Vetrarveiðin.

Allt um veiðar á ref, mink og öðrum vargi
User avatar
Stefán_Jökull
Póstar í umræðu: 1
Póstar:76
Skráður:28 May 2012 10:41
Staðsetning:Skagafjörður
Vetrarveiðin.

Ólesinn póstur af Stefán_Jökull » 02 Dec 2012 10:52

Jæja kæru veiðfélagar.

Eruð þið farnir að líta í kringum ykkur með tófuna? Það verður forvitnilegt að vita hvernig aðsókn verður í æti hér norðanlands. Nú eru spár uppi um að snjó taki ekki fyrr en í vor og almennt megi búast við jarðbönnum.

Kv. Stefán Jökull, sem fyrir heimtufrekju lækna og skurðargleði, fær ekki að höndla fullorðinn riffil fyrr en í vor. :D
Kv. Stefán Jökull

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Vetrarveiðin.

Ólesinn póstur af E.Har » 02 Dec 2012 11:08

Það verður nóh að éta með allar þessar rollur.
Liggur við að menn eigi að koma upp skothúsi á hjólum eða skíðum og dragi það milli æta :mrgreen: :geek:

Annars er eg bara farin að hugsa tófur.
Veit að margir byrja ekki fyrr en á fyrsta tungli í janúar.
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Vetrarveiðin.

Ólesinn póstur af Gisminn » 02 Dec 2012 12:31

Enmitt hér í Sauðadalnum eru 160+ hræ á um 8 km kafla var alvarlega að hugsa um að fá mér skíði og fara miðsvæðis og gera snjóhsús en það er bara áin sem er smá styring að öðru leiti kemur hún alstaðar að og yrði mín sjálfsagt alltaf var nema ég hefði með mér nýtt sauðatað í hvert skipti sem ég færi:-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara