Veiði dagsins 2017

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 03 Sep 2017 23:17

Það voru 3 kýr á svæði 1 í dag.
Dýrin héldu sig að mestu uppi á Eiríksstaðahneflinum fremri sem er 947 metrar yfir sjávarmáli.
Úlfar Svavarsson felldi 48 kg. gelda kú með 2mm í bakfitu, við rætur háfjallsins, hann notaði veiðiriffil sinn TAC cal. 338-300 LM og færið var 150 metrar.
Eydís Ýr Róenkjær felldi 47 kg. gelda kú á toppi Hnefilsins sú hafði 15 mm. í bakfitu, hún notaði Sako forrester cal. 243 og færið var 140 metrar.
Karl Ingi Rósenkjær felldi 51 kg. mylka kú upp undir toppnum kýrin var með 15 mm. bakfitu hann notað sama riffil og Eydís og færið um 50 metrar.
Viðhengi
IMG_4836.jpg
Úlfar við kúna.
IMG_4836.jpg (144.1 KiB) Skoðað 4263 sinnum
IMG_4836.jpg
Úlfar við kúna.
IMG_4836.jpg (144.1 KiB) Skoðað 4263 sinnum
IMG_4826.JPG
Eydís með kúna og toppur fjallsins í baksýn.
IMG_4831.JPG
Eydýs og Karl við kú Karls.
IMG_4822.PNG
Svona litu dýrin út gegn um skóp kíkinn í eldhúsglugganaum á Vaðbrekku.
IMG_4822.PNG (261.24 KiB) Skoðað 4263 sinnum
IMG_4822.PNG
Svona litu dýrin út gegn um skóp kíkinn í eldhúsglugganaum á Vaðbrekku.
IMG_4822.PNG (261.24 KiB) Skoðað 4263 sinnum
IMG_4828.JPG
Að sjálfsögðu var tækifærið notað og skrifað í gestabókina á toppi Hnefilsins.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 04 Sep 2017 23:44

Var á svæði 1 í dag að svipast um eftir 2 kúm og einum tarfi.
Fundum bara 6 tarfa á Kollseyrudal.
Þar felldi Egill Árni Guðnason sitt fyrsta dýr, 100 kg tarf með 64 mm. bakfitu, eftir dálítinn eltingaleik.
Hann notaði Mauser 12 veiðiriffil sinn beint úr búðinni hjá Jóa Vill, cal. 3006 og færið var um 150 metrar.
Viðhengi
IMG_4841.JPG
Egill við sitt fyrsta dýr, 100 kg. tarf.
IMG_4843.JPG
Afi Egils, Axel Kristjánsson samfagnar honum með fyrsta dýrið. Axel er 89 ára og margreyndur hreindýraveiðimaður, kom fyrst á veiðar 1963 eða fyrirr 54 árum.
IMG_4851.JPG
Veiðfélagarnir allir saman, Egill, afi hans og frændur.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 05 Sep 2017 22:00

Það voru tv.r kýr á svæði 1 í dag, dýr á brúununum fyrir ofan Grund.
Þar veiddi Helgi Sigurðarson 45 kg. mylka kú með 15 mm. bakfitu, hann notaði Mauser 12 veiðiriffil sinn cal. 6,5x55, nýjan úr búðinni hjá Jóa Vill og færið var 34 metrar.
Karl Axelsson felldi 57 kg. gelda kú, hann notaði Remington veiðiriffil sinn cal. 3006 með 150 gr. kúlu og færið var 134 metrar.
Viðhengi
IMG_4862.JPG
Helgi með kú sína.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 06 Sep 2017 21:14

Það var ein kýr á svæði 1 í dag.
Dýrin höfðu flutt sig af Grundarbrúnunum út og norður að Hvannalæk, ég náði þeim á Víðdalnum.
Inga Fanney Egilsdóttir veiddi tæplega 40 kg. kú rétt utan við Hnausinn, hún notaði Winchester Model 70 cal. 3006 með 125 gr. Nosler ballistic tip kúlu og færið var 120 metrar.
Viðhengi
IMG_4866.JPG
Inga Fanney með hálsskotna kúna.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 07 Sep 2017 17:20

Var á svæði 2 í dag með eina kú.
Dýrin fundust á Desjarárdalnum og runnu út á Smjörtungufellið.
Þar veiddi Jón Sigfússon mjööög væna kú, gelda, sem vóg 60 kg og hafði 40 mm. bakfitu.
Hann notaði Weatherby veiðiriffil sinn cal. 243 með verksmiðjuhlöðnum Sako skotum, Hammer head kúlu og færið var 107metrar.
Viðhengi
IMG_4871.JPG
Jón við kúna vænu, hún reyndist við skoðun á tönnum gömul, sennilega um 10 vetra.
IMG_4891minnk.jpg
Já og til að taka af allan vafa, þá er þetta kú. Hún reyndist með samgróin og þar af leiðandi stíflaðan legháls, eftir skoðun við innanúrtöku.
IMG_4885.JPG
Höfuðbúnaðurinn var sérstakur í meira lagi, eitt horn og stór ennis spaði.
IMG_4890.JPG
Já, skrokkurinn tók sig bara vel út í gálganum.
IMG_4890.JPG (92.06 KiB) Skoðað 4063 sinnum
IMG_4890.JPG
Já, skrokkurinn tók sig bara vel út í gálganum.
IMG_4890.JPG (92.06 KiB) Skoðað 4063 sinnum
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 08 Sep 2017 18:43

Það var ein kú á svæði 1 í dag.
Ekkert dýr fannst á svæði 1 vegna þoku og rigningar.
Hins vegar hefur ein hjörð haldið sig hérna á Hálsinum fyrir ofan Vaðbrekku í dag á svæði 2 og búið að fella 5 kýr úr þeirri hjörð í dag, á svæðinu innan úr Skænudal út að Djöflamel með vörðutyppi.
Þrír leiðsögumenn veiddu þar, Jón Hávarður 2 kýr, Jón Egill 1 kú og Aðalsteinn Hákonarson 2 kýr.
Viðhengi
1.jpg
Hjörðin róleg á beit í Skænudalnum eftir að búið var að fella úr henni fimm kýr.
1.jpg (105.8 KiB) Skoðað 4007 sinnum
1.jpg
Hjörðin róleg á beit í Skænudalnum eftir að búið var að fella úr henni fimm kýr.
1.jpg (105.8 KiB) Skoðað 4007 sinnum
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 09 Sep 2017 19:38

Eftir veiðilausan dag í gær, rofaði til og hann var uppi með sólskin í dag.
Ég var með þrjár kýr á svæði 1. Jón Egill fann dýrin strax og þokunni létti, 3 hópa í Einarsstaðahnjúk og Hraunfellshnjúk niður undir sveit í Vopnafirði.
Mínir menn veiddu í Einarsstaðahnjúk.
Axel Ísaksson veiddi 42 kg. mylka kú með 9 mm. bakfitu, hann notaði Blaser veiðiriffil sinn cal. 6,5x47 og færið var um 100 metrar.
Sindri Karl Sigurðsson, spjallverji hér, veiddi 60 kg. gelda kú með 33 mm. bakfitu, hann notaði Sako veiðiriffil sinn cal. 6,5x47 og færið var 150 metrar.
Guðmundur Ólafsson sem stóð útaf í gær veiddi 41 kg. kú með 2mm. bakfitu, hann notaði Sauer veiðiriffil sinn í cal. 2506 og færið var 174 metrar.
Viðhengi
IMG_4896.JPG
Axel í fyrsta skipti að veiða á svæði 1 og líkaði bærilega.
IMG_4903.JPG
Sindri sem vinnur í meðaltölum, ásamt Jóni syni sínum, með feikn þunga kúna 60 kg. sleggju.
IMG_4908.JPG
Eftir áralanga farsæla tarfaveiði, neitaði Guðmundur að láta mynda sig með belju !!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 09 Sep 2017 20:57

Síðan þegar þessar 3 kýr voru búnar leiðsagði ég Aðalsteini Hkkonarsyni frænda mínum í eina kú á svæði 1 á sama stað.
Hann felldi 48 kg. mylka kú með 15 mm. bakfitu við Steinsá.
Hann notaði Mauser Demoline ala Jói Vill veiðiriffil sinn cal. 6,5-284 með 120 gr. kúlu og færið var 171 meter.
Viðhengi
IMG_4919.jpg
Aðalsteinn með kúna og riffilinn góða, harðskeytta, beinskeytta og langskeytta, takið eftir kíkinum, hann ýkir alla þessa kosti.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 09 Sep 2017 23:45

