Minkaveiðar í Skorradal.

Allt um veiðar á ref, mink og öðrum vargi
mattih
Póstar í umræðu: 5
Póstar:7
Skráður:24 Jul 2012 18:51
Minkaveiðar í Skorradal.

Ólesinn póstur af mattih » 29 Jul 2012 01:24

Sælir.
Þekkir það einhver hér hvort menn hafi stundað minkaveiðar í Skorradal ?
Og ef svo er, hvað hafa menn verið að nota og þess háttar.
Kveðja.
Matthías Hálfdánarson.
mattihalf@gmail.com
692-0584

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Minkaveiðar í Skorradal.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 29 Jul 2012 12:53

Hver ert þú vinur :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

mattih
Póstar í umræðu: 5
Póstar:7
Skráður:24 Jul 2012 18:51

Re: Minkaveiðar í Skorradal.

Ólesinn póstur af mattih » 29 Jul 2012 18:33

Matti heiti ég ;)
Er búin að lesa þetta spjall í soldinn tíma og datt í hug að spyrja ykkur.
Við erum með bústað í Skorradalnum og ég hef soldið verið að íhuga að leggja gildrur þar ?
Kveðja.
Matthías Hálfdánarson.
mattihalf@gmail.com
692-0584

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Minkaveiðar í Skorradal.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 29 Jul 2012 23:16

Ég átti nú við fullt nafn ;)
Minni á föstu kveðjuna :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 4
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Minkaveiðar í Skorradal.

Ólesinn póstur af E.Har » 30 Jul 2012 14:08

Ef þú ert að pæla í gildrum sendu mér línu.
Eða skilaboð.

Það er enginn með það margar gildrur að ekki komist fleirri fyrir bara ganga rétt frá þeim, t.d gagnvart hundum og fuglum.


E.Har
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

mattih
Póstar í umræðu: 5
Póstar:7
Skráður:24 Jul 2012 18:51

Re: Minkaveiðar í Skorradal.

Ólesinn póstur af mattih » 30 Jul 2012 17:54

Jæja, Komin undirskrift ;)
Ert þú í Skorradalnum Einar ?
Kveðja.
Matthías Hálfdánarson.
mattihalf@gmail.com
692-0584

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Minkaveiðar í Skorradal.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 30 Jul 2012 21:14

Velkominn á spjallið Matthías.
Það er tiltölulega einfalt að leggja gildrur fyrir mink og aldrei lagt út of mikið af þeim, það hljóta allir í Skorradalnum að vera ánægðir með að reynt sé að fækka minknum, því fleiri því betra.
Gildruveiðin er góð að því leiti að hún truflar engan ef rétt er að málum staðið ens og Einar Har. segir og er áhrifaríkasta vopnið gegn minknum.
Einar Har. er vanur að lggja út gildrur fyrir mink það er sterkur leikur að hafa samband við hann og fá upplýsingar.
Gaman að heyra að nýjir menn hafa áhuga á að fækka minknum, gangi þér vel :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

mattih
Póstar í umræðu: 5
Póstar:7
Skráður:24 Jul 2012 18:51

Re: Minkaveiðar í Skorradal.

Ólesinn póstur af mattih » 30 Jul 2012 23:56

Já, Ég er aðalega að velta fyrir mér staðsetningum og tegundum af gildrum,
Einnig hvort eitthvað sé af mink í Skorradal ?
Kveðja.
Matthías Hálfdánarson.
mattihalf@gmail.com
692-0584

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 4
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Minkaveiðar í Skorradal.

Ólesinn póstur af E.Har » 31 Jul 2012 08:44

Búin að senda þér slatta afmyndum i pósti :-)

E.Har
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

mattih
Póstar í umræðu: 5
Póstar:7
Skráður:24 Jul 2012 18:51

Re: Minkaveiðar í Skorradal.

Ólesinn póstur af mattih » 08 Ágú 2012 00:08

Þær hafa þá ekki borist alla leið.
Sendirðu á mattihalf@gmail.com ?
Kveðja.
Matthías Hálfdánarson.
mattihalf@gmail.com
692-0584

samuel83
Póstar í umræðu: 1
Póstar:6
Skráður:10 Jun 2012 14:28

Re: Minkaveiðar í Skorradal.

Ólesinn póstur af samuel83 » 08 Ágú 2012 23:40

Það var til sölu íslenskur DVD í Hlað um minkaveiðar.

Þar var mikið fjallað um gildruveiðar, hvernig og hvar átti að koma þeim fyrir.

Prísinn var líka sanngjarn, mig minnir 1000 eða 1500kr.

Mæli með honum, hef annars ekkert vit á þessu.

Kv Samson
Bestu kveðjur

Samson Bjarni

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 4
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Minkaveiðar í Skorradal.

Ólesinn póstur af E.Har » 09 Ágú 2012 19:26

Sendi aftur á morgun.
Getur lika haft samband við mig beint.
Margir mun harðari en eg í þessu ég er með um 10 stykki úti á hverjum tíma.
Annarsvegar Glefsur ( fennt) í heimasmíðuðum kössum og hinnsvegar Svia (ihjell) lika heimasmidaðar.
Hjalli smíðaði eftir þeim.
Þetta er til í Hlað.
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 4
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Minkaveiðar í Skorradal.

Ólesinn póstur af E.Har » 10 Ágú 2012 13:09

Sendi aftur áðan, ef þú ert í rvk geturðu líka bara kíkt á mig.

E.Har 860 99 55
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Svara