Vargfugl á norður og austurlandi

Allt um veiðar á ref, mink og öðrum vargi
User avatar
Gunnar Óli
Póstar í umræðu: 1
Póstar:71
Skráður:16 Jun 2012 06:16
Fullt nafn:Gunnar Óli Kristjánsson
Staðsetning:Akureyri
Vargfugl á norður og austurlandi

Ólesinn póstur af Gunnar Óli » 18 Jul 2012 16:53

Sælir\sælar

Mig hefur lengi langað að komst í riffilveiði á vargfugl (svartbak, sílamáv o.s.f.v) á svæðinu frá Akureyri og eitthvað austur (sirka Vopnafirði) en ekki alveg vitað hvernig ég ætti að bera mig að.

Er ekki langbest að komast í samband við einhvern bónda með land að sjó og fá að fara þar? Eða eru menn að gera eitthvað annað?

Kv Gunnar Óli
Gunnar Óli Kristjánsson
murtur525@gmail.com
ef þú átt gamlan cal. 22 þá er ég að safna þeim ;)
(það er betra að spyrja og vera asni í einn dag en að spyrja ekki og vera asni alla ævi)

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Vargfugl á norður og austurlandi

Ólesinn póstur af Gisminn » 18 Jul 2012 19:08

Jú það er langbest og ef þú færð leyfi er gott að hafa eitthvað eins og fisk eða álíka í x færum sem fuglinn er fljótur að sækja í
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara