Page 2 of 2

Re: Breytingar á útliti síðunnar

Posted: 11 Mar 2012 22:52
by Veiðimeistarinn
Sveinn.
Sendu Maggragg vefstjóra hérna myndina og fáðu hann til að minnka hana, það gerði ég, það er hægt að sjá útkomuna á prófílnum mínum, ja og reyndar hérna til hliðar líka.

Re: Breytingar á útliti síðunnar

Posted: 11 Mar 2012 23:05
by kúla
Ok takk fyrir sjáums kanski á svæði 2 í haust er að fara með einum
félaga. Fekk sammt ekki dýr sjálfur djö :?
kvað er annas mailið hjá höfðíngjanum

Re: Breytingar á útliti síðunnar

Posted: 12 Mar 2012 07:50
by Veiðimeistarinn
sa1070@simnet.is

Re: Breytingar á útliti síðunnar

Posted: 14 Mar 2012 23:20
by maggragg
Það er villa á síðunni en það er ekki hægt að smella á iconin í efsta glugganum fyrir nýjustu póstana, sem færir mann í nýjasta póstinn. Ég er að vinna í að laga þetta.

Hinvega get ég bent mönnum að það er möguleiki á að stilla hjá sér spjallborðið til að sýna nýjustu póstana fyrst. Hægt er að fara í "Stillingarnar mínar" og þaðan í flipan "stillingar". Þar er hægt að velja "Breyta sýnisstillingum" og hægt að breyta neðsta valglugganum sem stendur "Stafrófsröð" í "Öfugröð". Svo þarf bara að vista og þá koma nýjustu póstar alltaf efst. Þetta geta þeir sem vilja nýtt sér. Einnig er fjöldinn allur af öðrum stillingum á þessu spjallborði til að gera það þægilegra.

Re: Breytingar á útliti síðunnar

Posted: 21 Apr 2012 12:07
by maggragg
Jæja, þá er ég búin að laga þessa villu þannig að núna eigið þið að getað smellt á Image og hoppað beint í síðasta póst í stað þess að þurfa að fletta alltaf niður. Þetta á einnig við um iconið fyrir ólesin póst, þetta appelsínugula, Image.