Tófupartý

Allt um veiðar á ref, mink og öðrum vargi
User avatar
Hjallz
Póstar í umræðu: 2
Póstar:4
Skráður:23 Dec 2013 20:58
Fullt nafn:Hjálmar Björn Guðmundsson
Staðsetning:Blönduós
Tófupartý

Ólesinn póstur af Hjallz » 23 Dec 2013 21:41

Svona var umhorfs í morgun kl 11:15
Þetta er tekið úr eftirlitsmyndavél Landsvirkjunnar. Nánar tiltekið á Kolkustíflu við Blönduvirkjun.
Hafa menn horft uppá svona partý áður ?
Á myndinni má sjá 6 tófur en svo biðu 2 í meiri fjarlægð.
Viðhengi
Tófurpartúy.jpg
Tófurpartúy.jpg (43.18KiB)Skoðað 3398 sinnum
Tófurpartúy.jpg
Tófurpartúy.jpg (43.18KiB)Skoðað 3398 sinnum
Hjálmar B Guðmundsson
hlido3@fjolnet.is
843-0016

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Tófupartý

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 23 Dec 2013 22:24

Hver bar út þetta æti ??
Ætli það sé ekki tími til kominn fyrir hann að leggjast á það ??
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

hubertus2
Póstar í umræðu: 1
Póstar:5
Skráður:09 Dec 2013 20:21
Fullt nafn:Sigfús Heiðar

Re: Tófupartý

Ólesinn póstur af hubertus2 » 23 Dec 2013 22:33

Hann er búin að liggja tvisvar sem dregur þarna út og fékk 15 í fyrra skiftið og 8 í seina, held að hann eigi metið yfir flestar skotnar tófur eftir nóttina það voru 19 síðastliðin vetur. Það var á þessum stað, hann hafði einkvað um 70 dýr síðasta vetur þarna.

User avatar
Hjallz
Póstar í umræðu: 2
Póstar:4
Skráður:23 Dec 2013 20:58
Fullt nafn:Hjálmar Björn Guðmundsson
Staðsetning:Blönduós

Re: Tófupartý

Ólesinn póstur af Hjallz » 23 Dec 2013 23:07

Svo er maður að hanga og bíða eftir 3-4 heilu næturnar :) þetta er ekki hægt. það er bara verst hvað þetta er svo agalega gaman að það er ekki hægt að sleppa því !
Hjálmar B Guðmundsson
hlido3@fjolnet.is
843-0016

Svara