Refafréttir

Allt um veiðar á ref, mink og öðrum vargi
User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Refafréttir

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 10 Feb 2013 14:08

Ja hérna hér, allt er nu til. Kannski styttist í þetta hér á landi ef stjórnvöldum tekst að fjölga refnum nógu mikið, eins og stefnt virðist ljóst og leynt að.

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2013/0 ... a_ungbarn/
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Refafréttir

Ólesinn póstur af skepnan » 10 Feb 2013 16:29

Árásum refa á fólk virðist fara fjölgandi þarna á Bretlandinu, bæði á börn og fullorðna.
Síðastliðið haust vaknaði veiðimaður við það að refur hafði komið inn í tjaldið hans og beit hann í andlitið, ekki gaman að vakna svoleiðis :shock:
Ég man eftir því að þegar ég bjó í Skotlandi þá voru alltaf einhverjar svoleiðis fréttir, enda voru refir út um allt í borgunum. Þeir sækja í ruslið og matarafgangana sem að nóg er af enda sóðaskapurinn á mörgum svæðum alveg ótrúlegur. Við getum bara vonað að refirnir hér á landi séu betur upp aldir í mannasiðum en fjarskildir frændur þeirra á Bretlandseyjum :twisted: :lol:

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Refafréttir

Ólesinn póstur af Gisminn » 20 Feb 2013 20:15

Hér er ný frétt um refagjaldið
http://www.visir.is/refaveidimenn-segja ... 3130229955
Hvernig ætli sé best að útfæra þetta á sanngjarnan hátt.
Þá á ég við að 7000 á dýr samhæft yfir landið er í sjálfu sér gott mál og það fyrirbyggir svona veiðiaðferðir að segjast skjóta dýr í öðru sveitarfélagi.
væri bara ekki sanngjarnt að þar sem er strjálbýlt og einhver er kallaður út að þá sé greitt x kílómetragjald ofan á skotlaunin en ekki fyrir hvern sem er.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Refafréttir

Ólesinn póstur af maggragg » 22 Feb 2013 13:19

Svar Evrópuvefsins við fyrirspurn minni:

http://evropuvefur.is/svar.php?id=62491
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Refafréttir

Ólesinn póstur af E.Har » 24 Feb 2013 13:02

Ok hann verður þá örugglega friðaður á grenjatíma og varptíma fugla eins og æðarfugls.
Síðan spurning hvort fæst undanþága til að leyfa vetrarveiði!
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Refafréttir

Ólesinn póstur af Gisminn » 11 May 2013 09:40

Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Refafréttir

Ólesinn póstur af Gisminn » 12 May 2013 09:42

Erþettaekki bara friðaráróður fyrir refinn ? Greinin stækkaði mikið í þessari útgáfu
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/ ... id_sjoinn/
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara