Þú ert kannski bara orðinn vanur því af ,,hinum" spjallvefnum, þar sem allir eru að gera lítið úr öllum
Hins vegar er ég svolítið hissa hvað menn hérna eru fljótir upp og tilbúnir til að ausa mig auri
Ég held að þessi umræða frá því í hittifyrra segi allt sem segja þarf um skoðun mína á vopnavali til hreindýraveiða
http://spjall.skyttur.is/hreindyr/hugle ... -t222.html