Samanburður milli calibera 2009-2021

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Samanburður milli calibera 2009-2021

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 10 Oct 2021 09:00

Þá er Rafn vinur minn búinn að setja upp árlega skrá um notkun calibera í veiðinni hjá mér, að viðbættu árinu í ár.
Þetta er allt á svipuðu róli og í fyrra þegar miklar breytingar urðu, sem virðast komnar til að vera.
6,5 Credmore sígur aðeins upp á við en 6,5x55 aðeins niður á við.
Aðeins einn riffill í cal. 308 mætti á veiðislóðina hjá mér og var notaður af bræðrum til að fella tvö dýr, það er jákvæð þróun.
Aðrar breytingar eru innan skekkjumarka.
Það voru alls felld 23 dýr þetta árið með Bláa hreindýrahvislaranum mínum cal. 6,5 Credmore.
Viðhengi
2D634149-5E56-4B46-AD39-41A615F242B2.jpeg
Samanburður milli ára.
2D634149-5E56-4B46-AD39-41A615F242B2.jpeg (153.6KiB)Skoðað 16785 sinnum
2D634149-5E56-4B46-AD39-41A615F242B2.jpeg
Samanburður milli ára.
2D634149-5E56-4B46-AD39-41A615F242B2.jpeg (153.6KiB)Skoðað 16785 sinnum
C2565FF8-D6B4-4D08-B434-2B1273C39C58.jpeg
Caliber frá upphafi mælinga
C2565FF8-D6B4-4D08-B434-2B1273C39C58.jpeg (48.14KiB)Skoðað 16785 sinnum
C2565FF8-D6B4-4D08-B434-2B1273C39C58.jpeg
Caliber frá upphafi mælinga
C2565FF8-D6B4-4D08-B434-2B1273C39C58.jpeg (48.14KiB)Skoðað 16785 sinnum
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:251
Skráður:17 Jun 2012 23:49

Re: Samanburður milli calibera 2009-2021

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 13 Oct 2021 18:23

Takk fyrir þetta Meistari. Sænski kóngurinn sagði að 6,5x55 væri best og hefur það staðist tímans tönn.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Samanburður milli calibera 2009-2021

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 17 Oct 2021 07:30

Sjáiði muninn👍🧨💥
Viðhengi
B7ECF430-2EAF-4035-B028-4F7705D7FA52.jpeg
Ég tengi.
B7ECF430-2EAF-4035-B028-4F7705D7FA52.jpeg (151.74KiB)Skoðað 16724 sinnum
B7ECF430-2EAF-4035-B028-4F7705D7FA52.jpeg
Ég tengi.
B7ECF430-2EAF-4035-B028-4F7705D7FA52.jpeg (151.74KiB)Skoðað 16724 sinnum
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Samanburður milli calibera 2009-2021

Ólesinn póstur af karlguðna » 27 Oct 2021 20:50

Takk fyrir þetta hr. veiðimeistari. 6mm creetmor er ekki notaður í ár ,,, hefði veðjað á að hann bætti við sig :) en gaman að skoða þetta . Takk aftur.
kv, kalli
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Svara