Page 2 of 2
Re: Hvaða byssu grípið þið oftast?
Posted: 17 May 2012 09:39
by Bowtech
198 cm
Re: Hvaða byssu grípið þið oftast?
Posted: 17 May 2012 09:45
by Veiðimeistarinn
Noohh....þá skil ég alpatros samlíkinguna hjá þér

Þá er eðlilegt að það þurfi að droppa skeftinu svona mikið hjá þér

Re: Hvaða byssu grípið þið oftast?
Posted: 17 May 2012 10:54
by Veiðimeistarinn
Þorsteinn Gisminn, ert þú búinn að selja Savage varmint 93R17BTVS riffilinn þinn?
Re: Hvaða byssu grípið þið oftast?
Posted: 17 May 2012 11:13
by Gisminn
Nei ekki enn hef haldið aðeins að mér höndum með söluna það kemur einn á morgun og skoðar og eftir það verður ákveðið næstu skref.
En það er gríðarlegur áhuge en þetta fornkveðna stendur víst enn.
Fjarlægðin gerir fjöllin blá og langt til Húsavíkur
Þetta er þrusu apparat og fyrsti riffillinn með svona ryðfrú hlaupi og það er sattog ótrúlegt hvað það er auðvelt að þrífa hlaupið. Það er eins og koparinn og önnur drulla nái ekki festu og hreinlega renni úr.
Re: Hvaða byssu grípið þið oftast?
Posted: 17 May 2012 11:26
by Veiðimeistarinn
Getur þú ekki sett mynd af honum hérna inn, betri en var á ónefdum vef í ,,höfuðborg óttans"

Re: Hvaða byssu grípið þið oftast?
Posted: 17 May 2012 11:53
by Gisminn
Ég ætla að gera annað betra ég ætla að taka mynd af honum frá báðum hliðum og senda þér
Og þá getur þú sett þær inn í bestu gæðum

Re: Hvaða byssu grípið þið oftast?
Posted: 17 May 2012 20:40
by Veiðimeistarinn
Jæja Þorsteinn, hérna koma myndirnar.
Re: Hvaða byssu grípið þið oftast?
Posted: 17 May 2012 21:06
by Gisminn
Takk

Re: Hvaða byssu grípið þið oftast?
Posted: 28 May 2012 11:48
by E.Har
Oftast gríp ég remma 11-87.
Búinn að vera með hann í lúkunum frá 87.
Búinn að skipta þrisvar um skepti og flesta gorma.
Hlaupið stytt, kónnin lengdur og sett í það break.
Þekkjumst orðið ágætlega.
Svo hann endar altaf með.
Rifill er orðið bara Blaser R 93.
Hlaup eftir skapi. Undanförnu 6.5-284
Er á útkikki eftir straightpull 22.
Anscultz, Biatholon eða einhverju slíku.