Vorveiði á ref.

Allt um veiðar á ref, mink og öðrum vargi
User avatar
Stefán_Jökull
Póstar í umræðu: 11
Póstar:76
Skráður:28 May 2012 10:41
Staðsetning:Skagafjörður
Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af Stefán_Jökull » 16 Dec 2012 15:24

Sælir félagar, í hátíðaranda, guðs mildi og alltumlykjandi velfögnuði jólanna.
:lol:

Nú er ég að skríða saman eftir veikindi, er ekki alveg orðinn nógu góður í vetrarveiðina, en ætla að herja í vor af þeim mun meira afli. Og af því að ekkert er ráð nema í tíma sé tekið, þá langar mig að vita hvort einhver hafi notað hundamat í agn fyrir ref að vori? Hvernig ætli það gæfist þar sem maður veit af henni á ferli og þarf að fá hana til að stoppa við?

Með ástar- og saknaðarkveðju (og ófullur, takið eftir því!),

Stefán Jökull, sem bíður eftir Boyd's skepti á Rugerinn og ókyrrist með hverjum deginum sem líður.
Kv. Stefán Jökull

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 7
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af E.Har » 16 Dec 2012 16:35

Erum oftast mestmegnis ófullir hér og hõfum þetta fróðlegt.
Veit ekki með hundamatin. Veit til að tófur stalu hundmat ur dalli við sumarbustað :D
Vandin er held eg að hun er fljót að tyna hann upp. Og þegar hann er nyr þá er lygt af þer sem fölir.
Hallast altaf að Gömlum hesthausum, lengi að naga þá. Gömlukallarnir notuðu stundum vellyktandi á stein ( old spice) Svo bara flauta

En annars þá hef eg ekki heimskasta hundsvit a þessu.
Bara fara ofta og læra af mistökunum :mrgreen:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af Gisminn » 16 Dec 2012 19:01

Sæll Stefán minn ég þekki ekki þetta með hundamat en er oft með ákveðna uppskrift að kássu sem ég nota ef þetta á að vera á þekktum umferðarslóðum en það er rétt hjá E.Har sterkasta vopnið frá mánaðarmótum feb-Mars og fram að 1 Mai þegar grenjaskytturnar eiga völlin er góð refaflauta málið þegar fengitíminn er í hámarki :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Stefán_Jökull
Póstar í umræðu: 11
Póstar:76
Skráður:28 May 2012 10:41
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af Stefán_Jökull » 25 Dec 2012 18:17

Sæll Þorsteinn og gleðilega hátíð.

Má ég forvitnast um kássuna hjá þér?

Kv. Stefán Jökull
orabelgur@fjolnet.is
Kv. Stefán Jökull

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Dec 2012 22:48

Átt póst :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Stefán_Jökull
Póstar í umræðu: 11
Póstar:76
Skráður:28 May 2012 10:41
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af Stefán_Jökull » 26 Dec 2012 18:22

Bestu þakkir.
Kv. Stefán Jökull

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 7
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af E.Har » 27 Dec 2012 13:10

Veðja samt á flatuna eð bara gagga og skrækja ef þú hiitir einhvern gamlan gernjakall sem getur frætt þig um réttu orðin!
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Stefán_Jökull
Póstar í umræðu: 11
Póstar:76
Skráður:28 May 2012 10:41
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af Stefán_Jökull » 27 Dec 2012 14:42

Ég á blástursflautu, hef verið að æfa mig svolítið með hana (gert alla hunda sveitarinnar vitlausa). Sjáið þið einhvern mun á því hvort maður notar hana eða flautuna með gúmmíbelgnum?
Vís maður sagði að blástursflautan virkaði betur á hvolpa síðsumars, en belgflautan væri betri að vori.
Vantar svolítið tylliástæðu til að kaupa þessa með belgnum líka.....
PS. svo ligg ég yfir Theodór Gunnlaugssyni líka, það sakar engan.
Kv. Stefán Jökull

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 27 Dec 2012 15:30

Stefán.
Mér hefur reynst betur að nota flauturnar þannig að setja loftið gegn um þær á innsoginu og með belgflautuna að taka belginn af og nota hana líka á innsoginu.
Með því að nota innsogið fást mýkri hljóð úr flautunum sem eru líkari náttúrulegu hljóðunum og mér finnst miklu auðveldara að tempra loftmagnið í gegn um þær þannig.
Til dæmis eru sum hljóðin úr þessum flautum þegar blásið er í þær jafnvel varlega, of hvell fyrir minn smekk og líkjast oft viðvörunaröskrunum meira en góðu hofi gegnir.
Belgflautan gefur til dæmis frá sér dæmigerð viðvörunaröskur ef ég beiti henni aðeins of fast.
Öll hljóð sem ég hef heyrt reyndar refaskyttur fara með í mín eyru eru mynduð með innsogi.
Alltaf þegar ég er að húkka hvolpa út úr greni geri ég öll hljóð á innsoginu þannig verða þau mýkri og holari og reynast betri til árangurs.
Tófur heyra svo afburða vel að það þarf ekki að vera að gera þetta neitt svakalega hátt, betra að byrja lágt og auka aðeins í ef engin viðfrögð verða, þó alls ekki um of, vegna þess að það er mjög auðvelt að hvekkja með þessum hljóðum.
Ég hef prufað að húkka mjög lágt langt frá greni um 20 og upp í 30 metra og hvolparnir koma í hendingskasti út þrátt fyrir það.
Ég hef líka oft lent í því að þegar dýr kemur heim á greni sérstaklega refurinn og veit af mér þar og byrjar að gagga viðvörunarhljóðin að það er oft svo lágt að ég heyri það varla og held að hann sé í miklu lengra frá greninu en hann í raun er, þá er hann gjarnan miklu nær, jafn vel í haglabyssufæri.
Læðan aftur á móti er ekki að spara sig í þessum efnum þegar hún kemur heim og veit af mér heima við grenið öskrar hún eins og lungun þola, alveg skerandi vein þeir geta ekki ímyndad sér nema þeir er heyrt hafa þegar vest lætur, vekur jafnvel skyttuna ef hún hefur dottað.
Viðhengi
SigA715 (2).jpg
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Stefán_Jökull
Póstar í umræðu: 11
Póstar:76
Skráður:28 May 2012 10:41
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af Stefán_Jökull » 27 Dec 2012 20:30

Takk fyrir ráðið, hef aldrei reynt að gera þetta á innsoginu, ætla að reyna það.
Var að fá póst frá tollinum út af riffilskepti sem ég pantaði frá Ameríkuhreppi, nú vantar mig áritun á reikning (hvaða áritun akkúrat minntust þau ekki á) og leyfi frá lögreglu til að flytja þetta til landsins. Ég á ekki orð...
Kv. Stefán Jökull

iceboy
Póstar í umræðu: 1
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af iceboy » 27 Dec 2012 22:28

Það eina sem þú þarft á reikninginn er stimpill frá löggunni um að þú megir kaupa þetta.
Þó að þetta komi þræðinum ekkert við.
ég pantaði skepti og þurfti bara stimpil frá löggunni, sýndi tollinum hann og rölti út
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Stefán_Jökull
Póstar í umræðu: 11
Póstar:76
Skráður:28 May 2012 10:41
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af Stefán_Jökull » 27 Dec 2012 22:44

Takk fyrir ráðið.
Kv. Stefán Jökull

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 27 Dec 2012 23:30

Sæll Félagi.
Spjallaði við Jónas Hafsteinss í Kópavoginum, Hann leiðir þig í allan sannleikanum um þetta, og gerir og græjar á "no time" enda drengur góður.
Í guðs bænum ekki hleypa trúðnum hér heima með "puttan" í þetta það er bara uppskrift af veseni og tekur óra tíma trúðu mér.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
Stefán_Jökull
Póstar í umræðu: 11
Póstar:76
Skráður:28 May 2012 10:41
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af Stefán_Jökull » 28 Dec 2012 11:19

Talaði við Jónas líka, ætlaði að redda mér, margvanur....

Takk.
Kv. Stefán Jökull

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 7
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af E.Har » 28 Dec 2012 12:13

Aftur í Tófuna.

Að vorinu, á fengitímanum, finnst ykkur vera munur á endingunni í kalli rebba og tófu?
Er einhver að nota símaupptöku að vorinu.

Þekki það á greni en verr að vorinu.
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af Gisminn » 28 Dec 2012 12:29

Já tófan dregur alltaf úr í endann á kallinu en rebbi hættir snöggt
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 7
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af E.Har » 28 Dec 2012 14:07

jamm en skiptir það máli?
Kallarðu sem refur á tófu, eða ef rebbi er nærri kallarðu líka sem refur svona til að sjá hvort hann vilji reka þig af óðalinu? :x

Eða ertu með sexy mjúkt langt og væmið tófugagg á rebba? :roll: :lol:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af Gisminn » 28 Dec 2012 17:06

Veistu að ég nota bæði fyrst á mökunartímabilinu en þegar nær dregur að kvenndýrið fer að leggjast að greni nota ég ekki kvenn kallið. og já það skiptir máli og eins og siggi benti á þá er mikill munur á og skiptir gríðarlegu máli að kalla ekki of hátt eða of hratt og svona smá vísidómur í endan ekki vera að gjamma á móti í tíma og ótíma
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Stefán_Jökull
Póstar í umræðu: 11
Póstar:76
Skráður:28 May 2012 10:41
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af Stefán_Jökull » 28 Dec 2012 20:14

Sko akkúrat SVONA eiga þræðir að þróast!

:!:
Kv. Stefán Jökull

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 7
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Vorveiði á ref.

Ólesinn póstur af E.Har » 29 Dec 2012 11:33

Ok svo þið kalli læðu á ref og klaaið á læðu framan af, svo bara rebba þegar líður á. ;-)
En notið ekki tapuð hljóð.


Takk fyrir þetta þetta er eitt af því sem ég þarf að læra.
Og eruð þið hrifnastir af belgflautunum?


Annars ræddi ég einusinni lengi við færa grenjaskyttu af gamla skólanum sem ræddi baa við refin sjálfur :D Sai helst með skrækum róm eins og níræðkellin sem verið var að nauðga!

:mrgreen: hva hva hva hvartagera ðarna hva hva hvarta gera :mrgreen:

Skil samt ekki einn hvernig hann veit hvernig niræðar hljóma þegar ........... :mrgreen: :twisted: :mrgreen:

aer einhvað tape sem er gott að nota til að æfa sig á flauti, youtube myndband eða einhvað.
Fint að hafa einhvað ð dunda við í bílnum á morgnana. :lol: 8-)
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Svara