Hreindýr í fréttum

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Hreindýr í fréttum

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 16 Dec 2012 11:30

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/ ... _hornunum/

Það var hringt í mig á föstudaginn og mér var sagt frá þessum unga tarfi sem var með girðingastaur lafandi við hausinn, haldið var að hann hefði einnig verið blóðugur en það reyndist á misskilningi byggt, við nánari skoðun var það rafgirðingaþráðurinn sem var rauður á litinn og ekkert blóð.
Ég læddist að dýrunum sem voru tíu og tók af þeim nokkrar myndir.
Sjö gamlir tarfar tveir ungir þessi veturgamli og einn tveggja til þriggja vetra síðan einn kálfur frá siðasta vori.
Viðhengi
IMG_1803.jpg
Hann er nú bara nokkuð pratinn þó það sjáist vel á honum að hann hefur fyrir þessu.
IMG_1807.jpg
Það tekur aðeins í að draga þetta svona með sér á labbinu.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Hreindýr í fréttum

Ólesinn póstur af gkristjansson » 16 Dec 2012 11:36

Synd og skömm að þú hafir ekki leyfi til að fella þetta grey áður en hann veslast upp og deyr.
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 2
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Hreindýr í fréttum

Ólesinn póstur af E.Har » 16 Dec 2012 11:51

Á þessum árstíma má ekki bara skjóta þetta horn af!
6,5 balltipp á örstuttu færi

eða er nægur snjór til að ná honum á vélsleða?
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Hreindýr í fréttum

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 16 Dec 2012 11:52

Ég gæti nú svosem aflað mér þess leyfis en við vorum sammála um ég og Jón Ágúst hjá Náturustofunni að hann mundi hafa það af þar til hann fellir hornin fljótlega.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Hreindýr í fréttum

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 18 Dec 2012 15:03

Ég fór í dag að kíkja eftir ,,stekkjarstaur" eins og Kiddi Ingvars kallar hann, hann var í 18 dýra hópi sem var útundir Haganun rétt utan við Borgarkrókinn og virtist una sér hið besta og kroppaði eins og herforingi.
Hornin og staurinn voru enn á honum.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Hreindýr í fréttum

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 10 Jan 2013 15:39

Þá lét ég loksins verða af því að kíkja eftir ,,Stekkjarstaur".
Ég sá hann í 8 tarfa hópi sem var heima á Borgum gegnt Bræðslunni, hann var enn með staurinn og hornin en hann hlítur að fara að fella hornin fljótlega.
Sá hina tarfana þeir voru í 9 tarfa hóp rétt utan við Grænanes, þá vantar eitt dýr í hópinn frá um daginn en það er vetrungurinn sem hefur sennilega yfirgefið þetta tarfageim og fundið sér kýrhóp með jafnöldrum sínum í og frekar viljað ,,chilla" með þeim.
Nema..........einhver hafi fengið sér í soðið, vetrungurinn var allavega eina dýrið í hópnum frá um daginn sem var ætt, hinir eru allir brundbragðsmengaðir :lol:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Hreindýr í fréttum

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 02 Feb 2013 16:23

Hér er frétt úr hádeginu á Rás 1 í dag þar sem rætt er við Skarphéðinn Þórisson, hann er allur að koma til, loksins orðinn sammála mér um hvers vegna dýrin flytja sig milli svæða.

http://www.ruv.is/sarpurinn/hadegisfrettir/02022013-1

Fréttin um hreidýrin byrjar beint undir Sarpurinn í beinni línu beint niður af bilinu milli U og R í SARPURINN.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 1
Póstar:184
Skráður:11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn:Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning:Sauðárkrókur
Hafa samband:

Re: Hreindýr í fréttum

Ólesinn póstur af Bowtech » 02 Feb 2013 17:14

Vonandi fara þá menn að taka meira mark á þeim sem eru í meira sambandi við það sem er gerast þó að viðkomandi aðilar séu ekki titlaðir fræðingar.
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 2
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Hreindýr í fréttum

Ólesinn póstur af E.Har » 03 Feb 2013 23:53

Er þetta ekki baa svipað g við sáum á svæði 3 fyrir nokkrum á rum pg í raun 5 lika dyrin af báðum þessum svÆðum hafa verið að renna sér fir á 4
Bara stærra í sniðum núna vegna stærðar hjarðanna á heiðinni.
Eða kannski likar þeim ekki þjóðgarðurinn :roll:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Hreindýr í fréttum

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 06 Feb 2013 17:37

Ég fór og horfði eftir ,,Stekkjarstaur" í dag og sá 16 tarfa rétt fyrir innan Grænanes á móti Golfskálanum.
Þá vantar einn upp á töluna frá því um daginn, en það sást einn stakur nýlega svo þeir virðast vera allir þarna.
Allir voru þeir kollóttir svo tarfurinn er að öllum líkindum búinn að fella hornin og losna þar með við staurinn.
Þessi staki sem sást var líka kollóttur.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Hreindýr í fréttum

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 08 Feb 2013 09:38

Það er ágætis úttekt um breytingu á útbreiðslu hreindýra í Morgunblaðinu i gær fimmtudag á bls. 20
http://pappir.mbl.is/index.php?alias=IS ... 6&p=112387
Viðhengi
IMG_2654.JPG
Á Fljótsdalsheiði í þá daga.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Hreindýr í fréttum

Ólesinn póstur af konnari » 08 Feb 2013 10:35

Fín grein !
Kv. Ingvar Kristjánsson

Svara