Tapað, fundið !

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 1903
Skráður: 17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning: Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Tapað, fundið !

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 07 Oct 2019 20:53

Ég fann þessa peysu núna 19. ágúst á Vesturöræfum þegar ég var þar á hreindýraveiðum, nánar tiltekið í melunum norð norð vestur af Fífuleiruvatninu.
Peysan er í besta lagi búin að liggja þarna giska 2-3 ár og er í besta lagi ófúin en nokkuð upplituð á þeim pörtum sem sneru upp og sólin skein á.
Ég lét þvo peysuna og hún bíður eiganda síns á Vaðbrekku.
Birti hérna mynd af henni og bronz merki sem var fest í barminn á henni !
Viðhengi
IMG_1992.JPG
peysan er alveg heilleg ullar eða bómullarpeysa með styrkingum á slitflötum.
IMG_1993.JPG
Þetta virðist vera einhver viðurkenning, eða verðlaun.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara