Kvótinn fyrir 2016 kominn

Allt sem viðkemur hreindýrum
Sveinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58
Kvótinn fyrir 2016 kominn

Ólesinn póstur af Sveinn » 12 Jan 2016 23:03

Kvótinn fyrir hreindýr 2016 kominn, 1300 dýr, 848 kýr og 452 tarfar. Kvótinn í fyrra, 2015, var 1412 dýr, 782 kýr og 630 tarfar. Samt voru einhverjir tugir dýra óveidd vegna óhagstæðs veðurs. ? Eru tarfarnir í vondum málum?

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/ ... _hreindyr/

http://www.ruv.is/frett/hreindyrakvoti-minni-en-i-fyrra
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 1
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Kvótinn fyrir 2016 kominn

Ólesinn póstur af jon_m » 13 Jan 2016 00:09

Skiptingu milli veiðisvæða má sjá hér
www.facebook.com/hreindyr

Og líka í heimasíðu Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Kvótinn fyrir 2016 kominn

Ólesinn póstur af gkristjansson » 15 Feb 2016 20:24

Var að sjá á einhverju Fésbókarspjalli að það sé búið að framlengja umsóknarfrest fyrir hreindýr til loka Febrúar, hafið þið heyrt af þessu?
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Kvótinn fyrir 2016 kominn

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 15 Feb 2016 21:30

Já það er rétt það er búið að framlengja umsóknarfrestinn til 29. febrúar vegna þessarar nýju aðferðar við leyfisumsóknirnar, "þínar síður" , íslykilinn, rafræn skilríki og allt það stuff.

Verst að ég er ekki með neitt af þessu, ekki íslykil, ekki rafræn skilríki, ekki heimabanka.
Á ekki credetkort, nota ekki debetkort nema örsjaldfan, þó ég eigi svoleiðis, bara vegna þess að vinnuveitendurnir neita að borga mér í peningum og vilja reikning til að leggja launin inn á, skrítnar skrúfur þessir vinnuveitendur, enda veit enginn vinnuveitandi hvað peningar eru í dag, þess vegna flestir á hausnum, hvað annað hafa ekki séð pening svo árum skiptir.

Ég nota peninga í dag, já ég sagði peninga, ef einhver veit hvað það er !
Skifti ekki við banka, sagði bankanum upp og hef ekkert við þannig svikastofnanir að tala eftir hrunið, fann lítinn og sætan Sparisjóð hvar ég á í bankareikning.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:250
Skráður:17 Jun 2012 23:49

Re: Kvótinn fyrir 2016 kominn

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 15 Feb 2016 22:25

Jú það er einn og einn sem veit hvað peningar eru og fer þeim fækkandi. Svo fjölgar þeim sem ekki nenna að vinna og eru þeir að verða háværir talsmenn deilihagkerfa.

Af öllu illu vona ég að UST fari ekki út í þá sálma því með fækkandi ferðum póstbíla er hætt við að varningur gæti súrnað og skemmst í meðförum.

Vonandi finnur Veðimeistarinn farveg til þess að eiga viðskipti við UST með sitt pappírsfé.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:250
Skráður:17 Jun 2012 23:49

Re: Kvótinn fyrir 2016 kominn

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 16 Feb 2016 15:17

Hvenær er svo von á fyrstu fréttum um fjölda umsækjanda?
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Kvótinn fyrir 2016 kominn

Ólesinn póstur af Gisminn » 16 Feb 2016 16:28

Það er næsta víst að ekki getur Sigurður okkar verið hjá símanum þar sem þeir neita að taka við peningum sem greiðslu :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Kvótinn fyrir 2016 kominn

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 17 Feb 2016 10:01

Jaaaaaa.....Sveinbjörn......það gæti verið von á fyrstu fréttum um fjölda umsækenda 30. febrúar ???
Steini það er ólöglegt að taka ekki við peningum, svo ég hlít að spila frítt hjá símanum... :lol: :lol: :lol:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Kvótinn fyrir 2016 kominn

Ólesinn póstur af Gisminn » 17 Feb 2016 15:30

Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Kvótinn fyrir 2016 kominn

Ólesinn póstur af gkristjansson » 02 Mar 2016 14:02

Hefur einhver heyrt hvort úrdrátturinn verði núna á laugardaginn (5. Mars) eins og var planað á einhverjum tímapunkti?
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Kvótinn fyrir 2016 kominn

Ólesinn póstur af Gisminn » 02 Mar 2016 21:47

Ég sé ekki betur en hreindýramessan eigi að vera á laugardagin og fylgjast með drættinum
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Kvótinn fyrir 2016 kominn

Ólesinn póstur af gkristjansson » 03 Mar 2016 08:20

Varstu búinn að sjá hlekk einhverstaðar á úrdráttinn þannig að þeir semu eru fjarstaddir geti fylgst með?
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Kvótinn fyrir 2016 kominn

Ólesinn póstur af Gisminn » 03 Mar 2016 22:48

Fékk póst um að hann verður sýndur beint frá hlekk á ust.is
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
grimurl
Póstar í umræðu: 1
Póstar:70
Skráður:05 Oct 2014 18:12
Fullt nafn:Grímur Lúðvíksson

Re: Kvótinn fyrir 2016 kominn

Ólesinn póstur af grimurl » 03 Mar 2016 23:39

Útsending hefst kl.14.00 að staðartíma á Egilstöðum á laugardaginn 5.mars og er á ust.is
Með góðri kveðju,

Grímur Lúðvíksson
Selfossi

Beretta A303,Browning A5,
Marlin 22mag,Browning X-Bolt 243,Sauer 101 XT 6.5x55
Vortex Viper PST 6-24x50, Zeiss 5HD 5-25x50,Weaver 4-16x44,tasco 3-9x32

Svara