Nokkrar myndir frá því í gærkvöldi

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Nokkrar myndir frá því í gærkvöldi

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 18 Jun 2012 13:35

Ég var á ferðinni um Fagradalinn og rakst á tarfahóp á Eyvindadalnum á mots við Hnútuna, skammt fyrir utan skotsvæði SKAUST.
Það voru ansi myndalegir tarfar þarna innan um, set inn nokkrar myndir til að veiðimenn hafi eitthvað til að hlakka til þegar tarfaveiðin byrjar 15. júlí.
Viðhengi
IMG_0620.jpg
Ég gæti nú alveg hugsað mér að eiga krúnuna af honum þessum í byrjun september
IMG_0621.jpg
Þessir verða um og yfir 100 kíló á veiðitímanum
IMG_0622.jpg
Þrír myndalegir
IMG_0614.jpg
Þeir voru allir í fínu skotfæri
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 1
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Nokkrar myndir frá því í gærkvöldi

Ólesinn póstur af TotiOla » 18 Jun 2012 17:08

Verð að hrósa þér fyrir skemmtilegar myndir Sigurður. Takk fyrir að deila.

Maður verður allur uppveðraður af því að skoða þetta :mrgreen:
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Nokkrar myndir frá því í gærkvöldi

Ólesinn póstur af gkristjansson » 18 Jun 2012 17:22

Það kemur kláði í skotputtann við að skoða þetta!

Flottar myndir, takk fyrir að setja þetta inn.
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 1
Póstar:184
Skráður:11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning:Sauðárkrókur
Hafa samband:

Re: Nokkrar myndir frá því í gærkvöldi

Ólesinn póstur af Bowtech » 18 Jun 2012 19:59

Alltaf gaman að sjá svona myndir. Takk fyrir.. :D
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

User avatar
Dr.Gæsavængur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:57
Skráður:05 Jun 2012 15:08

Re: Nokkrar myndir frá því í gærkvöldi

Ólesinn póstur af Dr.Gæsavængur » 18 Jun 2012 22:28

Fallegar myndir! Falleg dýr! Þeir verða heppnir og öfundsverðir veiðimennirnir sem fá að fella þessa! Þ.e.a.s ef þeir standast skotpróf! Haha.. :)
Kv. Atli Freyr Runólfsson
atlifreyrrunolfsson@gmail.com

User avatar
Stefán_Jökull
Póstar í umræðu: 1
Póstar:76
Skráður:28 May 2012 10:41
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Nokkrar myndir frá því í gærkvöldi

Ólesinn póstur af Stefán_Jökull » 23 Jun 2012 16:45

Það er gaman að sjá þetta.
Kv. Stefán Jökull

iceboy
Póstar í umræðu: 1
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Nokkrar myndir frá því í gærkvöldi

Ólesinn póstur af iceboy » 23 Jun 2012 19:58

Já það er nú gott að það eru til einhverjir sæmilegir tarfar.
Nú eru bara ca 3 vikur i að ég fari austur og skjóti tarfinn minn. Tilhlökkunin farin að láta á sér kræla 8-)
Árnmar J Guðmundsson

Svara