Page 2 of 2

Re: Felulitir í íslenskri náttúru

Posted: 19 May 2012 22:41
by Padrone
Þetta var mjög fróðlegt.

Eg er búinn að skutla lit á haglarann og mun ég skella inn einhverjum myndum þegar verkinu er lokið.

Eftir það sem fólk er að segja hér þá virðist það skipta mestu máli að fela andlitið og vera kjurr.
Eg býð allavega mjög spenntur eftir haustinu, að komast í almennilegt tún með góðum strákum.

Re: Felulitir í íslenskri náttúru

Posted: 20 May 2012 15:43
by Veiðimeistarinn
Já Árni, það skiptir kannski ekki öllu máli hvernig camo er á byssunni upp á að gæsin sjái hana ekki, það skiptir líklega mestu máli hvernig hún ,,lúkkar" þegar öllu er á botninn hvolft :D

E.S.
Ja hérna hér, ég er líklega með algera ,,ritræpu" hjúkkkkk.....þetta er tvöhundraðasti pósturinn hjá mér :o

Re: Felulitir í íslenskri náttúru

Posted: 20 May 2012 17:03
by Padrone
Hehe já.

Ég er búinn að leika mér við einhleypuna en ég var ekki alveg nægilega sáttur... skellti smá meiri ljósum lit á hana til að fá meiri "sinu" ... verð að fara að vera sáttur við þennan grip andsk hafi það !