Það var líka seinni hárleikurinn í, Vaðbrekkumenn á veiðum, í dag.
Vigfús Hjörtur mágur minn var að leiðsegja Aðalsteini bróðir mínum, Guðbjörgu dóttir hans og Jóni syni sínum.
Þau veiddu þrjár kýr á Hraunfellshnjúk í Vopnafirði.
Aðalsteinn (Steini) veiddi tæplega 40 kg. þunga kú með 2 mm. bakfitu hann notaði Russler titan veiðiriffil cal. 6,5-284 og færið var 195 metrar.
Guðbjörg dóttir hans veiddi 44 kg. kú með 24 mm. bakfitu hún notaði líka Rössler títan cal. 6,5-284 og færið var 205 metrar.
Jón sonur Vigfúsar veiddi 45 kg. kú með 2 mm. bakfitu hann notaði Rössler titan 6.5-284 og færið var 190 metrar.
Viðhengi
IMG_4916.jpg
Steini bró og kýrin.
IMG_4916.jpg (86.45 KiB) Skoðað 3940 sinnum
IMG_4916.jpg
Steini bró og kýrin.
IMG_4916.jpg (86.45 KiB) Skoðað 3940 sinnum
IMG_4914.jpg
Guðbjörg með sína kú.
IMG_4914.jpg (150.1 KiB) Skoðað 3940 sinnum
IMG_4914.jpg
Guðbjörg með sína kú.
IMG_4914.jpg (150.1 KiB) Skoðað 3940 sinnum
IMG_4917.jpg
Kýrin hans Jóns og Rösslerinn.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar: 313
Skráður: 09 Oct 2010 08:45
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af sindrisig » 10 Sep 2017 10:25

Takk fyrir túrinn meistari. Ég var í vandræðum með að ná sumum niður á jörðina eftir að heim var komið.

Meðaltal af tveimur er lítið eitt vafasamur samanburður en þessi lagaði það sem hin beygði.
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 12 Sep 2017 00:16

Eftir veiðilausan dag í gær vegna þoku og rigningar, var haldið til veiða á svæði 2 í dag.
Dýrin fundust af Miðheiðarhálsi í Teigaselsheiðinni, eftir að farið var upp frá Fjallsseli.
Davíð Viðarsson veiddi tæplega 40 kg. kú með 2 mm. bakfitu, hann notaði Hova veiðiriffil sinn cal. 243 með Nosler Ballistic Tip kúlu og færið var um 30 metrar.
Bjarni Ingvar Halldórsson veiddi 44 kg. kú með 15 mm. bakfitu, hann notaði Sako veiðiriffil sinn cal. 6,5x55 með SP kúlu og færið var um 160 metrar.
Viðhengi
IMG_4931.JPG
Davíð með myndalega kú.
IMG_4924.JPG
Bjarni með veiðina.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 12 Sep 2017 17:27

Það var einn tarfur á svæði 1 í dag, síðasti tarfurinn á veiðitímabilinu hjá mér.
Það komu 6 tarfar inn Brunann fyrir utan Mel þar sem skotinn var úr þeim einn tarfur og þeir fóru upp á Sauðárdal við skotið.
Ég kom á móti þeim út Sauðárdalinn frá Háreksstaðkvíslinni og hitti á þá við innra Brunahornið.
Þar felldi Sigurður Rúnar Ragnarsson vænan tarf sem vóg 114 kíló, sá þyngsti á tímabilinu hjá mér, hann var ekki með nema 33 mm. bakfitu sem er ekki mikið, ef bakfitan hefði verið meiri upp í 70 til 80 mm. eins og kemur fyrir, hefði hann verið mun þyngri.
Nafni notað veiðiriffil sinn Parker Hale cal. 3006 með 150 gr. kúlu og færið var 107 metrar.
Viðhengi
IMG_4939.JPG
Það fer ekki milli mála að þetta er með vænstu törfum.
IMG_4946.JPG
Má ekki á milli sjá hvor er myndalegri Nafni eða boli ?
IMG_4946.JPG (79.27 KiB) Skoðað 3758 sinnum
IMG_4946.JPG
Má ekki á milli sjá hvor er myndalegri Nafni eða boli ?
IMG_4946.JPG (79.27 KiB) Skoðað 3758 sinnum
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 13 Sep 2017 22:08

Það var ein kú á svæði 1 í dag.
Aðalsteinn Hákonar frændi minn fann dýrin úti við Fríðuá og þau lónuðu inn undir Fríðufellið niður við Hofsá.
Þar felldi Kristinn Þór Ingvarsson 47 kg. kú með 25 mm. bakfitu, Kiddi notaði Blaser R8 veiðiriffil sinn cal.6,5x47 með 120 gr. kúlu og færið var 178 metrar.
Viðhengi
IMG_4965.JPG
Kristinn með kúna ásamt tæknimanni ferðarinnar, Ingvari syni sínum.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 14 Sep 2017 19:47

Það var ein kýr á svæði 2 í dag, ég fann dýrin í brúninni fyrir ofan Smáragrund, rétt utan við Stóralæk.
Þar felldi Guðmunddur R. Reynisson kú.
Hún vóg 41 kg. með litla bakfitu, eða 2 mm. Hann notaði Ruger M77 veiðiriffil sinn cal. 270 Win. með 130 gr. Hornady Coreloock kúlu og færið var 212 metrar.
Viðhengi
IMG_4969.JPG
Úr vopnabúri sínu valdi Guðmundur uppáhaldið, Ruger M77 cal 270 Win.
IMG_4976.JPG
Guðmundur með uppstillta brosandi kúna.
IMG_4985.JPG
Það þarf líka að kíkja í nestis malinn.
IMG_4983.JPG
Þá er bara að snara dýrinu uppá ,,Dýnuna" og halda til byggða. Húsárdalur, Hnefilsdalur og Jökuldalur með Hjarðargrund og Vika í baksýn.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 15 Sep 2017 18:46

Ég var aftur á svæði 2 í dag, dýrin voru komin af Smáragrundarbrúnunum inn í Húsárkvíslar.
Þar felldi Kristinn Eiríksson 42 kg. mylka kú með 15 mm. bakfitu. Hann notaði Sako veiðiriffil sinn cal. 6,5x55 með 120 gr. Nosler Ballistic Tip kúlu úr verksmiðjuhlöðnu Norma skoti, hausskot og færið var 136 metrar.
Viðhengi
IMG_4992.JPG
Kristinn með kúna í Húsárkvíslunum.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 16 Sep 2017 19:56

Í dag var ég með þrjár kýr á svæði 1.
Dýrin fundust við Gestreiðastakvíslina inni við Kollseyrudal, þau runnu inn Lækjardalinn og yfir á Kollseyrudal.
Þar felldi Guðni Einarsson 42 kg. gelda kú með 10 mm. bakfitu, hann notaði veiðiriffil sinn Winchester 70 cal. 270 Win með 130 gr. Hornady SST kúlu og færið var 230 metrar.
Þaðan fóru dýrin þvert yfir Kollseyrudalinn, þar felldi Andri Guðlaugsson 45 kg. kú með 2 mm. bakfitu, hann notaði Mauser cal. 6,5-284 með 100 gr. Hornady A-Max kúlu á 3500 fet. pr. sek. og færið var 130 metrar.
Þaðan fóru dýrin upp í Austari Fjallgarðinn skammt fyrir innan Línuskarð, þar felldi Hálfdán Eiríksson 40 kg. kú með 2 mm. bakfitu, hann notaði Mauser veiðiriffil sinn cal. 6,5x55 og færið var um 150 metrar.
Viðhengi
IMG_4997.JPG
Gúðni við kúuna, ásamt Guðfinnu konu sinni Helgadóttir.
IMG_5010.jpg
Andri með kúna.
IMG_5009.JPG
Hálfdán með kúna.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 17 Sep 2017 17:34

Það var ein Kýr á svæði 2 í dag.
Fann dýrin í Múlahrauninu við Kofakvíslina.
Þar felldi Daði Jónsson 41 kg. kú með 2 mm. bakfitu, hann notaði Mauser cal. 6,5-284 með 100 gr. Hornady A-Max kúlu hlaðinni með Norma MRP 60 gr. á 3500 feta hraða og færið var 70 metrar.
Viðhengi
IMG_5022.JPG
Daði ásamt Garðari veiðifélaga sínum við kúna.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 18 Sep 2017 18:12

Það voru tvær kýr á svæði 1 í dag
Dýrin fundust á Háreksstaðahálsinum við Bjallkollu.
Þar felldi Þórir Jónsson 44 kg. mylka kú með 5 mm. bakfitu, hann notaði Sako cal. 270 Win með 130 gr. kúlu og færið var 250 metrar.
Sonur Þóris Jóhann Már felldi einnig mylka kú sú var 38 kg. með 5 mm. bakfitu einnig, hann notaði sama riffil og færið var 110 metrar.
Viðhengi
IMG_5064.jpg
Er þetta ekki alltaf fögur sjón ? Það finnst mér allavega.
IMG_5037.JPG
Dætur Jóhanns stilltu sér að sjálfsögðu líka upp með Þóri afa sínum.
IMG_5053.JPG
Jóhann er búin að gera hreindýraveiðarnar að fjölskildusporti og dæturnar fylgja honum til veiða.
IMG_5063.jpg
Það getur verið gott að slappa af á hreindýraveiðum.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 19 Sep 2017 22:23

Jæja, þá fer að líða að lokum þessa veiðitímabils, næst síðasti dagurinn.
Var með 4 veiðimenn á svæði 1 í dag, Geldingahnappa og fleiri hnappa, kom samt 2 Geldingahnöppum af mér til Jóns Egils á svæði 2.
Dýrin fundust innan við Skollagrenisásinn og runnu nokkuð hratt inn með Stóra Svalbarðinu inn í Veturhús.
Þar veiddi Sigurfinnur Líndal Stefánsson 53 kg. mylka kú með 20 mm. bakfitu. Hann notaði Mauser 6,5-284 veiðiriffil með 100 gr. Hornady A-Max kúlu og færið var 154 metrar.
Jóhann P. Hansson veiddi þar 40 kg. mylka kú með 12 mm. bakfitu, hann notaði Ruger M77R cal. 270 Win með 130 gr A-Max kúlu og færið var 60 metrar.
Smári Brynjarsson veiddi 42 k. mylka kú með 3 mm. bakfitu, hann notaði Tikka cal. 270 Win með 130 gr kúlu og færið var 220 metrar.
Síðan runnu dýrin austur að Stúfatjörninni á þeirri leið veiddi veiðimaður með Aðalsteini Hákonarsyni kú, við Stúfatjörnina veiddi Friðrik Ingi Friðriksson 67 kg. gelda kú með 43 mm. bakfitu.
Þetta er alger metþyngd á kú, ég hef aldrei vitað þyngri kú en þetta.
Friðrik notaði Sauer cal. 7mm. Rem. Mag. og færið var 320 metrar.
Viðhengi
IMG_5066.JPG
Sigurfinnur með kúna.
IMG_5076.JPG
Jói Hansa með kúna.
IMG_5085.jpg
Smári með kúna.
IMG_5080.JPG
Frriðrik með met kúna, einhyrnda með spýruhorn.
IMG_5084.jpg
Það fer ekkert á milli mála að þetta er kú.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 56
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Veiði dagsins 2017

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 20 Sep 2017 18:54

Jæja, jæja, þá er þessu veiðitímanili lokið , fór með alls 66 veiðimenn til veiða þetta haustið.
Síðasti dagur ein kýr á svæði 1, mígandi rigning og allt það en ekki svo sem mikill vindur sem betur fer.
Fann dýr í Grundarheiðinni, þar fellsi Gísli Auðbergsson mylka hreinkú sem vóg 52 kg. með 15 mm. bakfitu.
Gísli notaðiSako veiðiriffil cal. 6,5x55 með skotum frá pabba og færið var 217 metrar.
Frekari úttekt á tímabilinu síðar.
Þakka góðar undirtektir hér á Spjallinu á þessu veiðitímabili, og hlý orð í minn garð.
Viðhengi
IMG_5090.JPG
Flottur hattur.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara