Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Allt sem viðkemur hreindýrum
iceboy
Póstar í umræðu: 7
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:
Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af iceboy » 24 Jan 2013 19:41

Hafið þið farið eitthvað inn á skilavefinn?

Bæði til að skila veiðiskýrslu og til að sækja um hreindýr.

Ég var að reyna þetta en það kemur bara allskonar bull.

Ég hef fengið upplýsingar um að ég sé búinn að skila, og þá kom upp upplýsingar um skilin 2007
Svo ég prófaði seinna, þá kom upp að vefurinn lægi niðri vegna álags.

Var að prófa núna þá kom aftur að ég væri búinn að skila og komu þá upplýsingar 2009 en þá var ég víst búinn að breyta lykilorðinu. En það hefur alltaf verið sama lykilorðið hjá mér síðan þetta skilakerfi komst á.

Hafið þið prófað að fara inn á vefinn og hafið þið lent í þessu?
Árnmar J Guðmundsson

EBJ
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:26
Skráður:10 Dec 2012 16:32
Staðsetning:Sauðárkrókur.

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af EBJ » 24 Jan 2013 19:54

Sæll.

Já búin að lenda í sama bullinu og þú, og þeir voru að uppfæra vefinn :lol: :lol:
Við prufum bara aftur hahah...
Nú eða sækjum um gegnum tölvupóstinn til þeirra :twisted:
Kv.
Erlingur B Jóhannesson.

iceboy
Póstar í umræðu: 7
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af iceboy » 24 Jan 2013 19:57

Já það er hrikalegt þegar svona kemur alveg á óvörum. Það skildi þó aldrei hafa verið tími frá 1 des til þess að uppfæra vefinn og gera hann klárann.

En það er náttúrulega svona þegar svona árvissir atburðir koma mönnum svona gjörsamlega á óvart
Árnmar J Guðmundsson

EBJ
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:26
Skráður:10 Dec 2012 16:32
Staðsetning:Sauðárkrókur.

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af EBJ » 24 Jan 2013 20:13

Ég fór inn og skilaði veiðiskýrslu inn eftir hádegið og þar tóku þeir fram að kanski
yrði að fara aftur til baka og skrá sig inn til að sækja um hreindýr...

Jújú en svo þegar þangað var komið þá var bent á það að ég hefði lokið veiðiskýrslu
með góðum árangri... :lol: :lol: En inn á umsóknarvef til hreindýrs kemst ég ekki enn sama athugasemdin með veiðiskýrsluna...Magnað rugl þarna ár eftir ár... :evil:

Sennilega þurfum við að sækja námskeið sem kostar eitthvað til að geta sótt um 8-)
Kv.
Erlingur B Jóhannesson.

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 4
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af TotiOla » 24 Jan 2013 20:25

Ég lenti í því sama núna. Var að klára að skila veiðiskýrslunni en kemst núna ekki inn aftur! Bara villa :?

Ég lét þá reyndar heyra það um að þessi vefur væri löngu kominn á fornminjaskrá og virkaði aldrei eins og hann ætti að gera. Kannski urðu þeir fúlir :roll:
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 24 Jan 2013 20:36

Það er búið að aðskilja klárt og kvitt að skila veiðiskýrslunni og það að sækja um hreindýraveiðileyfi.
Það var timi til kominn, mér finnst þetta til mikilla bóta og það fækkar umsóknum klárlega.
Gamla kerfið var meingallað, menn komust vart út af skilavefnum nema sækja um hreindyraveiðileyfi og ég veit mörg dæmi þess að menn sem ekki ætluðu að sækja um veiðileifi þegar þeir fóru að skila veiðiskýrslunni en slógu svo til þegar þeir komust ekki út aftur með góðu móti nema sækja um leyfi og sátu svo uppi með allan pakkan þegar þeir fengu úthlutað og tímdu þá ekki að skila leyfinu.
Sumir sögðu að þetta væri eins og að lenda inni á klámsíðu, það væri oft nánast ógerningur að komast út af þeim nema kaldræsa tölvuna :lol:
Ég þeit ekkert um sannleksgildi þessa vegna þess að ég þekki ekki muninn, ég hef aldrei sótt um hreindýraveiðileyfi síðan ég varð leiðsögumaður :shock:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

EBJ
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:26
Skráður:10 Dec 2012 16:32
Staðsetning:Sauðárkrókur.

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af EBJ » 24 Jan 2013 21:03

Já satt er það Sigurður...Þetta fækkar sennilega umsóknum...Ja við erum amk 3 hérna sem komumst ekki inn aftur til að sækja um :lol: :lol: :lol:
Amk í bili ,kanski þeir sem skila veiðiskýrslu og asnast til að sækja um veiðikortið og borga það strax geti nú ekki sótt um hreindýr í ár 8-)
Jú þetta hefur verið mikið meingallað síðustu ár en ekki virðist nú betra taka við amk í bili...
Kv.
Erlingur B Jóhannesson.

iceboy
Póstar í umræðu: 7
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af iceboy » 24 Jan 2013 21:44

Það er samt eitt sem ég vill endilega að þeir leiðrétti EKKI þegar þessi vitleysa verður löguð og það er það að miðað við bullið sem kemur alltaf upp þegar ég reyni að komast þarna inn þá kostar veiðikortið bara 2200 kr :lol:

Þeir meiga alveg halda þeirri tölu bara
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
atlimann
Póstar í umræðu: 2
Póstar:37
Skráður:21 Jun 2012 18:23
Staðsetning:Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af atlimann » 24 Jan 2013 23:36

Ég er nú vanur að fá tölvupóst þess efnis að vefurinn sé opin og nú sé tímabært að fara að skila inn veiðitölum og sækja um hreindýr, en ég hef ekki fengið neinn póst og vissi bara ekki að það væri hægt að skila núna
Atli Már Erlingsson
Verkfæri
Benelli Super Black Eagle II Lefty
Remington 870 SPS Camo
Sauer 202 Classic cal. 6.5x55 Lefty m/ Zeiss Victory Diavari 3-12 x 56 T

iceboy
Póstar í umræðu: 7
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af iceboy » 24 Jan 2013 23:38

Þeir sögðu í fréttatilkynningunni að það væri búið að opna og að allir ættu að vera búnir að fá póst í lok dags á morgun.

Ég hinsvegar man nú alveg leyniorðið og á því að geta skilað og já sótt um hreindýr en vefurinn bara virkar ekki
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 4
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af TotiOla » 24 Jan 2013 23:55

Ég náði, eftir ca. 10 tilraunir yfir daginn í dag, að klára bæði ferlin.

En guð minn góður hvað þessi síða er mikil risaeðla! :evil: Hvernig væri að nota eitthvað af þessum 130 millum frá hreindýratekjunum í að uppfæra síðuna??
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Jan 2013 00:24

Hafði þetta af og sótti um kú á sv 1 og til vara á 2
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:101
Skráður:18 Feb 2012 17:10

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 25 Jan 2013 13:46

Mér gekk ekkert þegar ég var í firefoxinum en svo prufaði ég explorerinn þá flaug ég í gegnum þetta án vandræða sótti um tarf á 1...
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 6
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af gkristjansson » 25 Jan 2013 14:14

Lenti líka í vandræðum en að lokum gekk þetta þegar að ég skilaði fyrst inn veiðiskýrslunni (síðan sýndi reyndar árið 2012), slökkti síðan á tölvunni fékk mér kaffisopa og reyndi síðan um 15 mínútum seinna að sækja um hreindýrið og þá gekk þetta loksins.......
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
baikal
Póstar í umræðu: 1
Póstar:33
Skráður:16 Jul 2010 23:17
Fullt nafn:Einar Stefánsson
Staðsetning:Skagafjörður
Hafa samband:

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af baikal » 25 Jan 2013 19:01

gkristjansson skrifaði:Lenti líka í vandræðum en að lokum gekk þetta þegar að ég skilaði fyrst inn veiðiskýrslunni (síðan sýndi reyndar árið 2012), slökkti síðan á tölvunni fékk mér kaffisopa og reyndi síðan um 15 mínútum seinna að sækja um hreindýrið og þá gekk þetta loksins.......
Daginn.
Humm ,varstu ekki að skila veiðiskýrslu fyrir 2012, :P var það ekki skýrsluformið sem sýndi 2012, ekki að það sé enn þá 2012 hjá umhverfisstofnun , :idea: það er reyndar mjög líklegt miðað við vinnuhraðan á þeirri stofnun :oops: að þeir séu enn að klára árið 2012. :?: :mrgreen:
Kveðja úr Skagafirði.
Einar Stefánsson.

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 6
Póstar:250
Skráður:02 May 2012 14:21
Staðsetning:Ungverjaland

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af gkristjansson » 25 Jan 2013 19:56

:lol:
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

iceboy
Póstar í umræðu: 7
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af iceboy » 25 Jan 2013 20:46

þetta kerfi er alveg að gera sig :D

það er sama hversu oft eg prófa ég fæ bara upp að ég sé búinn að loka fyrir skil.
Að ég hafi skilað veiðitölum fyrir 2007 og sótt um veiðikort fyrir 2008.

Ég gat hinsvegar skilað veiðitölum og sótt um hreindýr fyrir pabba. Í sömu tölvunni.

Þurfti að vísu að loka browsernum á milli og þegar ég hætti, er búinn og það kemur að maður geti ítt á "hnapp" og farið á forsíðuna þá opnast 7-8 gluggar.

óþolandii gamaldags dót, algjörlega úrelt eis og ráðherrann sjálfur. Það kemur vonandi nýtt kerfi með nýjum ráðherra..hehe
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af sindrisig » 25 Jan 2013 23:02

Handskrifa þetta á blað. Stíla á Ráðherra og senda í ábyrgðarpósti.

Bara nógu margir, þá gerist eitthvað.
Sindri Karl Sigurðsson

iceboy
Póstar í umræðu: 7
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af iceboy » 25 Jan 2013 23:47

Ég er nú bara að hugsa um að mæta bara niður í umhverfisstofnun og láta þá slá þetta inn handvirkt fyrir mig fyrst að kerfið virkar ekki.

Þeir hljóta að verða ánægðir með það :lol:
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
atlimann
Póstar í umræðu: 2
Póstar:37
Skráður:21 Jun 2012 18:23
Staðsetning:Hafnarfjörður
Hafa samband:

Re: Hreindýraleyfin og skilavefurinn

Ólesinn póstur af atlimann » 26 Jan 2013 00:00

Ég náði að fylla út og sækja um dýr án vandræða, notaði Internet Explorer :D
Atli Már Erlingsson
Verkfæri
Benelli Super Black Eagle II Lefty
Remington 870 SPS Camo
Sauer 202 Classic cal. 6.5x55 Lefty m/ Zeiss Victory Diavari 3-12 x 56 T

Svara