Teiknimynda móment :-)

Allt um veiðar á ref, mink og öðrum vargi
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Teiknimynda móment :-)

Ólesinn póstur af Gisminn » 02 Apr 2014 18:18

Sælir verð bara að deila smá "Fyndnu" atviki sem gerðist áðan.
Ég fór niður að strönd þar sem ég hef verið að taka Hrafn og máv í vetur en nú var tilgangurinn annar. Ég var að æfa mig með strandveiðiastöng og hvernig ætti að kasta sómasamlega.
Að sjálfsögðu var ég með beitu á og þegar ég var farin að drífa ca 70 metra ákveð ég að láta liggja.
Ég var með 204 við hliðina á mér bara ef eitthvað kæmi í færi.
Aðstæður þokuslæðingur og blankalogn.
Nema þá kemur hrafn og þegar hann sér mig með þetta svaka prik og sveifla einhverju út í sjó tók hann U begju og skoðaði mig. Flaug svo upp í brekku 300 metra frá og lenti þar og krunkaði á mig.
Við þetta komu 2 aðrir og settust efst í brekkuna og snéri þá þessi fyrsti bara bakinu í mig og hljómaði mjög líkt og í kallinum í Línuni.
Að sjálfsögðu teigði ég mig í 204 og þegar tuðið stóð sem hæst misti hann hausinn.
Ég gat ekki annað en glott vel við þetta þó maður eigi ekki að gera það :roll:
Ps enginn fiskur kom á öngulinn.
Kannski ekki réttur tími eða röng beita eða eitthvað annað
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Björn R.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:105
Skráður:10 Feb 2013 19:10
Fullt nafn:Björn Jensson
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Teiknimynda móment :-)

Ólesinn póstur af Björn R. » 02 Apr 2014 21:09

Flottur ;)
Björn Róbert Jensson
bjorn(hja)stopp.is
618-3575

Svara