Þetta fer að verða spennó

Allt sem viðkemur hreindýrum
User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 3
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður
Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af sindrisig » 01 Feb 2019 19:30

Það er ekki leiðinlegt að vera umhverfisráðherra og láta bíða eftir sér. Engin viðurlög skv. íslenskri embættismannahefð eru allir stykkfrí.

II. Framkvæmd hreindýraveiða.
6. gr.

Umhverfisráðherra ákveður og auglýsir fyrir 1. desember ár hvert, hve mörg hreindýr megi veiða árið eftir og hvernig veiðum skuli skipt eftir svæðum, aldri og kyni dýra, að fengnum tillögum Umhverfisstofnunar. Ákvörðun ráðherra er háð því að ekki verði verulegar breytingar á stofnstærð fram að veiðitíma sem kalli á endurskoðun.
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 02 Feb 2019 17:28

Já, það er ekki öll vitleysan eins, hann er kannski upptekinn greyið, með plastpoka um hausinn, eða bara lasinn með gólftusku um hálsinn !
Ég hef það eftir áreðanlegum heimildum að aglýsingin verði birt um eða eftir helgina !
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 4
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af petrolhead » 18 Feb 2019 11:45

Er eitthvað nýtt í fréttum af þessu máli ??
var inn á vef UST og það fann ég bara hreindýra kvóta 2018
MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 3
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af sindrisig » 18 Feb 2019 21:37

Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 08 Mar 2019 02:00

Það verður dregið í hreindýralottóinu í dag föstudag 8. mars klukkan 17:00
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 09 Mar 2019 15:52

Þá er búið að draga í leyfalottóinu !
Það væri gaman að heyra frá spjallverjum, hvort og hvar sótt og hvaða árangur ?
Ég fór lauslega yfir þá sem voru dregnir út á svæðum 1 og 2.
Þar voru út dregnir kringum 50 veiðimenn sem hafa valið að ferðast með mér um fjöll og fyrnindi á hreindýraveiðitímanum.
Svo eitthvað fæ ég að bjástra um hreindýraveiðitímann, kannski ?
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 4
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af petrolhead » 12 Mar 2019 11:00

Ég missti af lestinni var á sjó þegar ég fékk póst um að ég gæti skilað veiðiskýrslunni og ég hef alltaf gert þetta á sama tíma, skila og sækja um dýr, þar sem ég átti ekki eftir marga daga á sjó var ég salla rólegur yfir þessu og þegar ég kom svo heim fór ég í þetta en þá var kominn 7.mars ☹
Svo ég mun víst ekki fara í fjallaferð með þér að þessu sinni Siggi.
En ég verð betur á varðbegi framvegis !!
MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Sveinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:07 May 2012 20:58

Re: Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af Sveinn » 13 Mar 2019 08:39

Er nr. 31 í biðröðinni eftir tarfi á sv. 2, er hóflega bjartsýnn... en mun hafa samband Siggi ef þetta dettur inn :D
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 13 Mar 2019 08:45

Það er nánast vonlaust case, Sveinn !
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 19 Mar 2019 18:50

Veiðimenn hafa verið duglegir að skrá sig til hreindýraveiða með mér næsta veiðitímabil.
Nú hafa 25 veiðimenn þegar skráð sig og allir dagar orðnir bókaðir frá 15. ágúst til og með 2. september.
Aðrir tímar eru ekki ekki bókaðir að marki.
Ég bendi þeim sem eru að spá í að fá og í leiðsögn þetta veiðitímabil að hafa samband sem fyrst.
Fyrstur kemur fyrstur fær !
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 3
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af sindrisig » 23 May 2019 20:38

Það er nú það.

Nr. 40 í biðröðinn eftir kú á svæði 1 og dottinn inn. Skil ekki alveg hvað allir þessir umsækjendur eru að gera eiginlega. Um fjórðungur umsækjenda skilar inn umsókninni.
Sindri Karl Sigurðsson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 4
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af petrolhead » 24 May 2019 21:17

Sammála þér Sindri, skil ekki af hverju menn eru að sækja um ef þeir ætla ekki að fara, veit að það er þannig með suma.
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:101
Skráður:18 Feb 2012 17:10

Re: Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 25 May 2019 13:41

Menn sækja um en svo geta aðstæður breytst skyndilega hjá þeim og þeir sjá sér ekki fært að leggja út fyrir dýrinu þegar borga á fyrir það! Það að greiða þurfi strax allt dýrið skemmir fyrir helling af mönnum sem langar að fara á hreindýr!! Sérstaklega þegar seint er dregið og menn hafa neiðst til að nota hluta þess penings sem átti að fara í þetta td vegna veikinda viðhalds viðgerða margt sem getur komið uppá skyndilega!!
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 4
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af petrolhead » 27 May 2019 11:34

Ég er hreint ekki að setja út á þá sem lenda í þeirri stöðu sem þú nefnir Bergþór en ég veit um fleiri en eitt og fleiri en tvö dæmi um menn sem hafa sótt um vitandi að þeir væru ekkert að fara og það finnst mér ámælisvert.
MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Þetta fer að verða spennó

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 30 May 2019 16:23

Veit ekki alveg hvað fólk er að hugsa, sumir sækja kannski um og vona að afkoman lagist svo eitthvað verði til upp í leyfið.
Alltaf virðingarvert af fólki að vera bjartsýnt !!
Síðan eru sumir að misskilja þetta eitthvað, halda að þeir þurfi að sækja um til að halda sér inni á fimm skipta reglunni (þá er að vísu bezt að sækja um tarf á svæði 1, þar eru minnstar líkur á að fá)
En það er tvíbent, vegna þess að menn detta út af fimm skipta reglunni ef þeir fá úthlutað og hafna leyfi !
Fólk gerir sér ekki grein fyri því að það helst inni á fimm skipta reglunni þô það sæki ekki um !
Reglan er, fimm sinnum ekki fengið úthlutun í röð, þá ert kominn á fimm skipta regluna, hvað sem það eru löng hlé milli umsókna !!!
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

Svara