Ekki er öll vitleysan eins

Allt um veiðar á ref, mink og öðrum vargi
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Ekki er öll vitleysan eins

Ólesinn póstur af Gisminn » 24 Feb 2012 04:54

Sælir heyrði það í útvarpinu í kvöld að vísindamenn hafa tekið eftir fækkun á mink og ætla að fara af stað með rannsókn hvort fækkunin tengist fækkun sjófugla.
Ég hreinlega veit ekki hvort ég á að hlægja eða gráta.
Nema hvortveggja sé og grenja úr hlátri :twisted:
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Ekki er öll vitleysan eins

Ólesinn póstur af maggragg » 24 Feb 2012 08:08

Væri til í að heyra þetta. Hvar heyrðirðu þetta? Þessir svokölluðu "vísindamenn" geta verið magnaðir. Það er klárt að mink hefur fækkað, ég tel þó ástæðuna vera um 1000% aukning refs frá 1974 vera stærstu ástæðuna. En einnig að menn eru duglegari í dag að leggja út gildrur.

Varla ætla þeir að friða einhver svæði fyrir þessar "rannsóknir" sínar?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Ekki er öll vitleysan eins

Ólesinn póstur af Gisminn » 24 Feb 2012 09:53

Ég er nokkuð viss um að þetta kom í fréttatíma stöðvar tvö og bylgjunar í kvöldfréttunum í gær ég var byrjaður að vinna en með útvarpið í eyrunum.
Og já svo eru þessar minkasíur algjör snild.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Ekki er öll vitleysan eins

Ólesinn póstur af Gisminn » 24 Feb 2012 09:55

Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Ekki er öll vitleysan eins

Ólesinn póstur af maggragg » 24 Feb 2012 10:01

Takk, var að horfa á þetta.

Var ekki sérstakt átak í minkaveiðum á einmitt Snæfellsnesi m.a. til að sjá hvort að hægt væri að útrýma stofninum á afmörkuðum svæðum?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Ekki er öll vitleysan eins

Ólesinn póstur af maggragg » 24 Feb 2012 10:05

Eins og mig minnti:
http://www.nsv.is/110307_ataksverkefni_ ... eidum.html

Átak á Snæfellsnesi frá 2007 til 2010. Gæti það ekki skýrt þessa fækkun :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Ekki er öll vitleysan eins

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 24 Feb 2012 22:31

Ég fer nú alltaf að gráta þegar ég sé svona! Nema þegar þetta er á Baugsmiðlunum, þá þarf ég ekki að taka mark á því vegna þess að Baugsmiðlarnir eru ekki alvöru miðlar, þeir eru svona innræting fyrir eigendurna!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara