Page 2 of 2
					
				Re: Quickload spurning
				Posted: 28 Sep 2013 01:57
				by Árni
				Væri hægt að dobbla einhvern hérna í að henda inn einni hleðslu fyrir mig?
6,5x47 Lapua
123 Nosler Custom Competiton
N140 - 35,8g
OAL - 67,8
Hlaup - "26
Twist - 1:8.5
			 
			
					
				Re: Quickload spurning
				Posted: 28 Sep 2013 13:09
				by johann
				Það vantar upplysingar um þessa kúlu í QL.
			 
			
					
				Re: Quickload spurning
				Posted: 16 Mar 2014 14:22
				by krossdal
				Væri einhver til í að slá þessu inn og gefa mér hraða?
270 Win
130 Nosler Ballastic Tip
N160 - 55 grain
OAL - 3,300"
Hlaup - 20"
Twist - 1:10
			 
			
					
				Re: Quickload spurning
				Posted: 17 Mar 2014 14:51
				by gylfisig
				Þú  ættir að  geta séð    uppl.  í  þessu   viðhengi
			 
			
					
				Re: Quickload spurning
				Posted: 17 Mar 2014 17:47
				by krossdal
				Takk fyrir!
			 
			
					
				Re: Quickload spurning
				Posted: 13 Aug 2014 22:26
				by krossdal
				Þá er það enn ein quickload spurningin. Maður fer nú alveg að henda pening í það sjálfur!
270 Win
Sierra Pro Hunter 110 GR. SPT
N160 - 53 grain
OAL - 3,275"
Hlaup - 20"
Twist - 1:10
Væri frábært að fá svona "screenshot" eins og Gylfi gerði síðast 

 Annars er nóg að fá hraðann.
 
			
					
				Re: Quickload spurning
				Posted: 15 Aug 2014 15:50
				by gylfisig
				Þetta er  frekar  væg hleðsla.