Sælir félagar.
Er að velta fyrir mér hvenær sé tímabært að trimma hylkin. 
Fjórskotin hylki hjá mér eru í búin að lengjast um 0.10-0.15 mm, hylkið  Lapua í kal .308 win.
Nú leita ég ráða hjá ykkur hvort maður eigi að trimma þau niður núna eða hvað maður eiga að leyfa þeim að lengjast mikið.
Kveðja Ólafur
			
			
									
						
							Lengd á hylkjum
					Forum rules
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
	Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Re: Lengd á hylkjum
308 Winchester
Hylkið má fara í 2,015" eða 5,1181 cm
Og þá er það trimmað í 2,005" eða 5,0927 cm
			
			
									
						
							Hylkið má fara í 2,015" eða 5,1181 cm
Og þá er það trimmað í 2,005" eða 5,0927 cm
Magnús Jónsson
mjonsson(hjá)mi.is
Hafnarfirði
			
						mjonsson(hjá)mi.is
Hafnarfirði

