Draumacaliberið

Almennt um veiði eða veiðar á bráð sem ekki eru í undirflokkunum
User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu
Draumacaliberið

Ólesinn póstur af Morri » 02 Oct 2015 19:12

Þar sem leiðinlega lítið er af veiðimyndum hér, þá smelli ég einni inn.

Skotið yfir hól, fyrir tilviljun með .308
Viðhengi
Rebbi ofan við.jpg
Rebbi ofan.jpg
Rebbi ofan.jpg (8.03KiB)Skoðað 1938 sinnum
Rebbi ofan.jpg
Rebbi ofan.jpg (8.03KiB)Skoðað 1938 sinnum
Síðast breytt af Morri þann 02 Oct 2015 19:46, breytt 2 sinnum samtals.
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Draumacaliberið

Ólesinn póstur af gylfisig » 02 Oct 2015 19:20

Hahh.. þetta er ekki hægt með 308. Hun hefur verið sofandi við hlaupendann (:
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Sigurður
Póstar í umræðu: 1
Póstar:5
Skráður:01 Oct 2015 18:18
Fullt nafn:Sigurður Rúnar Ólafsson

Re: Draumacaliberið

Ólesinn póstur af Sigurður » 02 Oct 2015 20:15

Er það ekki einmitt það sem hægt er að gera með 308 , " skjóta yfir hól" allavega samkvæmt sumum kenningum um kúluferli :P

Sigurður Ólafsson
emstrur@hive.is
Sigurður Ólafsson
emstrur@hive.is

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:17 Jun 2012 23:49

Re: Draumacaliberið

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 02 Oct 2015 21:49

222rem. hagkvæmt að reka og hlaupin duga nokkra ættliði.

2506 Gott í alla veiði á Íslandi.

6.5x55 kóngurinn í Svíþjóð sagði það vera best og í okkar minnimáttarkend gagnvart frændum vorum tökum við því sem heilögum sannleik.

308Win fyrir þá sem hafa burði til að hafa sjálfsstæða skoðun.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Draumacaliberið

Ólesinn póstur af gylfisig » 02 Oct 2015 22:21

Ég er buinn ad eiga gamlan Otterup markriffil i nokkur ár. .22 LR með gatasigtum. Því miður er ég með mikið skerta sjón, eftir slys á hægra auga, þannig ad ég hef ekki getað notað gatasigti á rifflum. Fékk um daginn gamlan kíki af Lyman gerð með 25 x stækkun. Passar rifflinum líka vel :D
Riffillinn skaut bara ljómandi vel, þegar ég var ad prófa hann á 50 m.
Ég var langt kominn með að skjóta 10 skota grúppu, þegar óhræsis geitungur settist á blaðið. Ég stóðst ekki freistinguna, og eyðilagði grúppuna. Tók helvítið klárlega i banakringluna :D :D
Viðhengi
7.jpg
7.jpg (70.13KiB)Skoðað 1883 sinnum
7.jpg
7.jpg (70.13KiB)Skoðað 1883 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Draumacaliberið

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 03 Oct 2015 03:31

Drauma caliberið, já það má nú segja með sann, suma nefninlega dreymir um eiginleika tiltekins calibers :lol:
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Morri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:116
Skráður:03 Oct 2012 22:07
Staðsetning:Efri-Hólum,Núpasveit við Öxarfjörð. Grenjavinnslusvæði: Austursvæði Melrakkasléttu

Re: Draumacaliberið

Ólesinn póstur af Morri » 03 Oct 2015 10:55

Alveg merkilegt hvað þessir bangsar eru að þvælast framan við hlaupið
Viðhengi
2 rebbar 3.okt.jpg
Ómar Gunnarsson
morri(at)kopasker.is

Hvert skott er sigur

Svara