Ný lausn í næturveiði á ref

Allt um veiðar á ref, mink og öðrum vargi
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Ný lausn í næturveiði á ref

Ólesinn póstur af Gisminn » 16 Feb 2012 14:01

sælir ég hef pínu ótrú á lýsingu við æti og vill meina að rebbi venjist því ekki og séu varari um sig sama hve lengi ljósið hefur verið sérstaklega eldri og reyndari dýrin svo ég hef bara haft svarta myrkur í skothúsinu hjá mér en sett doppu af sjálflýsandi málingu á punktinn á haglabyssuni.
Fjarlægðin frá æti er ekki nema 18 metrar svo mér hefur fundist full brutal að nota riffil með slónauka sem er með ljós í krossi.
Eru ekki til slálflýsandi mið fyrir haglarana ?
Kveðja ÞH
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Ný lausn í næturveiði á ref

Ólesinn póstur af maggragg » 17 Feb 2012 15:18

Er þetta eitthvað í áttina: http://www.vesturrost.is/?p=4597

Ef þetta lýsir í myrkri gæti það hentað, ef það er ekki of bjart sennilega...
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 3
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Ný lausn í næturveiði á ref

Ólesinn póstur af 257wby » 17 Feb 2012 15:29

Sæll Steini.
er þetta eitthvað sem þér líst á ?
http://www.hivizsights.com/products/sho ... riviz.html
Við (Sportvík) erum að fara að panta frá Hiviz og ætluðum að taka sýnishorn af
þessarri týpu.
Hiviz eru líka með ótal aðrar útfærslur af sigtum, ef þér líst betur á eitthvað annað
hjá þeim þá endilega láttu okkur vita þannig að hægt sé að kippa því með :)

Annars hef ég góða reynslu af upplýstu æti við vetrarveiði,rebbi venst ljósinu
ótrúlega fljótt (sérstaklega ef það logar stöðugt).

Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Ný lausn í næturveiði á ref

Ólesinn póstur af Gisminn » 17 Feb 2012 16:38

Fáðu einn svona hring fyrir mig gaman að prófa og ég er svoddan steinþurs að ég er ekki á snjáldursíðunum(.facebook). en hvernig ljós ertu að nota þú veist líklega hvar skothúsið mitt er og þar er ekki rafmagn og ekki ætla ég é svakalega kostnaðarsamar lýsingar með sólarsellu og þess háttar.Þar sem ég er að þessu sem greiða við bændur og fæ að fara á gæas og rjúpu í staðin og svo líka það sem ég hef verið að messa með jafnvægið eins og þú X rjúpur= 1 refur :-) 8-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 3
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Ný lausn í næturveiði á ref

Ólesinn póstur af 257wby » 17 Feb 2012 17:34

Sæll Steini.
Við tökum 1-2 stykki með í pöntuninni:)
Læt þig vita þegar þetta verður komið í hús.

Lýsingin sem ég hef notað er bara ljós af ljósastaur,stungið í samband á haustin
og tekið úr sambandi á vorin :)
Kostirnir við heimarafstöðvar eru ótvíræðir hehe...

Kv.Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Ný lausn í næturveiði á ref

Ólesinn póstur af Gisminn » 17 Feb 2012 18:15

Takk hef verið að pæla í led ljósum og tengja við bíla rafgeymi en get bara ekki alveg áttað mig á hvernig led ég þarf til að lýsa og vera nóg til að ég sjái vel út á 25-30 metrana.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 3
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Ný lausn í næturveiði á ref

Ólesinn póstur af 257wby » 17 Feb 2012 19:33

Það þarf ekki svo mikið ljós til að það gagnist manni,að vísu fer það mikið eftir tíðarfari líka...munar mikið
um að hafa hvíta jörð uppá birtuna að gera :).Hef séð útfærslur þar sem aðeins er notast við lítil LED ljós á staur
við æti og virkar fínt (þ.e. ef eitthvað er að marka notandann :) ).

Kv.Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Svara