Sóttir þú um hreyndýr- Fékkstu leyfi-

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Sóttir þú um hreyndýr- Fékkstu leyfi-

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 16 Feb 2018 09:14

Þá er frestur til að sækja um hreindýraveiðileyfli liðinn, hann rann út á miðnætti síðastliðnu.
Mér datt til hugar að setja upp þráð hérna, þar sem veiðimenn gætu tjáð sig um á hvaða veiðisvæði þeir sóttu um leyfi og hvaða væntingar þeir hefðu um árangur!
Seinna mætti svo lengja líf þráðarins eftir úthlutun, menn þá tjáð sig um hvort þeir hefðu fengið leyfi eða hvar þeir væru í biðröð!
Ég sjálfur sæki aldrei um veiðileyfi, minni veiðiþrá á hrendýrum er að fullu mætt með að fylgja 60-90 veiðimönnum, eftir atvikum á hreindýraveiðar árlega!
Veiðimenn, koma svo!!!!!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 313
Skráður: 09 Oct 2010 08:45
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Sóttir þú um hreyndýr- Fékkstu leyfi-

Ólesinn póstur af sindrisig » 16 Feb 2018 19:26

Þetta er einfallt. Við drógum inn einn til viðbótar á svæði 1. Heyri í þér við tækifæri.
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 341
Skráður: 08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Staðsetning: Akureyri

Re: Sóttir þú um hreyndýr- Fékkstu leyfi-

Ólesinn póstur af petrolhead » 21 Feb 2018 11:48

Sælir félagar.
Eftir miklar vangaveltur þá ákvað ég að sækja ekki um að þessu sinni, en það verður klárlega gert á næsta ári !

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 248
Skráður: 17 Jun 2012 23:49

Re: Sóttir þú um hreyndýr- Fékkstu leyfi-

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 23 Feb 2018 20:26

Þetta árið stendur til að koma heimasætu í Legoland og hreindýraveiðar ekki fyrirhugaðar.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Sóttir þú um hreyndýr- Fékkstu leyfi-

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 24 Feb 2018 00:10

Sveinbjörn,eru ekki hreindýr í Legolandi ??

Jæja þá er uppskeruhátíðin á morgun, þá verður dregið um hreindýraleyfin, ég veit að margir koma til með að halda sér fast !!
Viðhengi
IMG_4663.JPG
Ég er til í hvað sem er.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 341
Skráður: 08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Staðsetning: Akureyri

Re: Sóttir þú um hreyndýr- Fékkstu leyfi-

Ólesinn póstur af petrolhead » 18 Mar 2018 13:02

Ég velti fyrir mér hvort feimni sé farin að þjaka þennan ágæta hóp sem hér hefur verið, komnar nærri 600 flettingar á þennan þráð en bara 4 svör ?? :?

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 313
Skráður: 09 Oct 2010 08:45
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Sóttir þú um hreyndýr- Fékkstu leyfi-

Ólesinn póstur af sindrisig » 01 May 2018 11:07

Þá er búið að ganga frá leyfinu og nú bíður maður bara...
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 3
Póstar: 341
Skráður: 08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Staðsetning: Akureyri

Re: Sóttir þú um hreyndýr- Fékkstu leyfi-

Ólesinn póstur af petrolhead » 14 Jul 2018 11:25

Þá er nú orðið verulega stutt í að menn...og konur....geti farið að nýta leyfin sín og við sem ekki sóttum um eða fengum ekki leyfi getum senn farið að lesa hinn árlega pistil veiðimeistarans um gang veiðanna, eitthvað sem maður bíður spenntur eftir ár hvert.

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Svara