Síða 2 af 2

Re: Hornady A-max á varg, einhver reynsla?

Posted: 11 Jul 2015 20:35
af Hjörtur S
Ja 100 til 140m sem er etv stutt. Er það of stutt Gylfi fyrir varg?
Upphafshraðinn er yfir 3.000 f/s.
Sá sem er í tveim til þremur bútum var tekinn á skokki í burtu en það var ekki val um betra færi.
Á þessum myndum er ljóta hliðin upp.
Þessi sem er heill var tekinn með haglabyssu.
A-max virkar vel bæði sem nákvæmniskúla á pappa á lengri færi sem og á varg. :P

Re: Hornady A-max á varg, einhver reynsla?

Posted: 12 Jul 2015 01:11
af gylfisig
Nei nei.. það held ég varla. BAra búinn ad gleyma hvernig þessar kúlur fara með rebba ræfilinn.

Re: Hornady A-max á varg, einhver reynsla?

Posted: 12 Jul 2015 10:22
af maggragg
Ja var búin að nota A-max í vetur með svipuðum árangri. Þær þrælvirka. Hef verið að skjóta þeim á 2900 fps

Re: Hornady A-max á varg, einhver reynsla?

Posted: 12 Jul 2015 19:42
af Jenni Jóns
Amax kúlan byrjar strax að opnast um leið og hún snertir
Hornady Amax expansion 1.jpg
Hornady Amax expansion 1.jpg (31.5KiB)Skoðað 2559 sinnum
Hornady Amax expansion 1.jpg
Hornady Amax expansion 1.jpg (31.5KiB)Skoðað 2559 sinnum
Og það er ekkert skrítið þó rebbi springi jafnvel á rúmlega 100 metra færi
Hornady Amax expansion 2.jpg
Hornady Amax expansion 2.jpg (34.56KiB)Skoðað 2559 sinnum
Hornady Amax expansion 2.jpg
Hornady Amax expansion 2.jpg (34.56KiB)Skoðað 2559 sinnum