Veiði dagsins 2019
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Sælir, sælir !
Hæ hó jibbí jei og jibbííí jí ei, það er kominn 15. júlí !!
Þá er þetta að byrja, það er að koma júlí númer 15, núna á miðnætti !
Einhverjir eru farnir til veiða, búnir að finna tarfana og bíða með fingurinn á gikknum eftir að klukkan slái í 24:00
Ég er rólegur byrja ekki fyrr en júlí númer 16 snemmendes !
Fannst samt rétt að setja inn þennan þráð til að spjallverjar geti sett sig í stellingar fyrir framan tölvuna !!
Hæ hó jibbí jei og jibbííí jí ei, það er kominn 15. júlí !!
Þá er þetta að byrja, það er að koma júlí númer 15, núna á miðnætti !
Einhverjir eru farnir til veiða, búnir að finna tarfana og bíða með fingurinn á gikknum eftir að klukkan slái í 24:00
Ég er rólegur byrja ekki fyrr en júlí númer 16 snemmendes !
Fannst samt rétt að setja inn þennan þráð til að spjallverjar geti sett sig í stellingar fyrir framan tölvuna !!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Sveinbjörn
- Póstar í umræðu: 1
- Póstar:251
- Skráður:17 Jun 2012 23:49
Re: Veiði dagsins 2019
Bíð spentur eftir myndum og frásögn. Hef virkilega gaman að þessum þræði og veit um fleiri.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson
Sveinbjörn Guðmundsson
- petrolhead
- Póstar í umræðu: 3
- Póstar:346
- Skráður:08 Ágú 2012 08:31
- Fullt nafn:Garðar Tryggvason
- Staðsetning:Akureyri
Re: Veiði dagsins 2019
Já Sveinbjörn og ég er einn þeirra sem bíð eftir þessum þræði spenntur, eins og rottubogi, ár hvert !
Mbk
Gæi
Mbk
Gæi
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Ævintýralegum fyrsta veiðidegi lokið, meiningin að veiða tvo tarfa.
Lagt af stað í þoku og rigningu upp frá Hvanná, á Smjörvatnsheiði, sem hélst yfir að Kofa þar sem við hittum þúskan hjólreiðamann sem var á sportrúnti á reiðhjóli yfir Smjörsu.
Sáum samt mögótta rollu sem Aggi á Hvanná á, með eitt lamb og vel stálpaðan hreindýrskálf, koma labbandi utan úr þokunni eins og ekkert væri, merkilegt combó, ætli hann sé kominn á spena ?
Síðan sáum við spor eftir stóra tarfa í Áföngunum.
Þokunni létti Vopnafjarðarmegin og fundum tarfa í Þrætutungum, 30 stykki cirka, eftir labb og viðvörunarskot og meira labb, náðum við öðrum tarfinum inni við Smjörvötn.
Þar felldi Stefán Gunnlaugsson 96 kg. tarfi með 55 mm. bakfitu, hann notaðu Sauer veiðiriffil cal, 6,5x68 með 120 gr. kúlu.
Haldið heim á leið eftir 25 km. labb þegar allir höfðu loksins skilað sér í bílinn !
Lagt af stað í þoku og rigningu upp frá Hvanná, á Smjörvatnsheiði, sem hélst yfir að Kofa þar sem við hittum þúskan hjólreiðamann sem var á sportrúnti á reiðhjóli yfir Smjörsu.
Sáum samt mögótta rollu sem Aggi á Hvanná á, með eitt lamb og vel stálpaðan hreindýrskálf, koma labbandi utan úr þokunni eins og ekkert væri, merkilegt combó, ætli hann sé kominn á spena ?
Síðan sáum við spor eftir stóra tarfa í Áföngunum.
Þokunni létti Vopnafjarðarmegin og fundum tarfa í Þrætutungum, 30 stykki cirka, eftir labb og viðvörunarskot og meira labb, náðum við öðrum tarfinum inni við Smjörvötn.
Þar felldi Stefán Gunnlaugsson 96 kg. tarfi með 55 mm. bakfitu, hann notaðu Sauer veiðiriffil cal, 6,5x68 með 120 gr. kúlu.
Haldið heim á leið eftir 25 km. labb þegar allir höfðu loksins skilað sér í bílinn !
- Viðhengi
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Miðvikudagurinn 17. júlí rann upp fagur en ekki bjartur.
Ég fór af stað uppúr hádeginu saamt að horfa eftir tarfinum sem á vantaði í gær.
Haldið á sömu slóðir, upp frá Hvanná og norður á Smjörsu.
Þokkalega bjart upp frá Hvanná, þoka í Hofteigsöldu en bjart við Kofa, leituðum kring um Smjörvörn, Sauðalón og út í Þrætutungur vel bjart á því svæði en dýrin voru þaðan farin.
Hafa sennilega mjakað sér niður fyrir Svartfell en þoka lá upp úr vopnafirði og huldi Svartfellið og allt þar fyrir neðan.
Stoppað við Kofa í Símahúsinu og þaðan haldið niður í Fossvelli, þoka á allri þeirri leið niður á Laxárdal, heim með öngulinn í rassinum.
Ég fór af stað uppúr hádeginu saamt að horfa eftir tarfinum sem á vantaði í gær.
Haldið á sömu slóðir, upp frá Hvanná og norður á Smjörsu.
Þokkalega bjart upp frá Hvanná, þoka í Hofteigsöldu en bjart við Kofa, leituðum kring um Smjörvörn, Sauðalón og út í Þrætutungur vel bjart á því svæði en dýrin voru þaðan farin.
Hafa sennilega mjakað sér niður fyrir Svartfell en þoka lá upp úr vopnafirði og huldi Svartfellið og allt þar fyrir neðan.
Stoppað við Kofa í Símahúsinu og þaðan haldið niður í Fossvelli, þoka á allri þeirri leið niður á Laxárdal, heim með öngulinn í rassinum.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Jæja, það er komið að því að gefa smá stöðu færslu á þetta.
Skemmst er frá að segja að ekki hefur gefið til hreindýraveiða svo heitið geti, frá 17. júlí þar til í gær þann 23.
Ég er búinn að fá fimm veiðimenn með tarf á svæði 1 og aðeins einn hefur fellt.
Ég hef einu sinni farið rúnt út á Vopnafjörð þann 20. júlí til að líta á aðstæður en þar var ekkert að sjá nema Hofsardalinn upp í miðjar hlíðar.
Reynt var að veiða á Digranesinu austan Bakkafjarðar 19. og 20. júlí en þokunni og rigningunni létti aldrei þá daga sem aðra.
22. veiddist þó einn tarfur á Digranesinu sem þar fannst stakur þegar þokunni létti um stund.
Ég fór svo í gær norður með 2 veiðimenn, þá sáust dýr í Þrætutungunni og náðust 2 tarfar, síðan hurfu þeir upp í þokuna og ég náði engu !
Skemmst er frá að segja að ekki hefur gefið til hreindýraveiða svo heitið geti, frá 17. júlí þar til í gær þann 23.
Ég er búinn að fá fimm veiðimenn með tarf á svæði 1 og aðeins einn hefur fellt.
Ég hef einu sinni farið rúnt út á Vopnafjörð þann 20. júlí til að líta á aðstæður en þar var ekkert að sjá nema Hofsardalinn upp í miðjar hlíðar.
Reynt var að veiða á Digranesinu austan Bakkafjarðar 19. og 20. júlí en þokunni og rigningunni létti aldrei þá daga sem aðra.
22. veiddist þó einn tarfur á Digranesinu sem þar fannst stakur þegar þokunni létti um stund.
Ég fór svo í gær norður með 2 veiðimenn, þá sáust dýr í Þrætutungunni og náðust 2 tarfar, síðan hurfu þeir upp í þokuna og ég náði engu !
- Viðhengi
Síðast breytt af Veiðimeistarinn þann 06 Ágú 2019 16:22, breytt 3 sinnum samtals.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- petrolhead
- Póstar í umræðu: 3
- Póstar:346
- Skráður:08 Ágú 2012 08:31
- Fullt nafn:Garðar Tryggvason
- Staðsetning:Akureyri
Re: Veiði dagsins 2019
Hvernig er það Siggi minn, hefur ekkert viðrað til veiða hjá þér ?
Er búinn að koma dulítið við þarna á austfjörðunum undanfarið og það hefur verið ansi þungbúið í þau skipti svo ekki sé meira sagt svo mér hefur nú orðið hugsað til þess hvernig hreindýraveiðar gangi.
MBK
Gæi
Er búinn að koma dulítið við þarna á austfjörðunum undanfarið og það hefur verið ansi þungbúið í þau skipti svo ekki sé meira sagt svo mér hefur nú orðið hugsað til þess hvernig hreindýraveiðar gangi.
MBK
Gæi
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Nei það hefur akkúrat ekki viðrað til hreindýraveiða af neinu viti nema í fyrradag, þá veiddi ég loksins 3 tarfa á svæði 1.
Ég set inn frásögn og myndir í dag !
Ég set inn frásögn og myndir í dag !
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Loksins gef ég mér tíma til að setja hérna inn síðbúnar veiðifréttir. Þó lítið gangi í veiðunum er mikið amstur í gangi og oft verið að leita fram á kvöld.
Þann 28 dró loks til tíðinda, þá náðust þrír tarfar á Þrætutungusvæðinu, loksins.
Steinarr Magnússon veiddi 106 kílóa tarf við Sauðalón, kandidat í gullkrúnu, hann var með 65 mm. í bakfitu Steinarr notaði Remington 783 cal. 308 til veiðanna færið 208 metrar.
Samúel Gíslason veiddi 97 kg. tarf í Þrætutungum eftir að hafa dvalið hér á Vaðbrekku í viku ásamt sonum sínum Aron hluta tímans og Gabríel.
Tarfurinn var með með 75 mm. í bakfitu, Samuel notaði Tikka T3 cal. 6,5x55 til veiðanna og færið var 140 metrar.
Haraldur Jóhannsson veiddi 90 kg. tarf við Sauðalón hann var með 54 mm. bakfitu Haraldur notaði Mauser cal. 6,5-284 og færið var 160 metrar.
Þann 28 dró loks til tíðinda, þá náðust þrír tarfar á Þrætutungusvæðinu, loksins.
Steinarr Magnússon veiddi 106 kílóa tarf við Sauðalón, kandidat í gullkrúnu, hann var með 65 mm. í bakfitu Steinarr notaði Remington 783 cal. 308 til veiðanna færið 208 metrar.
Samúel Gíslason veiddi 97 kg. tarf í Þrætutungum eftir að hafa dvalið hér á Vaðbrekku í viku ásamt sonum sínum Aron hluta tímans og Gabríel.
Tarfurinn var með með 75 mm. í bakfitu, Samuel notaði Tikka T3 cal. 6,5x55 til veiðanna og færið var 140 metrar.
Haraldur Jóhannsson veiddi 90 kg. tarf við Sauðalón hann var með 54 mm. bakfitu Haraldur notaði Mauser cal. 6,5-284 og færið var 160 metrar.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Síðan var ekkert að gerast til 1. ágúst eftir leit daginn áður í Þrætutungum í góðu veðri fundust engin dýr en áfram var haldið daginn eftir og fundnir 10 tarfar upp með Hvammsá utan við Miðvatn.
Þar felldi Aðalsteinn Sigurðarson 105 kg. tarf með 81 mm. bakfitu hann notaði Mauser cal. 6,5-284 að sálfsögðu og færið var 170 metrar.
Þar felldi Aðalsteinn Sigurðarson 105 kg. tarf með 81 mm. bakfitu hann notaði Mauser cal. 6,5-284 að sálfsögðu og færið var 170 metrar.
- Viðhengi
-
- Þegar þarf að koma hornum óskemmdum til byggða er gott að nota hugmyndaflugið við fráganginn og láta hornin hanga í lausu lofti.
- IMG_1306.JPG (106.2KiB)Skoðað 15218 sinnum
- Þegar þarf að koma hornum óskemmdum til byggða er gott að nota hugmyndaflugið við fráganginn og láta hornin hanga í lausu lofti.
- IMG_1306.JPG (106.2KiB)Skoðað 15218 sinnum
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Þá var kominn 2. ágúst og betri tíð með blóm í haga og beljur á svæði 2.
Þar veiddu félagarnir Jón ágúst Sigurðsson og Hjálmar Georg Theodórsson sína kúna hvor við Grjótárstíflu á Múla.
Jón Águst veiddi 40 kg. gelda kú með 24 mm. bakfitu, hann notaði Sauer 202 veiðiriffil sinn cal. 6,5x55 og færið var 170 metrar.
Hjálmar Georg veiddi 35 kg. gelda veturgamla kú með 2 mm. bakfitu, hann notaði Blaser cal. 6,5x55 og færið var 180 metrar hann var með 130 gr. kólu sem er óþarflega þung eða of hægt hlaðin, fyrir þetta caliber og kom þess vegna neðar í dýrið, vegna þess hvað hún féll.
Þar veiddu félagarnir Jón ágúst Sigurðsson og Hjálmar Georg Theodórsson sína kúna hvor við Grjótárstíflu á Múla.
Jón Águst veiddi 40 kg. gelda kú með 24 mm. bakfitu, hann notaði Sauer 202 veiðiriffil sinn cal. 6,5x55 og færið var 170 metrar.
Hjálmar Georg veiddi 35 kg. gelda veturgamla kú með 2 mm. bakfitu, hann notaði Blaser cal. 6,5x55 og færið var 180 metrar hann var með 130 gr. kólu sem er óþarflega þung eða of hægt hlaðin, fyrir þetta caliber og kom þess vegna neðar í dýrið, vegna þess hvað hún féll.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Þann 3. águst veiddi Ólafur Hjörtur Ómarsson kú við Laugará á svæði tvö.
Kýrin vóg 38 kg. með 1 mm í bakfitu hann notaði Sako cal. 300 Win. Mag. og færið var 180 metrar.
Kýrin vóg 38 kg. með 1 mm í bakfitu hann notaði Sako cal. 300 Win. Mag. og færið var 180 metrar.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Þann 4. ágúst var ég enn á svæði 2, það lá þoka upp úr fljórsdalnum og huldi veiðilendurnar upp með Laugará og dýrin frá deginum áður hulin þoku.
Fann þó eina veturgamla kú sem fylgdi 15 tarfa hóp austan við Þrælahálsinn.
Þar út með Þórisstaðakvíslinni veiddi Hafliði Elíasson 34 kg. gelda kú með 1 mm. í bakfitu, í glaða sóskini þó þokuna legði upp úr Fljótsdalnum, upp með Laugaránni upp í Hafursfell.
Hafliði notaði veiðiriffil sinn Mauser 98 cal. 284 Win og færið var 156 metrar.
Fann þó eina veturgamla kú sem fylgdi 15 tarfa hóp austan við Þrælahálsinn.
Þar út með Þórisstaðakvíslinni veiddi Hafliði Elíasson 34 kg. gelda kú með 1 mm. í bakfitu, í glaða sóskini þó þokuna legði upp úr Fljótsdalnum, upp með Laugaránni upp í Hafursfell.
Hafliði notaði veiðiriffil sinn Mauser 98 cal. 284 Win og færið var 156 metrar.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Í gærdag 5. ágúst gaf ekki til veiða á svæði 1 vegna þoku eina ferðina enn, þó það væri meiningin í upphafi dags, en eftir hádegi var farið eftir tarfi á svæði 2.
Þar fór fyrir Hrafndís Bára Einarsdóttir frænka mín með föður sinn Einar Pálsson sem hefur marga fjöruna sopið á hreinaveiðum um dagana og son sinn Gísla Mar sem hefur óbilandi áhuga að súpa sömu fjörur og afi hans, í framtíðinni hvað hreindýraveiðar varðar.
Hrafndís fetar þar í spor ömmu sinnar Sigrúnar Aðalsteinsdóttir sem var fyrsta konan sem felldi hreindýr á Íslandi, það gerði hún með Winshester cal. 22 lomg.
Það fundust tarfar í Hölknárkrókunum austan við Grjótölduna og voru það margreynd augu Einars sem fundu dýrin (sko ég sat við hinn gluggan og kíkti í aðra átt).
Eftir smá göngutúr felldi Hrafndís frænka mín 90 kg. tarf sem er gott á svæði tvö um þetta leiti, hann var með 75 mm. bakfitu.
Hrafndís motaði Weatherby cal. 243 veiðiriffit til verksins og færið 175 metrar.
Þar fór fyrir Hrafndís Bára Einarsdóttir frænka mín með föður sinn Einar Pálsson sem hefur marga fjöruna sopið á hreinaveiðum um dagana og son sinn Gísla Mar sem hefur óbilandi áhuga að súpa sömu fjörur og afi hans, í framtíðinni hvað hreindýraveiðar varðar.
Hrafndís fetar þar í spor ömmu sinnar Sigrúnar Aðalsteinsdóttir sem var fyrsta konan sem felldi hreindýr á Íslandi, það gerði hún með Winshester cal. 22 lomg.
Það fundust tarfar í Hölknárkrókunum austan við Grjótölduna og voru það margreynd augu Einars sem fundu dýrin (sko ég sat við hinn gluggan og kíkti í aðra átt).
Eftir smá göngutúr felldi Hrafndís frænka mín 90 kg. tarf sem er gott á svæði tvö um þetta leiti, hann var með 75 mm. bakfitu.
Hrafndís motaði Weatherby cal. 243 veiðiriffit til verksins og færið 175 metrar.
- Viðhengi
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Þetta er ekkert að ganga svakalega vel, fleesta daga þoka og rigningar úti á svæði 1.
Fór þó þann 7. ágúst út á svæði 1, það þíðir ekki annað en reyna.
Ekið sem leið lá út í Vopnafjörð, upp frá Ytri-Hlíð norður yfir Selá að Almenningsá fremri. Þaðan farið upp utan við ána upp í Kistufell sunnan og vestanvert, sá slóðir eftir örfáar kýr og kálfa neðan undir sunnanverðu Kistufellinu ekki dvalið lengi við þær, þar sem við vorum að leita að tarfi.
Farið norður fyrir Kistufell og út norðan við það, þokkalegt sýni en ekki með albesta móti samt, það mætti okkur slydduél út með Kistufellinu, þess vegna var kærkomið að stoppa í Dragakofa og fá sé kaffisopa og tedreitil.
Síðan niður milli Kostufells og Syðri-Hágangs slóðina niður á veg með Almenningsá ytri.
Á sama tíma hringkeyrði Jónas Hafþór Syðri-Hágangin með menn á öðrum degi en hvorugur sá neitt svo haldið var heim við svo búið, Jónas hafþór bætti um betur og fór yfir Smjörvatnsheiði í bakaleiðinnni en varð einskis var þar heldur.
Ekki viðraði heldur til veiða þann 8. ágúst, fór samt með annan veiðimann út í Vopnafjörð og norður í Miðfjörð en bara hauga hauga rigning og hvergi fjallasýn.
Þetta ætlar að ganga frekar illa, nú eru fimm veiðimenn frá mér sem hafa þurft frá að hverfa með tarf á svæði 1 og bíða færis með að koma aftur þegar betur viðrar.
Fór þó þann 7. ágúst út á svæði 1, það þíðir ekki annað en reyna.
Ekið sem leið lá út í Vopnafjörð, upp frá Ytri-Hlíð norður yfir Selá að Almenningsá fremri. Þaðan farið upp utan við ána upp í Kistufell sunnan og vestanvert, sá slóðir eftir örfáar kýr og kálfa neðan undir sunnanverðu Kistufellinu ekki dvalið lengi við þær, þar sem við vorum að leita að tarfi.
Farið norður fyrir Kistufell og út norðan við það, þokkalegt sýni en ekki með albesta móti samt, það mætti okkur slydduél út með Kistufellinu, þess vegna var kærkomið að stoppa í Dragakofa og fá sé kaffisopa og tedreitil.
Síðan niður milli Kostufells og Syðri-Hágangs slóðina niður á veg með Almenningsá ytri.
Á sama tíma hringkeyrði Jónas Hafþór Syðri-Hágangin með menn á öðrum degi en hvorugur sá neitt svo haldið var heim við svo búið, Jónas hafþór bætti um betur og fór yfir Smjörvatnsheiði í bakaleiðinnni en varð einskis var þar heldur.
Ekki viðraði heldur til veiða þann 8. ágúst, fór samt með annan veiðimann út í Vopnafjörð og norður í Miðfjörð en bara hauga hauga rigning og hvergi fjallasýn.
Þetta ætlar að ganga frekar illa, nú eru fimm veiðimenn frá mér sem hafa þurft frá að hverfa með tarf á svæði 1 og bíða færis með að koma aftur þegar betur viðrar.
- Viðhengi
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Þann 10. ágúst, var planið að fara á svæði 1 í kú en hætt við það sökum veðurs og farið í kú á svæði 2 þar sem viðraði betur og veiðimennirnir gáfu sér tíma til að koma degi of snemma, fyrirhyggja er alltaf af hinu góða.
Það varð úr þessu mikil veiðiferð, Snorri bróðir fékk að fylga, ásamt Kanadískum vinahjónum og ungum syni sínum, með mér og veiðimönnum sem eru margreynd, hjónin Anna Borgþórsdóttir Ólsen og Pétur Hilmarsson, gott að vera með þeim á veiðum þegar sýna skal útlendiingum hvernig alvöru hreindýraveiðar fara fram.
Farið var upp með Valagilsá í Gauksstaðalandi og dýrin voru þar fyrrir ofan brýrnar utan við Valavötnin.
Eftir smá göngu við dýrin þar, felldi Anna B. Ólsen kú sem vóg 35 kg, hún notaði Tikka T3 veiðiriffil þeirra hjóna cal. 6,5x55 og færið var 120 metrar.
Það varð úr þessu mikil veiðiferð, Snorri bróðir fékk að fylga, ásamt Kanadískum vinahjónum og ungum syni sínum, með mér og veiðimönnum sem eru margreynd, hjónin Anna Borgþórsdóttir Ólsen og Pétur Hilmarsson, gott að vera með þeim á veiðum þegar sýna skal útlendiingum hvernig alvöru hreindýraveiðar fara fram.
Farið var upp með Valagilsá í Gauksstaðalandi og dýrin voru þar fyrrir ofan brýrnar utan við Valavötnin.
Eftir smá göngu við dýrin þar, felldi Anna B. Ólsen kú sem vóg 35 kg, hún notaði Tikka T3 veiðiriffil þeirra hjóna cal. 6,5x55 og færið var 120 metrar.
- Viðhengi
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Já áfram heldur það.
Þann 12. ág. var ég með tvær kýr á svæði 1
Farið upp úr Selárdalnum við Mælifell farið norður fyrir utan Mælifellið yfir Mælifellsdalinn, þar sem ég fann geni, einn kvolpur var heima, nær fullvaxin orðin.
Þaðan sem leið lá norður fyrir Kistufell þaðan sem ég sá dýr innst í Miðfjarðardrögunum 5 km. norðan há Kistufells.
Þar felldu Gunnar Viðar og Jón Benediktsson sína kúna hvor.
Kýr Gunnars var 42 kg. hann notaði veiðiriffil sinn Sako 85 cal. 6,5x55 með 120 gr. kúlu og færið var107 metrar.
Jón felldi 48 kg. kú og notaði veiðiriffil sinn Blaser R8 cal. 6,5x55 með 120 gr. Ballistic tip kúlu og færið 108 metrar.
Þann 12. ág. var ég með tvær kýr á svæði 1
Farið upp úr Selárdalnum við Mælifell farið norður fyrir utan Mælifellið yfir Mælifellsdalinn, þar sem ég fann geni, einn kvolpur var heima, nær fullvaxin orðin.
Þaðan sem leið lá norður fyrir Kistufell þaðan sem ég sá dýr innst í Miðfjarðardrögunum 5 km. norðan há Kistufells.
Þar felldu Gunnar Viðar og Jón Benediktsson sína kúna hvor.
Kýr Gunnars var 42 kg. hann notaði veiðiriffil sinn Sako 85 cal. 6,5x55 með 120 gr. kúlu og færið var107 metrar.
Jón felldi 48 kg. kú og notaði veiðiriffil sinn Blaser R8 cal. 6,5x55 með 120 gr. Ballistic tip kúlu og færið 108 metrar.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Daginn eftir 13. ág var ég enn á svæði 1 og enn farið upp úr Selárdal, nú upp með Almenningsá fremri, norður yfir Kistufell og sáust dýr í Miiðfjarðardrögum norðan Syðri Hágangs.
Þarr felldi Hilmar Jónsson væna gelda kú sem vóg 58 kg. með 40 mm. bakfitu, hann notað veiðiriffil sinn Sako 75 cal 6,5x55 og færið var 132 metrar.
Þarr felldi Hilmar Jónsson væna gelda kú sem vóg 58 kg. með 40 mm. bakfitu, hann notað veiðiriffil sinn Sako 75 cal 6,5x55 og færið var 132 metrar.
- Viðhengi
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Í dag var ég eð eina kú á svæði 2.
Veðrið var ekkert sérstakt í morgun svo við vorum frekar rólegir hérna heima og Aðalsteinn skrapp upp á Háurðina og sá dýr í Rana, alls voru þar um 150 tarfar og aðeins 4 kýr.
Þangað fórum við héðan upp frá Vaðbrekku, austur fyrir Hölkná.
Þar í Mógilshálsinum felldi Ingi Mar Jónsson 36 kg. kú, hann notaði veiðiriffil sinn Sako 85 cal. 243 með 100 gr. kúlu og færið var 135 metrar.
Veðrið var ekkert sérstakt í morgun svo við vorum frekar rólegir hérna heima og Aðalsteinn skrapp upp á Háurðina og sá dýr í Rana, alls voru þar um 150 tarfar og aðeins 4 kýr.
Þangað fórum við héðan upp frá Vaðbrekku, austur fyrir Hölkná.
Þar í Mógilshálsinum felldi Ingi Mar Jónsson 36 kg. kú, hann notaði veiðiriffil sinn Sako 85 cal. 243 með 100 gr. kúlu og færið var 135 metrar.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
- Veiðimeistarinn
- Póstar í umræðu: 48
- Póstar:1917
- Skráður:17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
- Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Veiði dagsins 2019
Í gær var ég með 3 kýr á svæði 2.
Farið upp í Klausturselsheiði þar fannst hjörð ca. 200-250 dýr, blandað, mikið af törfum í henni, sú hjörð blandaðist annarri hjörð ca. 100-150 dýr, áður en síðasta dýrið var fellt svo þarna voru saman komin 300-400 dýr sem stefndu út á Fellaheiði.
Við náðum að fella þessar 3 kýr eftir 21 kílómetra labb.
Guðjón Hauksson felldi 44 kg. kú, hann notaði veiðiriffil sinn Ruger cal. 6,5x55 og færið var 210 metrar.
Hermann Guuðmundsson felldi sitt fyrsta dýr, kú er vóg 35 kg. hann notaði cal. 308 til veiðanna og færið var 140 metrar.
Vigfús Bjarni Albertsson felldi 36 kg. kú, hann notaði Sauer cal. 6,5x55 og færið var 160 metrar.
Mikið at var á mér að fylgja hjörðinni eftir svo það voru engar venjulegar trófimyndir teknar, Guðjón sem felldi fyrstu kúna týndi saman valinn á sexhjólinu, meðan verið var að ná síðasta dýrinu.
Farið upp í Klausturselsheiði þar fannst hjörð ca. 200-250 dýr, blandað, mikið af törfum í henni, sú hjörð blandaðist annarri hjörð ca. 100-150 dýr, áður en síðasta dýrið var fellt svo þarna voru saman komin 300-400 dýr sem stefndu út á Fellaheiði.
Við náðum að fella þessar 3 kýr eftir 21 kílómetra labb.
Guðjón Hauksson felldi 44 kg. kú, hann notaði veiðiriffil sinn Ruger cal. 6,5x55 og færið var 210 metrar.
Hermann Guuðmundsson felldi sitt fyrsta dýr, kú er vóg 35 kg. hann notaði cal. 308 til veiðanna og færið var 140 metrar.
Vigfús Bjarni Albertsson felldi 36 kg. kú, hann notaði Sauer cal. 6,5x55 og færið var 160 metrar.
Mikið at var á mér að fylgja hjörðinni eftir svo það voru engar venjulegar trófimyndir teknar, Guðjón sem felldi fyrstu kúna týndi saman valinn á sexhjólinu, meðan verið var að ná síðasta dýrinu.
- Viðhengi
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is