Ljós við æti

Allt um veiðar á ref, mink og öðrum vargi
uxinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:22
Skráður:05 Mar 2012 23:48
Staðsetning:Akureyri
Ljós við æti

Ólesinn póstur af uxinn » 20 Oct 2013 21:56

Hvernig eru menn að græja ljós við æti þ.e. Led ljós og geimir eru menn með þetta kveikt altlaf eða með birtu skynjara .
Er að fara að græja ljós þar sem ég verð með ætið þannig að öll ráð og uppl um refaveiðar við æti eru vel þegnar og gaman að vita hvað er að reinast best hjá mönnum
kv Arnar Þór Hjaltason
arnart@simnet.is

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Ljós við æti

Ólesinn póstur af Gisminn » 20 Oct 2013 22:01

Ég er með led ljós og geymi og alltaf kveikt skipti um geymi eftir ca 1,5 mánuð-2 fer eftir kulda er samt með örlítið einangraðan kassa utan um geyminn og ledljósin eru hliðarljós af vörubílakerru :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Siggi Kári
Póstar í umræðu: 1
Póstar:53
Skráður:06 May 2011 13:31

Re: Ljós við æti

Ólesinn póstur af Siggi Kári » 20 Oct 2013 22:42

Sælir,
Hef verið að nota heimatilbúið dióðuljós og 70ah rafgeymi sem var í Subaru, en var orðinn of lélegur í kaldstart en hann dugir nú samt í 2-3 mánuði í senn. Yfirleit er geymirinn hafður í kaupfélagsplastpoka :|
Sigurður Kári Jónsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Ljós við æti

Ólesinn póstur af maggragg » 21 Oct 2013 19:42

Var búin að sjá þetta á ebay. Kannski eitthvað af þessu sem gæti nýst sem ljós á æti. Missterk ljós sem ganga fyrir sólarljósi.

http://www.ebay.com/itm/Solar-Powered-L ... 20d4ea5f55
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Ljós við æti

Ólesinn póstur af E.Har » 21 Oct 2013 22:23

Þessi garð ljós eru ekki að virka, bæði er cellan of lítil fyrir veturinn og geymirinn í raun líka.
Þeir þarna í Ameríkuhrepp eru að skjóta villisvín á nóttunni. Hog huntin lamps :mrgreen:
Eru að selja margskonarbúnað. Okkar vandi hér er tvíþættur. Annarsvegar kuldi sem verkar illa á geyma og hinnsvegar mirkur eða stuttur dagur sem verkar illa fyrir cellur.

En samt þá er þetta að virka :D
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Garpur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:88
Skráður:26 Mar 2012 17:50
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Ljós við æti

Ólesinn póstur af Garpur » 22 Oct 2013 14:52

það skiftir líka máli hvaða styrkleiki er á ljósinu, við vissan styrkleika og birtustig virðist ekki skifta neinu máli að hafa ljós, þá er ég að tala um dreifbýlisrefi ekki refi sem eru hvort eð er vanir ljósum.


kv.
Kv. Garðar Páll Jónsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Ljós við æti

Ólesinn póstur af maggragg » 11 Dec 2013 21:07

Hvað eru menn að nota sterkar led perur í þessu? 3w, 10w eða eitthvað miklu minna?
Einnig, breytir einhverju hvernig ljósin eru á litin. Myndi rautt ljós hafa einhverja kosti framyfir hvítt sem dæmi?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara