Hvað mælir þú með að sé gert?
Tvífótur á Sauer 202
Re: Tvífótur á Sauer 202
Flott nú er kominn alvöru fagmaður á þráðin.
Hvað mælir þú með að sé gert?
Hvað mælir þú með að sé gert?
E.Har
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja
Re: Tvífótur á Sauer 202
Sæll Einar Þakka þér ætlaði nú ekki að vera leiðinlegur við þig, enda ekki hægt, það hefur ýmislegt verið pælt og eins og þú veist þekki ég þessa riffla vel og fólkiðsem smíðar þá , einnig disoterað við þá hvernig má leysa þetta, og er það akkúrat eins og ég útskýrði hér áður, og skil ég mannin vel se,m á riffilinn , það er ekki verið að negla 4" nagla í skeftið heldur setja skrúfu eins og er á fjöldanum að þessum rifflum Sako , Tikka og hvað eina þannig að ef festingin er sett vel og fagmannlega á er það besta lausnin, það er ekki mikið pláss fyrir hana vegna þess að verkfærið til að taka af forskeftið þarf að sleppa frmm hjá.,
Kv Jói byssusmiður
Kv Jói byssusmiður
Re: Tvífótur á Sauer 202
Settir þú tvífót á milljónkallin hanns Ivars?
Held að fáum sé betur trystandi en þér til að gera þetta smekklega.
Þú þekki mig svo sem, notkun fram yfir lokk
ER skeftið of nett að framan til að koma Versapod af viti fyrir?
Ég sá einhvern á netinu með takedown vertion og versapod en það má vel ver að það hafi verið fúsk, myndin einhvernvegin aftan frá.
Hitt er annað að gríðarlega oft er hægt að leggjast á stein eða einhvað slíkt sem gerir tvífót ónauðsinlegan. En skaffar rispur í staðin.
Allavega ef ég ætti að mæla með einhverju fyrir Atla þá væri það að rölta með rörið til Jóa Vill og láta setja netta ólarfestingu á hann. Jói getur örugglega gert það meira en sómasamlega
Svo bara skjóta ca 2 þús skotum úr honumóg þá er þetta ekkert issue lengur
Held að fáum sé betur trystandi en þér til að gera þetta smekklega.
Þú þekki mig svo sem, notkun fram yfir lokk
ER skeftið of nett að framan til að koma Versapod af viti fyrir?
Ég sá einhvern á netinu með takedown vertion og versapod en það má vel ver að það hafi verið fúsk, myndin einhvernvegin aftan frá.
Hitt er annað að gríðarlega oft er hægt að leggjast á stein eða einhvað slíkt sem gerir tvífót ónauðsinlegan. En skaffar rispur í staðin.
Allavega ef ég ætti að mæla með einhverju fyrir Atla þá væri það að rölta með rörið til Jóa Vill og láta setja netta ólarfestingu á hann. Jói getur örugglega gert það meira en sómasamlega
Svo bara skjóta ca 2 þús skotum úr honumóg þá er þetta ekkert issue lengur
E.Har
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja
Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja
Re: Tvífótur á Sauer 202
Hvað segið þið um Atlas tvífæturna.... er meira mál að koma festingu fyrir svoleiðis fót heldur en fyrir þessa frekar ósmekklegu tvífætur sem eru með utanáliggjandi gorma út um allt?joivill wrote:Sæll Einar Þakka þér ætlaði nú ekki að vera leiðinlegur við þig, enda ekki hægt, það hefur ýmislegt verið pælt og eins og þú veist þekki ég þessa riffla vel og fólkiðsem smíðar þá , einnig disoterað við þá hvernig má leysa þetta, og er það akkúrat eins og ég útskýrði hér áður, og skil ég mannin vel se,m á riffilinn , það er ekki verið að negla 4" nagla í skeftið heldur setja skrúfu eins og er á fjöldanum að þessum rifflum Sako , Tikka og hvað eina þannig að ef festingin er sett vel og fagmannlega á er það besta lausnin, það er ekki mikið pláss fyrir hana vegna þess að verkfærið til að taka af forskeftið þarf að sleppa frmm hjá.,
Kv Jói byssusmiður
Festingin fyrir hann er eitthvað "rail" sem fóturinn er settur á.
http://www.accu-shot.com/catalog/produc ... ucts_id=68
Atli Már Erlingsson
Verkfæri
Benelli Super Black Eagle II Lefty
Remington 870 SPS Camo
Sauer 202 Classic cal. 6.5x55 Lefty m/ Zeiss Victory Diavari 3-12 x 56 T
Verkfæri
Benelli Super Black Eagle II Lefty
Remington 870 SPS Camo
Sauer 202 Classic cal. 6.5x55 Lefty m/ Zeiss Victory Diavari 3-12 x 56 T
- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Tvífótur á Sauer 202
Ég er búinn að stunda veiðar og veiðileiðsögn óralengi. Upp úr 1990 fóru að koma í notkun þessir tvífætur undir riffla sem við þekkjum í dag.
Allan þann tíma sem þessir fætur hafa verið notaðir hér á landi hef ég stundað bæði veiðar og veiðileiðsögn og fékk mér sjálfur minn fyrsta tvífót strax og ég sá svona tæki vegna þess að þetta var bylting hvað miðun og hittni varðaði, ég fékk mér fyrst tvífót 1993 ef ég man rétt.
Ég hef mikla reynslu af þessum tvífótum, hef fylgst með notkun þeirra frá upphafi og get sagt með vissu að það jafnast engir tvífætur við Harris tvífótinn og eftirlíkinguna af honum hvað sem sá annars ágæti tvífótur heitir nú annars.
Eini tvífótur annar sem ég man eftir og er príðilega nothæfur er fóturinn sem fylgir Sako target rifflunum, en nota bene, aðeins nothæfur á þeim rifflum enda orginal smíðaður fyrir þá.
Versa pod og Atlas fæturnir eru ekki nærri eins notadrjúgir en hafa miklu betra lúkk eins og við segjum, en lúkkið hjálpar okkur lítið við veiðarnar þegar við miðum og skjótum á bráðina.
Þessa fætur vantar allan styrk til að hægt sé að skorða riffilinn með að leggjast í hann eða ýta honum fram til að skorða hann, riffillinn getur faktískt ruggað í allar höfuðáttirnar, ekki þó allar í einu, þó þessir fætur séu undir honum.
Þar kemur einmitt að kjarna málsins Atli, þessir gormar sem eru allt umlykjandi illa lúkkandi tvífætur veita þeim einmitt þann styrk og stuðning sem gerir þá að bestu tvífótunum og reyndar þeim einu nothæfu, að mínu mati.
Allan þann tíma sem þessir fætur hafa verið notaðir hér á landi hef ég stundað bæði veiðar og veiðileiðsögn og fékk mér sjálfur minn fyrsta tvífót strax og ég sá svona tæki vegna þess að þetta var bylting hvað miðun og hittni varðaði, ég fékk mér fyrst tvífót 1993 ef ég man rétt.
Ég hef mikla reynslu af þessum tvífótum, hef fylgst með notkun þeirra frá upphafi og get sagt með vissu að það jafnast engir tvífætur við Harris tvífótinn og eftirlíkinguna af honum hvað sem sá annars ágæti tvífótur heitir nú annars.
Eini tvífótur annar sem ég man eftir og er príðilega nothæfur er fóturinn sem fylgir Sako target rifflunum, en nota bene, aðeins nothæfur á þeim rifflum enda orginal smíðaður fyrir þá.
Versa pod og Atlas fæturnir eru ekki nærri eins notadrjúgir en hafa miklu betra lúkk eins og við segjum, en lúkkið hjálpar okkur lítið við veiðarnar þegar við miðum og skjótum á bráðina.
Þessa fætur vantar allan styrk til að hægt sé að skorða riffilinn með að leggjast í hann eða ýta honum fram til að skorða hann, riffillinn getur faktískt ruggað í allar höfuðáttirnar, ekki þó allar í einu, þó þessir fætur séu undir honum.
Þar kemur einmitt að kjarna málsins Atli, þessir gormar sem eru allt umlykjandi illa lúkkandi tvífætur veita þeim einmitt þann styrk og stuðning sem gerir þá að bestu tvífótunum og reyndar þeim einu nothæfu, að mínu mati.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Re: Tvífótur á Sauer 202
Þarna er ég bara algjörlega sammála honum Sigurði.
Hef séð aðrar tegundir af tvífótum, sem eru engan veginn samkeppnishæfir við Harris, og tvífót án veltings myndi ég aldrei setja á riffil sem nota á í veiði.
Hef séð aðrar tegundir af tvífótum, sem eru engan veginn samkeppnishæfir við Harris, og tvífót án veltings myndi ég aldrei setja á riffil sem nota á í veiði.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík
Gylfi Sigurðsson
Húsavík
- Veiðimeistarinn
- Posts: 1917
- Joined: 17 Jul 2010 09:47
- Fullt nafn: Sigurður Aðalsteinsson
- Location: Vaðbrekka Hrafnkelsdal
Re: Tvífótur á Sauer 202
Já ég er alveg sammála Gylfa með veltinginn, fyrsti Harris tvífóturinn minn var ekki með veltingi og mér fannst það hamlandi og missti meðal annars af tófu fyrir að ég var of lengi að hagræða rifflinum vegna þess að hann hallaði of mikið.
Fékk mér í framhaldi af því fót með veltingi, er með svoleiðis fætur undir báðum rifflunum mínum og nota ekki fót án veltings síðan. (Ég gaf vini mínum fótinn sem er ekki með veltingi, hann var alsæll enda notar hann riffilinn sinn lítið, þess vegna er hann enn vinur minn
)
Ég gat ekki hugsað mér að selja neinum svona svikna vöru
Fékk mér í framhaldi af því fót með veltingi, er með svoleiðis fætur undir báðum rifflunum mínum og nota ekki fót án veltings síðan. (Ég gaf vini mínum fótinn sem er ekki með veltingi, hann var alsæll enda notar hann riffilinn sinn lítið, þess vegna er hann enn vinur minn
Ég gat ekki hugsað mér að selja neinum svona svikna vöru
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is
Re: Tvífótur á Sauer 202
Já strákar Harris með veltingi er það eina sem hefur ekki klikkað , allar Harris efirlíkingar frá Kína sem komið hafa hingað eru ekki að gefa sig, fáeinum þúsund köllunum ódýrari en ekki það mikið að það borgi sig að spara í því, ekki séð einn einasta Harris fót bila , það sem bilar í þessum kínversku er veltingurinn (verður allt of laus ekki hægt að festa) einnig spittin það virðist vera notaður mun lélegri málmur í þá.
Eingin spurning um hvað hefur komið best út, búið að nefna það hér fyrir ofan,
Kv Jói byssusmiður
Eingin spurning um hvað hefur komið best út, búið að nefna það hér fyrir ofan,
Kv Jói byssusmiður
Re: Tvífótur á Sauer 202
Núna gæti ég ekki verið meira ósammála þeim félögum Sigurði og Gylfa.
"Þessa fætur vantar allan styrk til að hægt sé að skorða riffilinn með að leggjast í hann eða ýta honum fram til að skorða hann, riffillinn getur faktískt ruggað í allar höfuðáttirnar, ekki þó allar í einu, þó þessir fætur séu undir honum"
Þessi setning er að mínu mati algerlega kolröng. Tek það fram á ég á báðar tegundir Harris og Atlas. Og mér finnst Atlasinn standa Harris framar að öllu leiti. Einn af stóru kostunum er nefnilega að það er MIKIÐ betra að ýta honum fram og skorða hann er Harrisinn. Hann er síða sterkbyggðari og auk þess að hafa velting þá getur hann líka snúist. Skrúfan til að stilla hversu stífar þessi veltingur/snúningur er er líka mikið betri en á Harris (hef ekki notað pod-lock á Harris sem bætir þetta vandamál víst). Síðan er hægt að kaupa ýmiskonar aukabúnað fyrir Atlasinn. Minn er á raili en það er ekki nauðsynlegt - hægt að kaupa aðrar útgáfur. Smella á fætinum til að setja hann á og taka af sem er mikið meira "patent" en á Harris.
Fótinn er síðan hægt að stilla beint fram, 45°, beint niður, 45°aftur og beint aftur. Og þetta er hægt að gera með hvort fótinn fyrir sig. Hef lesið um veiðimenn sem nota þetta til að skorða fæturnar betur í ójöfnu landslagi.
Ég verð bara að spyrja. Siggi og Gylfi, hafið þið prufað Atlas?
"Þessa fætur vantar allan styrk til að hægt sé að skorða riffilinn með að leggjast í hann eða ýta honum fram til að skorða hann, riffillinn getur faktískt ruggað í allar höfuðáttirnar, ekki þó allar í einu, þó þessir fætur séu undir honum"
Þessi setning er að mínu mati algerlega kolröng. Tek það fram á ég á báðar tegundir Harris og Atlas. Og mér finnst Atlasinn standa Harris framar að öllu leiti. Einn af stóru kostunum er nefnilega að það er MIKIÐ betra að ýta honum fram og skorða hann er Harrisinn. Hann er síða sterkbyggðari og auk þess að hafa velting þá getur hann líka snúist. Skrúfan til að stilla hversu stífar þessi veltingur/snúningur er er líka mikið betri en á Harris (hef ekki notað pod-lock á Harris sem bætir þetta vandamál víst). Síðan er hægt að kaupa ýmiskonar aukabúnað fyrir Atlasinn. Minn er á raili en það er ekki nauðsynlegt - hægt að kaupa aðrar útgáfur. Smella á fætinum til að setja hann á og taka af sem er mikið meira "patent" en á Harris.
Fótinn er síðan hægt að stilla beint fram, 45°, beint niður, 45°aftur og beint aftur. Og þetta er hægt að gera með hvort fótinn fyrir sig. Hef lesið um veiðimenn sem nota þetta til að skorða fæturnar betur í ójöfnu landslagi.
Ég verð bara að spyrja. Siggi og Gylfi, hafið þið prufað Atlas?
Re: Tvífótur á Sauer 202
Nei, ég skal viðurkenna að Atlas hef ég ekki prófað, en hefði vissulega áhuga á því.
harris er einfaldlega það besta sem ég hef prófað.
Á sjálfur TRG-42 og er með Harris á honum. Trg tvífóturinn er dýr, og ég sá ekki ástæðu til að kaupa hann. þar sem ég er alveg sáttur við Harris.
En vissulega.. það væri gaman að prófa Atlas.
harris er einfaldlega það besta sem ég hef prófað.
Á sjálfur TRG-42 og er með Harris á honum. Trg tvífóturinn er dýr, og ég sá ekki ástæðu til að kaupa hann. þar sem ég er alveg sáttur við Harris.
En vissulega.. það væri gaman að prófa Atlas.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík
Gylfi Sigurðsson
Húsavík