Rebbi kallinn

Allt um veiðar á ref, mink og öðrum vargi
iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:
Rebbi kallinn

Ólesinn póstur af iceboy » 31 May 2012 09:04

Nú er sauðburður loksins að klárast og mikið af lömbum út um öll tún.
Í gærmorgun þá var einn rebbi að væplast innan um kindurnar og lömbin.

Ég skaust af stað með gamla góða Sako Vixen sem ég á í cal 222 og komst í færi við rebba.
Rebbi kom nú eitthvað ílla út úr þessum samskiptum okkar en hann var skotinn fríhendis á 100 metra færi.
Ég ætlaði að leggjast á túnið og skjóta en túnið er svo kýft að þá sá ég hann ekki svo að ég neiddist til að skjóta hann fríhendis, þó svo að það sé nú ekki mín uppáhalds skotstaða.

En það er annar rebbi að álpast innan um féð en ég rétt missti af honum í morgun, en það kemur annar dagur eftir þennan dag ;)
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Rebbi kallinn

Ólesinn póstur af Gisminn » 31 May 2012 10:19

Já oftast er hann að leita að hildunum 8-) en bara smá ábending sem þú eflaust gerisr samviskusamlega að það er að láta grenjaskyttuna vita ;)
Það er svo leiðinlegt að liggja á greni og bíða eftir dýrir sem þegar hefur verið fellt :cry:
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Rebbi kallinn

Ólesinn póstur af iceboy » 31 May 2012 12:28

Það var að sjálfsögðu gert:-)
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Rebbi kallinn

Ólesinn póstur af Gisminn » 31 May 2012 12:55

Bestastur :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Rebbi kallinn

Ólesinn póstur af iceboy » 01 Jun 2012 09:33

Hann fór ekki langt heldur rebbi sem kom í morgun, forvitið kvikindi, hann lagðist niður svo að ég sá bara eyrun á honum upp úr grasinu, en það var nóg:-) Ekki mikið eftir af hausnum eftir 55gr softpoint kúluna:-)
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Rebbi kallinn

Ólesinn póstur af maggragg » 01 Jun 2012 09:42

Glæsilegt hjá þér :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Rebbi kallinn

Ólesinn póstur af iceboy » 01 Jun 2012 09:53

Takk fyrir það. Nóg er af þeim allavega. Sá eina í viðbót í morgun en náði henni ekki. Hún var styggari, gæti trúað að það sé læða
Árnmar J Guðmundsson

iceboy
Póstar í umræðu: 5
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Rebbi kallinn

Ólesinn póstur af iceboy » 18 Jun 2012 19:46

Langaði að skella inn mynd af rebbunnum sem ég skaut um daginn 8-)
Viðhengi
rebbi.jpg
sá seinni
rebbi 2.jpg
Fyrri rebbinn
Árnmar J Guðmundsson

Svara