka, þess vegna var haldið upp á Kaldhöfðann, upp úr þokunni þar sem beðið var í 5 tíma í glaða sólskini og hita eftir að þokunni létti, sem ekki gerðist og þá haldið heim á leið án veiði.
Viðhengi
IMG_1324.JPG
Það var kíikt og kíkt og kíkt af Kaldhöfðanuum undir skafheiðum himni.
IMG_1336.JPG
Þokan getur verið rómantísk og falleg á að líta, þó húun sé til óþurftar við veiðar.
Síðast breytt af Veiðimeistarinn þann 09 Sep 2015 22:34, breytt í 1 skipti samtals.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 04 Sep 2015 07:57

Svanur Þór Brandsson veiddi tarf á svæði 2 við Miðhheiðargrjót 28 ágúst.
Tarfurinn vóg 80kk með 32 mm bakfitu, hann notaði Winchester cal 308 til veiðanna og færið var 250 metrar
Viðhengi
IMG_1340.JPG
Svanur við tarfinn í súldarsudda eins og oft hefur verið á veiðislóðinni þetta árið.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 04 Sep 2015 08:10

Að kvöldi 29. ágúst veiddu Jónas Bergsterinsson, Ingólfur Jóhannesson og Þórarinn Sveinsson sína kúna hver og Óli Grétar Blöndal Sveinsson tarf á svæði 1 í Tungufeklli fyrir innan Hrappsstaði í Vopnafirði.
Kýr Jónasar var 49 kg. 8 mm. bakfita, hann notaði Sako cal. 6,5x55 með 130 gr. HPBT kúlu, kýr Igólfs 38 kg. 22 mm. bakfit,a hann notaði Sako 6,5x55 með 120 gr Nosler ball. tip. kúlu, kýr Þórarins 52 kg. 25 mm. bakfita, hann notaði Tikka cal 6,5x55 með 120 gr. Nosler Accubond kúlu og tarfur Óla 80 kg. 38 mm. bakfita, hann notaði Sako cal 270 með 130 gr. kúlu.
Færin voru á bilinu 100 til 150 metrar, ekki var hægt að taka myndir vegna þess að komið var myrkur þegar var verið að týna valinn saman.
Síðast breytt af Veiðimeistarinn þann 04 Sep 2015 08:28, breytt 2 sinnum samtals.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 04 Sep 2015 08:26

Þann 30 ágúst veiddu Hallur Þór Hallgríimsson og Jóhann Ágúst Sigmundsson þingeyingar sína kúna hvor innan við Gnýstaði í Sunnudal Vopnafjarrðar sína kúna hvor.
Kýr Jóhanns var 45 kg. 2 mm. bakfita hann notaði Sako 85 cal. 308 með 150 gr. Accubond og færið var 170 metrar.
Kýr Halls var 48 kg. 5 mm. bakfita hann nootaði Sauer 202 cal 2506 með 100 gr. Nosler ball. tip kúlu og færið var um 200 metrar.
Viðhengi
IMG_1357.JPG
Hallur með kúna.
IMG_1360.JPG
Jóhann við sína kú.
IMG_1350.JPG
Veiðifélagarnir Hallur Þór, Jóhann Ágúst og Jóhann Már Þórisson kann vígreifir valinn.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 04 Sep 2015 23:21

Grétar Njáll Skarphéðinsson síungur veiðimaður 75 ára felldi kú í Urg á svæði 2 þann 31. ágúst.
Kýrin sú vóg 45 kg. með 14 mm. bakfitu hann notað veiðiriffil sinn af Mauser gerð cal. 7x57 með140 gr. soft point kúlu og færið vaar 180 metrar.
Viðhengi
IMG_1370.JPG
Gétar síungi með sína kollóttu kú í kvöldsólinni við Urg.
IMG_1379.JPG
Ekki hamlaði aldurinn, hann vippaði innan úr kúnni.
Síðast breytt af Veiðimeistarinn þann 04 Sep 2015 23:29, breytt í 1 skipti samtals.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 04 Sep 2015 23:26

Steinar Árni Nikulásson felldi kú í Hjarðarhagaheiðinnni við Sandfell 1. sept.
Hún vóg 48 kg. hann notaði Mauser cal. 7x57 með 140 gr. core lockt kúlu úr verksmiðjuhlöðnu Winchester skoti og færið var 270 metrar.
Viðhengi
IMG_1405.JPG
Steinar með kúna.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 04 Sep 2015 23:34

Frændi minn Jón Vigfússon felldi sitt fyrsta dýr hreinkú í Hjarðarhagaheiðinni við Sandfell.
Húun vóg 46 kg. haann notaði veiðiriffil af gerðinni Rössler með Vaðbrekkucaliberinu að sjálfsögðu 6,5-284 með Norma HP 130 gr. kúlu og færið var um 150 metrar.
Viðhengi
IMG_1381.JPG
Jón við sitt fyrsta hreindyr, einhyrnta kú.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 05 Sep 2015 07:42

Grðar Eyland Bárðason veiddi 2. sept. vænan tarf á Múla á svæði 2 út með Ytri Sauðá.
Hann vóg 84 kg. hann notaði veiðiriffil Mauser Otterup cal. 6,5x55 með 130 gr Sierra HP BT kúlu og færið var 134 metrar.
Viðhengi
IMG_1408.JPG
Garðar viið tarfinn, sem var þokkalega hornprúður.
IMG_1415.JPG
Tengdasonurinn Jóhann fékk að sytilla sér upp með tengdapabba við tarfinn.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 05 Sep 2015 07:59

Gísli S. Ásgeirsson veiddi mylka hreinkú við ármót Gestreiðastaðakvíslar og Háreksstaðakvíislar á svæði 1 3. sept.
Kýrin vóg 46 k.g með 7 mm. bakfitu hann notaði Blaser R8 í cal. 6,5x55 til veiðanna og notaði 120 gr. Nosler ball. tip kúlu og færið var 80 metrar.
Viðhengi
Gisli.jpg
Gísli með Blaserinn við kúna. mynd aðsig
Síðast breytt af Veiðimeistarinn þann 10 Sep 2015 17:04, breytt í 1 skipti samtals.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

BrynjarM
Póstar í umræðu: 2
Póstar:70
Skráður:12 Jun 2012 13:16

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af BrynjarM » 06 Sep 2015 01:44

Ekki oft sem maður sér eðalkaliberið 7x57 hérlendis hvað þá tvo sama daginn. Átti einn fornan í því og hef af og til spáð í að láta smíða einn slíkan veiðiriffil fyrir mig. Sjálfsagt eins og hver önnur dellan :-)
Óneitanlega skemmtilegasti þráðurinn Siggi.
Brynjar Magnússon

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 08 Sep 2015 23:51

Axels Kristjánssonar ættin kom til veiða 3. og 4. sept. á svæði 1.
Axel var með fríðu föruneyti afkomenda sinna, Karli syni sínum og dótturrsonunum Daða, Helga og Nafna Sigurðarsonum og Agli sonarsyni sínum.
Daði felldi 48 kg. mylka kú við Háreksstaði sú vóg 48 kg. með 25 mm. bakfitu, hann notaði veiðiriffil sinn ,,Tékkan" til verksins sem er Brno tékkneskur Mauser cal. 6,5x57 kúlan var Hornady SST 123 gr. og færið var 160 metrar.
Karl felldi 45 kg. mylka kú með 15 mm. bakfitu upp á Dimmafjallgarði hann notaði Remington 700 veiðiriffil sinn cal. 3006 með 150 gr. Hornady SST kúlu og færið var 140 metrar. (Hann lætur ekki mynda sig með belju)
Egill bróðursonur hans skellti kúnni á bakið og bar niður af fjallgarðinum rúma 3 km.
Axel hinn síungi veiðimaður 87 ára og hefur veitt hreindýr frá 1963, veiddi svo tarf undir Dimmafjallgarði sem vóg 106 kg. með 45 mm. bakfitu, hann notaði Remington 721 veiðiriffil sinn cal. 300 Holand & Holand með 150 gr. Hornady kúlu og færið var 167 metrar.
Viðhengi
IMG_1432.JPG
Daði með kúna sína sem dó úr hausverk.
image.jpg
Axel við tarfinn, ásamt Helga dóttursyni sínum og Holandinn styður sig við horn tarfsins. mynd axelsig
IMG_9771.jpg
Nafni stillti okkur upp, mér og Axel afa sínum og smellti af okkur mynd saman. mynd axelsig
Síðast breytt af Veiðimeistarinn þann 10 Sep 2015 17:05, breytt í 1 skipti samtals.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 09 Sep 2015 00:11

Félagarnir Halldór Jónsson og Guðni Einarsson komu til veiða á svæði 1, 5. sept. ásamt Helga syni Guðna.
Þeir veiddu sinn hvorn tarfin á Haug við Austari Haugsbrekku.
Tarfur Halldórs vóg tæp 80 kg. með 35 mm bakfitu, Halldór notaði veiðiriffil sinn Brno cal. 3006 með 150 gr. Sierra Game king kúlu og færið var 164 metrar.
Guðni veiddi tæplega 80 kg. tarf, hann notaði Sako cal. 3006 veiðiriffil sinn hlaðinn 150 gr. Barnes TSX kúlu og færið var tæplega 200 metrar.
Viðhengi
IMG_1446.JPG
Doctor Halldór við tarfinn sinn.
IMG_1457.JPG
Guðni við tarfinn á Haug.
IMG_1462.JPG
Veiðimenn læra ýmis trikk á að skrifa bók, Guðni leggur tarfinn til fyrir innan úr töku.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 60
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2015

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 09 Sep 2015 00:23

Þorsteinn Birgisson (Steini stál) og Kristmundur Skarphéðinsson ásamt Gissur bróðir sínum voru einnig við veiðar 5. sept. þeir veiddu í Hrútardrögum undir Haug á svæði 1.
Steini veiddi 107 kg. tarf með 70 mm. bakfitu. Hann notaði Mauser 03 cal. 6,5x65 með 130gr Hornady SST kúlu og færið var 270 metrar.
Kristmundur veiddi 37 kg. mylka kú hann notaði Mauser cal. 6,5-284 veiðiriffil með 140 r. Hornady A-Max kúlu og færið var 300 metrar.
Erfitt var ummyndatökur vegna myrkurs en þeir náðu dýrunum ekki fyrr en í ljósaskiptunum.
Viðhengi
IMG_1464.JPG
Þorsteinn við tarfinn í bjarma bíl ljósanna, þar sem led barinn lék stórt hlutverk.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara