Hreindýraveiðikvótinn 2013

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 24 Jan 2013 11:27

Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Árni
Póstar í umræðu: 1
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af Árni » 24 Jan 2013 13:15

Já þetta er pínu athyglivert, svæði 7 komið með fleiri dýr en 1+2

Verður fróðlegt að sjá hvar menn sækja um núna
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af skepnan » 24 Jan 2013 16:02

Það verður nú að klappa duglega fyrir Svandísi fyrir það að geta klárað þetta tveimur mánuðum of seint :? Það eru ekki allir sem að standa sig jafn vel í að pirra jafnvel mestu rólyndismenn :twisted:

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

KOH

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af KOH » 24 Jan 2013 16:34

Er eitthvað vitað um verð á leyfi í ár. :?:

Björninn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:67
Skráður:04 Jul 2012 16:31
Fullt nafn:Björn Gíslason

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af Björninn » 24 Jan 2013 16:51

"Gjald fyrir tarfaleyfi er á öllum svæðum 135.000 kr og á gjald fyrir leyfi á kúm er á öllum svæðum 80.000 kr."

Af:
http://www.ust.is/einstaklingar/frettir ... dyraleyfi/
Kveðja,
Björn Gíslason

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 24 Jan 2013 17:31

Frábært... ég býst við að Svandís skelli þá kornflexpakkanum með leiðsögumannaréttindunum í póst fljótlega eftir helgi... ég hef mest veitt à svæði 7 sunnan Hamarsàr og því tilvalið að fá réttindin eftir svona mikla fjölgun á dýrum á þessu svæði!

Ekki virðist hún ætla að reka UST til þess að klára námskeiðin fyrir okkur sem sóttum um þessi réttindi fyrir 2 àrum síðan... ég er að verða frekar pirraður à þessu sinnuleysi UST!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 1
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af Morri » 24 Jan 2013 17:59

UST og umhverfisráðuneytið, umhverfisráðherra og aðrir sem koma að þessu máli meiga skammast sín fyrir að koma með þetta svona seint. Það þarf að hreinsa til á þessum bæjum.

Niðurröðun á veiðisvæðin eru með örðu móti en síðustu ár, eins og við vorum búnir að fá þefinn af fyrir nokkrum, í gegnum munnmælasagnir.

Nú fer maður að spá i hvaða svæði maður sækir um á, og sækir svo um. Verðin eru svínslega há eins og í fyrra.
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 3
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af jon_m » 24 Jan 2013 18:38

Fyrir utan löngu tímabæra fjölgun á leyfum á svæði 7 finnst mér þetta nokkuð merkilegt.

"Þá verður sú nýbreytni að heimilt verður að veiða allt að 22 kýr af 68 á veiðisvæði 8 og allar kýr, þ.e. 25, á veiðisvæði 9, á tímabilinu 1. til 30. nóvember."

Eitthvað sem að menn hefðu viljað sjá fyrir 2-3 árum.

Eru menn spenntir fyrir þessum möguleika ?
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af gkristjansson » 24 Jan 2013 18:48

Mér þætti gaman að vita, ef einhver veit, af hverju þeir leyfa að fella allar kýrnar á svæði 9?
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 3
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af jon_m » 24 Jan 2013 19:20

Síðastliðin 2 ár hefur gengið illa að veiða úr hjörðinni á svæði 9 þar sem dýrin eru á svæðum sem eru mjög erfið yfirferðar og/eða á jörðum þar sem landeigendur banna veiðar. Í fyrra voru flesstar kýrnar sem fella átti á svæði 9 felldar á svæði 8 vegna þessa, eins og kemur fram í þessum pósti til leiðsögumanna frá Umhverfisstofnun.

"Á veiðisvæði 9 hafa nú verið veiddar 7 kýr af þeim 25 kúa kvóta sem úthlutað var á svæðið. Á veiðisvæði 9 er aðeins vitað um 12 kýr á veiðanlegum svæðum ( við Flatey og í Heinabergsdal) og því ljóst að eins og staðan er núna dugar það ekki til að náist að veiða upp í kvótann og jafnframt má ætla að áframhaldandi sókn í þann hóp veiðidýra sem vitað er um á svæðinu leiði til ofveiði úr þeirri tilteknu hjörð. Með tilliti til þessa hefur Umhverfisstofnun í samráði við Náttúrustofu Austurlands ákveðið að stöðvaveiðar á þessum tilteknu kúm á svæði 9."

Þegar komið er fram í nóvember koma dýrin niður og verður auðveldara að nálgast þau. Vona að þú sért ekki að misskilja að það eigi að fella allar kýr á svæði 9, einungis er átt við að heimilt sé að fella allan kvótann í nóvember.
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af gkristjansson » 24 Jan 2013 19:33

Kærar þakkir fyrir útskýringuna, jú ég var að misskilja þetta eitthvað en er núna aðeins skýrari í kollinum um þetta :-)
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 24 Jan 2013 20:15

Jón, þetta er misskilningur, Umhverfisráðuneytið setti inn í reglugerina heimild til að gera þetta en Umhverfisstofnun gerði það að ófrávíkanlegri reglu.
Samkvæmt því á að veiða allar kýr á svæði 9 og 22 kýr á svæði 8 í nóvember eins og kemur skýrt fram kemur í slóðinni um reglur vegna veiðanna frá Umhverfisstofnun, sem Björninn setti inn í póstinn sinn hér að ofan og ég set hérna inn aftur.

http://www.ust.is/einstaklingar/frettir ... dyraleyfi/
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 3
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af jon_m » 24 Jan 2013 20:51

Já ég áttaði mig á því, takk fyrir að hnykkja á þessu.

Það sem ég var að reyna að leiðrétta er að það ætti að fellla ALLAR kýr sem næðist í á svæði 9. En þannig skildi ég Guðfinn þegar hann spurði.
"Mér þætti gaman að vita, ef einhver veit, af hverju þeir leyfa að fella allar kýrnar á svæði 9?"
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 24 Jan 2013 21:13

Mér sýnist að það vanti einfaldlega ,,í nóvember" fyrir aftan textann hjá Guðfinni :?
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af gkristjansson » 25 Jan 2013 09:12

Nei, ég var að miskilja þetta, er núna búinn að "stokka upp aftur" í kollinum og held að ég skilji rétt núna.
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Hreindýraveiðikvótinn 2013

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 12 Feb 2013 18:34

Þessi pistill er á heimasíðu Náttúrustofu Austurlands og skýrir út kvótasetninguna og tilfærslu kvóta milli svæða á komandi veiðitimabili.

http://na.is/images/stories/frettamyndi ... 202013.pdf
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara