Re: Fyrstu skeytin flogin úr rifflinum.
Posted: 27 Dec 2012 17:02
Gott innlegg Gylfi. Fyrir mér er þetta einhverskonar combo af þægilegum kúluferli og þokkalegri nákvæmni. Ég verð aldrei íslandsmeistari i benchrest, ég hef ekki þolinmæðina í það góða sport.
Ég veiddi mikið með rifflinum áður en að ég breytti honum. Ég er sannfærður um að eftir breytingu er hann helmingi nákvæmari og margfallt þægilegra að skjóta úr honum. Að hofa á skotmarkið eftir skot er lúxus sem ég þekkti ekki með 6.5x55 lite.
En ég ætla að prufa 120gr hleðsluna frá þér.
Takk fyrir.
Ég veiddi mikið með rifflinum áður en að ég breytti honum. Ég er sannfærður um að eftir breytingu er hann helmingi nákvæmari og margfallt þægilegra að skjóta úr honum. Að hofa á skotmarkið eftir skot er lúxus sem ég þekkti ekki með 6.5x55 lite.
En ég ætla að prufa 120gr hleðsluna frá þér.
Takk fyrir.